Þorsteinn Gauti: Frábært að ná að vinna Val Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. október 2022 22:01 Þorsteinn Gauti Hjálmsson skoraði tíu mörk fyrir Fram í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Þorsteinn Gauti Hjálmarsson, vinstri skytta Fram, átti stóran þátt í 37 – 34 sigri þeirra á Val í Úlfarsárdal í kvöld. Hann skoraði 10 mörk og var valinn maður leiksins í leikslok. Eðlilega var hann gríðarlega sáttur í viðtali eftir leik. „Það var frábært að ná að vinna Val. Við vorum slappir í síðasta leik og fórum yfir fullt af atriðum og náðum að laga það í dag. Það skilaði sigri.“ Að mati Þorsteins var það frábær sóknarleikur sem skóp sigurinn. Varnarleikurinn var ekki eins góður. „Sóknarleikurinn var heilsteyptari. Vörnin kannski ekkert svo góð, fengum á okkur 34 mörk. Flottur leikur heilt yfir, við vorum að fá framlag úr öllum hópnum. Kannski vorum við aðeins þolinmóðari og fjölbreyttari. Við vorum dálítið einhæfir, vorum að reyna gera þetta sjálfir,“ sagði hann og bætti við. „Við vorum fjölbreyttari í sókn og opnari fyrir fleiri valmöguleikum.“ Þorsteinn sagðist hafa hitt vel á markið í dag og bætti tölfræði sína. „Ég skýt alltaf mikið og í dag var ég bara að loksins að hitta. Ég var svekktur með sjálfan mig að vera með lélega tölfræði.“ Þorsteinn telur að meira flæði í sóknarleiknum hafi búið til fleiri og betri færi. Hann hrósaði einnig liðsfélaga sínum, línumanninum Marco Coric. „Já klárlega, við vorum að fá betri færi. Það voru fleiri hlutir að vinna með okkur í dag. Marko var líka með fleiri mörk í dag. Það er stígandi í þessu. Þetta er langt mót.“ Hann telur sigurinn gefa þeim meira sjálfstraust fyrir framhaldið. „Já klárlega. Núna kemur hlé á deildinni. Þá getum við haldið áfram okkar vegferð. Svo man ég ekki hvaða leikur er næstur. Fáum Einar þjálfara aftur í næsta leik. Það er skemmtilegt,“ sagði Þorsteinn að lokum. Olís-deild karla Fram Valur Tengdar fréttir Leik lokið: Fram - Valur 37-34 | Framarar fyrstir til að leggja Val Eftir tap gegn Valsmönnum fyrir aðeins fimm dögum síðan urðu Framarar í kvöld fyrsta liðið á tímabilinu til að vinna sigur gegn Valsmönnum er liðin mættust í 5. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld, 37-34. 7. október 2022 21:02 Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Sport Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Körfubolti Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Golf Fleiri fréttir Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Sjá meira
„Það var frábært að ná að vinna Val. Við vorum slappir í síðasta leik og fórum yfir fullt af atriðum og náðum að laga það í dag. Það skilaði sigri.“ Að mati Þorsteins var það frábær sóknarleikur sem skóp sigurinn. Varnarleikurinn var ekki eins góður. „Sóknarleikurinn var heilsteyptari. Vörnin kannski ekkert svo góð, fengum á okkur 34 mörk. Flottur leikur heilt yfir, við vorum að fá framlag úr öllum hópnum. Kannski vorum við aðeins þolinmóðari og fjölbreyttari. Við vorum dálítið einhæfir, vorum að reyna gera þetta sjálfir,“ sagði hann og bætti við. „Við vorum fjölbreyttari í sókn og opnari fyrir fleiri valmöguleikum.“ Þorsteinn sagðist hafa hitt vel á markið í dag og bætti tölfræði sína. „Ég skýt alltaf mikið og í dag var ég bara að loksins að hitta. Ég var svekktur með sjálfan mig að vera með lélega tölfræði.“ Þorsteinn telur að meira flæði í sóknarleiknum hafi búið til fleiri og betri færi. Hann hrósaði einnig liðsfélaga sínum, línumanninum Marco Coric. „Já klárlega, við vorum að fá betri færi. Það voru fleiri hlutir að vinna með okkur í dag. Marko var líka með fleiri mörk í dag. Það er stígandi í þessu. Þetta er langt mót.“ Hann telur sigurinn gefa þeim meira sjálfstraust fyrir framhaldið. „Já klárlega. Núna kemur hlé á deildinni. Þá getum við haldið áfram okkar vegferð. Svo man ég ekki hvaða leikur er næstur. Fáum Einar þjálfara aftur í næsta leik. Það er skemmtilegt,“ sagði Þorsteinn að lokum.
Olís-deild karla Fram Valur Tengdar fréttir Leik lokið: Fram - Valur 37-34 | Framarar fyrstir til að leggja Val Eftir tap gegn Valsmönnum fyrir aðeins fimm dögum síðan urðu Framarar í kvöld fyrsta liðið á tímabilinu til að vinna sigur gegn Valsmönnum er liðin mættust í 5. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld, 37-34. 7. október 2022 21:02 Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Sport Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Körfubolti Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Golf Fleiri fréttir Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Sjá meira
Leik lokið: Fram - Valur 37-34 | Framarar fyrstir til að leggja Val Eftir tap gegn Valsmönnum fyrir aðeins fimm dögum síðan urðu Framarar í kvöld fyrsta liðið á tímabilinu til að vinna sigur gegn Valsmönnum er liðin mættust í 5. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld, 37-34. 7. október 2022 21:02