„Þoli ekki svona ofbeldi í íþróttum“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. október 2022 11:00 Úlfur Gunnar Kjartansson dúndrar í magann á Allan Norðberg. stöð 2 sport Logi Geirsson vill að ÍR-ingurinn Úlfur Gunnar Kjartansson fái langt bann fyrir að kýla Allan Norðberg, leikmann KA, í leik liðanna í Olís-deild karla. Úlfur sló í magann á Allan en slapp við brottvísun. Samherji hans, Hrannar Ingi Jóhannsson, slapp ekki jafn vel og var rekinn af velli fyrir brot Úlfs. KA vann leikinn, 38-25. „Þetta er bara ofbeldi fyrir mér. Fyrst eftir að ég sá þetta sagði ég á Twitter að þetta væru fimm leikir í bann. Þetta er bara ofbeldi. Hann kýlir með hnefanum beint í miltað á honum. Það er sorglegt að horfa á þetta,“ sagði Logi í Seinni bylgjunni á laugardaginn. „Þarna sjáum við að hann er með hnefann á lofti. Svona vörn spilar enginn. Ef hann fer ekki í þriggja leikja bann veit ég ekki hvað ljótt brot er. Ég sagði fimm leikir á Twitter en var svolítið heitur. Ég þoli ekki svona ofbeldi í íþróttum. Þetta flokkast bara undir líkamsárás í mínum bókum.“ Klippa: Seinni bylgjan - Hnefahögg Úlfs Í Seinni bylgjunni greindi Stefán Árni Pálsson frá því að atvikið væri komið inn á borð framkvæmdastjóra HSÍ og fer væntanlega þaðan til aganefndar. Úlfur braut tvisvar illa á Allan í leiknum en eins og fjallað var um á handbolta.is með myndum Þóris Tryggvasonar. Í frétt handbolta.is sagðist Kristján Gaukur Kristjánsson, formaður dómaranefndar HSÍ, sagðist túlka brotið sem gróft útfrá myndum Þóris. Brot Úlfs og umræðuna um það í Seinni bylgjunni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Olís-deild karla ÍR KA Seinni bylgjan Mest lesið Leik lokið: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Íslenski boltinn Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Fótbolti Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Íslenski boltinn Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti Fleiri fréttir Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Sjá meira
Úlfur sló í magann á Allan en slapp við brottvísun. Samherji hans, Hrannar Ingi Jóhannsson, slapp ekki jafn vel og var rekinn af velli fyrir brot Úlfs. KA vann leikinn, 38-25. „Þetta er bara ofbeldi fyrir mér. Fyrst eftir að ég sá þetta sagði ég á Twitter að þetta væru fimm leikir í bann. Þetta er bara ofbeldi. Hann kýlir með hnefanum beint í miltað á honum. Það er sorglegt að horfa á þetta,“ sagði Logi í Seinni bylgjunni á laugardaginn. „Þarna sjáum við að hann er með hnefann á lofti. Svona vörn spilar enginn. Ef hann fer ekki í þriggja leikja bann veit ég ekki hvað ljótt brot er. Ég sagði fimm leikir á Twitter en var svolítið heitur. Ég þoli ekki svona ofbeldi í íþróttum. Þetta flokkast bara undir líkamsárás í mínum bókum.“ Klippa: Seinni bylgjan - Hnefahögg Úlfs Í Seinni bylgjunni greindi Stefán Árni Pálsson frá því að atvikið væri komið inn á borð framkvæmdastjóra HSÍ og fer væntanlega þaðan til aganefndar. Úlfur braut tvisvar illa á Allan í leiknum en eins og fjallað var um á handbolta.is með myndum Þóris Tryggvasonar. Í frétt handbolta.is sagðist Kristján Gaukur Kristjánsson, formaður dómaranefndar HSÍ, sagðist túlka brotið sem gróft útfrá myndum Þóris. Brot Úlfs og umræðuna um það í Seinni bylgjunni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Olís-deild karla ÍR KA Seinni bylgjan Mest lesið Leik lokið: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Íslenski boltinn Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Fótbolti Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Íslenski boltinn Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti Fleiri fréttir Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita