Ekki ákærð tvisvar fyrir sama brot eftir háskalega eftirför Ólafur Björn Sverrisson skrifar 8. október 2022 10:58 Landsréttur felldi gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Reykjaness yfir konunni úr gildi. Vísir/Vilhelm Landsréttur felldi í vikunni úr gildi frávísunarúrskurð Héraðsdóms Reykjaness þar sem máli konu, sem veitt var háskaleg eftirför vegna innbrotshrinu, var vísað frá þar sem dómurinn taldi lögreglustjóra hafa ákært konuna tvisvar fyrir sama brot. Í dómi Landsréttar er vísað til þess að samkvæmt meginreglum um meðferð sakamála verður manni ekki gerð refsing tvisvar fyrir sama brot. Leitast skal við að saksækja mann fyrir fleiri en eitt brot í einu máli en misbrestur á því leiðir ekki til þess að síðara máli verði vísað frá, segir í dómnum. Með dómi Héraðsdóms Rekjaness í maí á þessu ári var kona dæmd fyrir ýmis umferðar- og fíkniefnalagabrot eftir að fjölmennt lið lögreglu hafði veitt henni háskalega eftirför. Hófst eftirförin á Vesturlandsvegi í Mosfellsbæ og lauk með því að lögreglubíl var ekið utan í jeppann til að stöðva för hans við höfuðstöðvar ÍSÍ í Laugardal. Eftir þann dóm var konan svo ákærð í júní á þessu ári fyrir ýmis fleiri hegningar-, umferðar- og lögreglulagabrot.. Landsréttur taldi, ólíkt héraðsdómi, að síðari ákæra tengist einungis akstri konunnar eftir að hún yfirgaf vettvang þess brots sem hún var sakfelld fyrir. Í því ljósi hafi ekki verið unnt að fallast á að ákæran tengist fyrra máli þannig að málin fjalli um sömu háttsemi. Lesa má dóm Landsréttar í heild sinni hér. Dómsmál Reykjavík Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent Fer fram og til baka með SNAP Erlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Fleiri fréttir Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Sjá meira
Í dómi Landsréttar er vísað til þess að samkvæmt meginreglum um meðferð sakamála verður manni ekki gerð refsing tvisvar fyrir sama brot. Leitast skal við að saksækja mann fyrir fleiri en eitt brot í einu máli en misbrestur á því leiðir ekki til þess að síðara máli verði vísað frá, segir í dómnum. Með dómi Héraðsdóms Rekjaness í maí á þessu ári var kona dæmd fyrir ýmis umferðar- og fíkniefnalagabrot eftir að fjölmennt lið lögreglu hafði veitt henni háskalega eftirför. Hófst eftirförin á Vesturlandsvegi í Mosfellsbæ og lauk með því að lögreglubíl var ekið utan í jeppann til að stöðva för hans við höfuðstöðvar ÍSÍ í Laugardal. Eftir þann dóm var konan svo ákærð í júní á þessu ári fyrir ýmis fleiri hegningar-, umferðar- og lögreglulagabrot.. Landsréttur taldi, ólíkt héraðsdómi, að síðari ákæra tengist einungis akstri konunnar eftir að hún yfirgaf vettvang þess brots sem hún var sakfelld fyrir. Í því ljósi hafi ekki verið unnt að fallast á að ákæran tengist fyrra máli þannig að málin fjalli um sömu háttsemi. Lesa má dóm Landsréttar í heild sinni hér.
Dómsmál Reykjavík Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent Fer fram og til baka með SNAP Erlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Fleiri fréttir Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Sjá meira