Landsbankinn mætir aukinni samkeppni með hærri innlánsvöxtum
Helgi Vífill Júlíusson skrifar
![Helgi Teitur Helgason, framkvæmdastjóri einstaklingssviðs Landsbankans.](https://www.visir.is/i/81D206CD15210F8E1EBD6E80CFE215B373E3059CE98A9CBE2DB9DCA29BA64772_713x0.jpg)
Landsbankinn býður nú viðskiptavinum sem spara í appi 5,25 prósent innlánsvexti. Það eru hæstu vextir sem bankinn býður á óbundnum innlánsreikningum, óháð fjárhæð. Bankinn hækkaði innlánsvexti á óbundnum innlánum um 1,35 prósent úr 3,9 prósentum.
Lestu meira
Innherji er sjálfstæður áskriftarmiðill á Vísi. Á síðum Innherja er boðið upp á leiðandi umfjöllun um viðskiptalífið og efnahagsmál frá þrautreyndum viðskiptablaðamönnum.
Haltu áfram að lesa Innherja með því að gerast áskrifandi hér að neðan.
Ertu að leita að fyrirtækjaáskriftum? Hafðu samband
Ertu með áskrift? Skráðu þig inn hér að neðan með rafrænum skilríkjum.