Réttindi innan stéttarfélaga Anna Sigurlína Tómasdóttir skrifar 4. október 2022 15:01 Eru félagsmenn jafnir innan stéttafélaga burt séð fra bakgrunn, þjóðerni, starfsvettvangi, stétt, búsetu, kyni , aldri eða þjóðerni? Þegar kosið er til alþingis hafa allir landsmenn kosningarétt. Á alþingi hefur hver flokkur rödd en misjafnt vægi. Það hafa allir landshlutar talsmann. Hvað með stéttarfélögin? Hvert stéttarfélag hefur ákveðið samningssvæði sem félagsmenn tilheyra. Ég er í Eflingu en starfssvið þess og lögsagnarumdæmi er Reykjavík, Kópavogur, Seltjarnarnes, Mosfellsbær og Kjósarsýsla að Botnsá, Grímsnes og Grafningshreppur, Hveragerðisbær og Sveitarfélagið Ölfus. Þegar stjórn stéttarfélags er kosinn er einn listi sigurvegari Á Alþingi eru ákveðinn fjöldi sem kemst á þing og hafa rödd. Þó ríkisstjórnin sé mynduð er stjórnarandstaða sem getur komið málum á framfæri. Mitt félag er stórt með breiðan og ólíkan hóp. Þar er fólk með ólíkan bakgrunn, í ólíkum stéttum, ólíkan uppruna, og á ólíkum aldri. Tölfræði um Eflingu er eftirfarandi. 53% af erlendum uppruna. 80% almennum vinnumarkaði 8%Reykjavíkurborg 7% samtök fyrirtækja í velferðar þjónustu. 3% ríkissjóður 1% samtök sjálfstæðra skóla. 1% Samband íslenskra sveitafélaga Þegar kemur að fulltrúum stéttarfélags ákveður stjórn þá. Ég sendi Eflingu póst þegar aðallisti þingfulltrúa á ASÍ þing var birtur. Þar fór ég yfir þá tölfræði sem nefnd er. Ég skoraði á stjórn að endurskoða lista aðalmanna. Aðal listi Eflingar er eftirfarandi. 38% einkageirinn 37% Reykjavíkurborg 5% samband íslenskra sveitafélaga 3% samband félaga í velferðar þjónustu 5% samtök Íslenskra sveitafélaga 12% atvinnulausir eða ASÍ 18,6% erlendra félagsmanna. Á aðal lista þingfulltrúa er enginn af landsbyggðinni! Ég mótmælti hópuppsögnum sem Efling stóð fyrir. Taldi og tel að stéttarfélag sem bera á hagsmuni félagsfólks í hópuppsögnum gagnvart vinnuveitendum eigi ekki að beita þeim. Nú voru margir félagsmenn Eflingar sem einnig störfuðu fyrir Eflingu stéttarfélag. Hver varði rétt þeirra? Ég vildi skipta um stéttarfélag. Skoðaði lög og réttindi félagafrelsis. Það frelsi er takmarkað þegar einstaklingur skiptir um stéttarfélag og fer í félag sem ekki sér um kjarasamninga hans. Ef verkfall verður hjá stéttarfélagi sem sér um kjarasamninga fyrir starfsgrein sem hann starfar við má hann ekki vinna. Það er verkfallsbrot. Hann á ekki rétt á greiðslum úr verkfalls sjóði þess félags sem er í verkfalli né þvi sem hann er nú í. Hann er réttindalaus. Hver er réttur fólks sem vill úrlausnir stéttarfélaga sinna. Ef vinnuveitandi brýtur gegn starfsmanni leitar hann til stéttarfélags síns. Hvert leita félagsmenn vegna síns stéttarfélags? Hver passar rétt félagsmanna sem hafa ekki rödd. Stöndum vörð um réttindi og hagsmuni. Höfundur er verkakona. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Stéttarfélög Mest lesið Orðskrípið sem bjarga á veiðigjaldinu Ólafur Adolfsson Skoðun Túlkun er ekkert að fara – en hvað ætlum við að gera með hana? Birna Ragnheiðardóttir Imsland Skoðun Óvandaður og einhliða fréttaflutningur RÚV af stríðinu á Gaza Birgir Finnsson Skoðun Hallarekstur í Hafnarfirði Jón Ingi Hákonarson Skoðun Hvers konar Evrópuríki viljum við vera? Magnús Árni Skjöld Magnússon Skoðun Hvað er verið að leiðrétta? Gabríel Ingimarsson,Sverrir Páll Einarsson,Alexander Hauksson,Ingvar Þóroddsson,María Ellen Steingrimsdóttir,Oddgeir Páll Georgsson,Ingunn Rós Kristjánsdóttir Skoðun Börn innan seilingar Árni Guðmundsson Skoðun Staðreyndir eða „mér finnst“ Birta Karen Tryggvadóttir Skoðun Efnahagslegur hagvöxtur þýðir ekki endilega samfélagslegur hagvöxtur Davíð Routley Skoðun Ekki leiðrétting heldur skattahækkun: Afstaða Sjálfstæðisflokksins er skýr Guðrún Hafsteinsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Leiðrétting veiðigjalda mun skila sér í bættum innviðum Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Hvað er verið að leiðrétta? Gabríel Ingimarsson,Sverrir Páll Einarsson,Alexander Hauksson,Ingvar Þóroddsson,María Ellen Steingrimsdóttir,Oddgeir Páll Georgsson,Ingunn Rós Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Efnahagslegur hagvöxtur þýðir ekki endilega samfélagslegur hagvöxtur Davíð Routley skrifar Skoðun Börn innan seilingar Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Hallarekstur í Hafnarfirði Jón Ingi Hákonarson skrifar Skoðun Hvers konar Evrópuríki viljum við vera? Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Orðskrípið sem bjarga á veiðigjaldinu Ólafur Adolfsson skrifar Skoðun Túlkun er ekkert að fara – en hvað ætlum við að gera með hana? Birna Ragnheiðardóttir Imsland skrifar Skoðun Hagsmunir heildarinnar - Kafli tvö: Eiskrandi kröfur Hannes Örn Blandon skrifar Skoðun Palestína er að verja sig, ekki öfugt Stefán Guðbrandsson skrifar Skoðun Óvandaður og einhliða fréttaflutningur RÚV af stríðinu á Gaza Birgir Finnsson skrifar Skoðun Lýðræði á ystu nöf: Hver er afstaða unga fólksins? Jonas Hammer skrifar Skoðun Hvað ef ég hjóla bara í vinnuna? Eiríkur Búi Halldórsson skrifar Skoðun Litlu ljósin á Gaza Guðbrandur Einarsson skrifar Skoðun Ekki leiðrétting heldur skattahækkun: Afstaða Sjálfstæðisflokksins er skýr Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Staðreyndir eða „mér finnst“ Birta Karen Tryggvadóttir skrifar Skoðun Fjármagna áfram hernað Rússlands Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Frídagar í klemmu Jón Júlíus Karlsson skrifar Skoðun Fasteignaviðskipti – tímabært að endurskoða leikreglurnar? Hlynur Júlísson skrifar Skoðun Í skugga kerfis sem brást! Harpa Hildiberg Böðvarsdóttir skrifar Skoðun Jöfn vernd fyrir öll börn í veröldinni Gunnar Hersveinn skrifar Skoðun Helför Palestínumanna í beinni útsendingu – viljum við vera samsek? Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Byggð í Norðvesturkjördæmi: lífæð framtíðar Íslands Ragnar Rögnvaldsson skrifar Skoðun Hverju hef ég stjórn á? Álfheiður Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Metnaður eða metnaðarleysi? Sumarrós Sigurðardóttir skrifar Skoðun „Þetta er allt í vinnslu“ María Pétursdóttir skrifar Skoðun Arðsemi og tilgangur - eitt útilokar ekki annað Elva Rakel Jónsdóttir,Erla Ósk Ásgeirsdottir skrifar Skoðun Iðnaðarstefna – stökkpallur inn í næsta hagvaxtarskeið Sigurður Hannesson skrifar Skoðun Hættum að bregðast íslensku hryssunni Rósa Líf Darradóttir skrifar Skoðun Börnin bíða meðan lausnin stendur auð Álfhildur Leifsdóttir skrifar Sjá meira
Eru félagsmenn jafnir innan stéttafélaga burt séð fra bakgrunn, þjóðerni, starfsvettvangi, stétt, búsetu, kyni , aldri eða þjóðerni? Þegar kosið er til alþingis hafa allir landsmenn kosningarétt. Á alþingi hefur hver flokkur rödd en misjafnt vægi. Það hafa allir landshlutar talsmann. Hvað með stéttarfélögin? Hvert stéttarfélag hefur ákveðið samningssvæði sem félagsmenn tilheyra. Ég er í Eflingu en starfssvið þess og lögsagnarumdæmi er Reykjavík, Kópavogur, Seltjarnarnes, Mosfellsbær og Kjósarsýsla að Botnsá, Grímsnes og Grafningshreppur, Hveragerðisbær og Sveitarfélagið Ölfus. Þegar stjórn stéttarfélags er kosinn er einn listi sigurvegari Á Alþingi eru ákveðinn fjöldi sem kemst á þing og hafa rödd. Þó ríkisstjórnin sé mynduð er stjórnarandstaða sem getur komið málum á framfæri. Mitt félag er stórt með breiðan og ólíkan hóp. Þar er fólk með ólíkan bakgrunn, í ólíkum stéttum, ólíkan uppruna, og á ólíkum aldri. Tölfræði um Eflingu er eftirfarandi. 53% af erlendum uppruna. 80% almennum vinnumarkaði 8%Reykjavíkurborg 7% samtök fyrirtækja í velferðar þjónustu. 3% ríkissjóður 1% samtök sjálfstæðra skóla. 1% Samband íslenskra sveitafélaga Þegar kemur að fulltrúum stéttarfélags ákveður stjórn þá. Ég sendi Eflingu póst þegar aðallisti þingfulltrúa á ASÍ þing var birtur. Þar fór ég yfir þá tölfræði sem nefnd er. Ég skoraði á stjórn að endurskoða lista aðalmanna. Aðal listi Eflingar er eftirfarandi. 38% einkageirinn 37% Reykjavíkurborg 5% samband íslenskra sveitafélaga 3% samband félaga í velferðar þjónustu 5% samtök Íslenskra sveitafélaga 12% atvinnulausir eða ASÍ 18,6% erlendra félagsmanna. Á aðal lista þingfulltrúa er enginn af landsbyggðinni! Ég mótmælti hópuppsögnum sem Efling stóð fyrir. Taldi og tel að stéttarfélag sem bera á hagsmuni félagsfólks í hópuppsögnum gagnvart vinnuveitendum eigi ekki að beita þeim. Nú voru margir félagsmenn Eflingar sem einnig störfuðu fyrir Eflingu stéttarfélag. Hver varði rétt þeirra? Ég vildi skipta um stéttarfélag. Skoðaði lög og réttindi félagafrelsis. Það frelsi er takmarkað þegar einstaklingur skiptir um stéttarfélag og fer í félag sem ekki sér um kjarasamninga hans. Ef verkfall verður hjá stéttarfélagi sem sér um kjarasamninga fyrir starfsgrein sem hann starfar við má hann ekki vinna. Það er verkfallsbrot. Hann á ekki rétt á greiðslum úr verkfalls sjóði þess félags sem er í verkfalli né þvi sem hann er nú í. Hann er réttindalaus. Hver er réttur fólks sem vill úrlausnir stéttarfélaga sinna. Ef vinnuveitandi brýtur gegn starfsmanni leitar hann til stéttarfélags síns. Hvert leita félagsmenn vegna síns stéttarfélags? Hver passar rétt félagsmanna sem hafa ekki rödd. Stöndum vörð um réttindi og hagsmuni. Höfundur er verkakona.
Hvað er verið að leiðrétta? Gabríel Ingimarsson,Sverrir Páll Einarsson,Alexander Hauksson,Ingvar Þóroddsson,María Ellen Steingrimsdóttir,Oddgeir Páll Georgsson,Ingunn Rós Kristjánsdóttir Skoðun
Ekki leiðrétting heldur skattahækkun: Afstaða Sjálfstæðisflokksins er skýr Guðrún Hafsteinsdóttir Skoðun
Skoðun Hvað er verið að leiðrétta? Gabríel Ingimarsson,Sverrir Páll Einarsson,Alexander Hauksson,Ingvar Þóroddsson,María Ellen Steingrimsdóttir,Oddgeir Páll Georgsson,Ingunn Rós Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Efnahagslegur hagvöxtur þýðir ekki endilega samfélagslegur hagvöxtur Davíð Routley skrifar
Skoðun Túlkun er ekkert að fara – en hvað ætlum við að gera með hana? Birna Ragnheiðardóttir Imsland skrifar
Skoðun Ekki leiðrétting heldur skattahækkun: Afstaða Sjálfstæðisflokksins er skýr Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar
Skoðun Helför Palestínumanna í beinni útsendingu – viljum við vera samsek? Ólafur Ingólfsson skrifar
Skoðun Arðsemi og tilgangur - eitt útilokar ekki annað Elva Rakel Jónsdóttir,Erla Ósk Ásgeirsdottir skrifar
Hvað er verið að leiðrétta? Gabríel Ingimarsson,Sverrir Páll Einarsson,Alexander Hauksson,Ingvar Þóroddsson,María Ellen Steingrimsdóttir,Oddgeir Páll Georgsson,Ingunn Rós Kristjánsdóttir Skoðun
Ekki leiðrétting heldur skattahækkun: Afstaða Sjálfstæðisflokksins er skýr Guðrún Hafsteinsdóttir Skoðun