Segir alla elska Akureyrarflugvöll Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 17. október 2022 20:31 „Ég bara upplifi að allir elski flugvöllinn á Akureyri og allir eru sáttir og sælir með meira flug," segir Hjördís flugvallastjóri. Magnús Hlynur Hreiðarsson Umsvif flugvallarins á Akureyri eru alltaf að aukast og aukast enda mikið um farþegaþotur, sem koma með farþega á völlinn eða fljúga út með farþega í millilandaflugi . Þá er verið að stækka flugstöðina. „Það elska allir flugvöllinn á Akureyri,“ segir flugvallarstjórinn. Það er brjálað að gera á flugvellinum alla daga og ekki síst þegar stóru þoturnar eru að koma á völlinn, sem þurfa mikla þjónustu frá flugvallarstarfsmönnum. Í vikunni fór til dæms full vél með Norðlendinga til Tenerife og og önnur vél fór nokkrar ferðir til Póllands með starfsmenn Samherja á árshátíð. Þá er alltaf mikið að gera í sjúkraflugi og flugvélar Icelandair koma nokkrar ferðir á dag á völlinn frá Reykjavík. Millilandaflug er sannarlega að aukast mikið á vellinum. „Já, það er bara orðið mjög mikið og það er að vaxa mjög mikið. Niceair er náttúrlega komin með áætlunina sína til Kaupmannahafnar og Tenerife og svo er meira fram undan hjá þeim. Svo er bara mikil uppbygging á flugvellinum, það er verið að byggja við flugstöðina, sem er kærkomið, enda er flugvöllurinn löngu sprunginn og svo sömuleiðis er verið að byggja við flughlaðið,“ segir Hjördís Þórhallsdóttir, flugvallastjóri. Umsvif vallarsins eru alltaf að aukast og aukast, ekki síst með auknu millilandaflugi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hjördís segir að hún og starfsfólkið sé í skýjunum yfir öllu því, sem er að gerast á flugvellinum og geti varla beðið eftir að allar framkvæmdirnar klárist. „Þannig að það er bara mjög mikið um að vera hérna og náttúrulega flug til Reykjavíkur, Þórshafnar, Grímsey og Grænlands.“ Bílastæðin eru alltaf meira og minna full við völlinn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og Björg Unnur Sigurðardóttir, flugumferðarstjóri hefur meira en nóg að gera í flugturninum. „Já, það eru búnar að vera ansi mikla breytingar á síðustu árum, ekki það að það hefur oft verð mikið að gera en það er töluvert meira upp á síðkastið,“ segir Björg. Björg Unnur segir frábært að vinna í turninum þó hún sé oft ein á vakt. „Það er mjög skemmtilegt, virkilega skemmtilegt, ögrandi og tekur á ýmsum sviðum.“ Björg Unnur segir frábært að vinna í turninum þó hún sé oft ein á vakt.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Ég bara upplifi bara að allir elski flugvöllinn á Akureyri og allir eru sáttir og sælir með meira flug. Mér finnst best að fljúga, leiðinlegra að keyra, þannig að ef ég er að fara eitthvað þá finnst mér fínt að fljúga,“ segir Hjördís flugvallastjóri kampakát með aukin umsvif vallarins. Akureyri Fréttir af flugi Akureyrarflugvöllur Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Fleiri fréttir Er sama hvort Pútín fái rauðan dregil ef það tryggir frið í Evrópu Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Sjá meira
Það er brjálað að gera á flugvellinum alla daga og ekki síst þegar stóru þoturnar eru að koma á völlinn, sem þurfa mikla þjónustu frá flugvallarstarfsmönnum. Í vikunni fór til dæms full vél með Norðlendinga til Tenerife og og önnur vél fór nokkrar ferðir til Póllands með starfsmenn Samherja á árshátíð. Þá er alltaf mikið að gera í sjúkraflugi og flugvélar Icelandair koma nokkrar ferðir á dag á völlinn frá Reykjavík. Millilandaflug er sannarlega að aukast mikið á vellinum. „Já, það er bara orðið mjög mikið og það er að vaxa mjög mikið. Niceair er náttúrlega komin með áætlunina sína til Kaupmannahafnar og Tenerife og svo er meira fram undan hjá þeim. Svo er bara mikil uppbygging á flugvellinum, það er verið að byggja við flugstöðina, sem er kærkomið, enda er flugvöllurinn löngu sprunginn og svo sömuleiðis er verið að byggja við flughlaðið,“ segir Hjördís Þórhallsdóttir, flugvallastjóri. Umsvif vallarsins eru alltaf að aukast og aukast, ekki síst með auknu millilandaflugi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hjördís segir að hún og starfsfólkið sé í skýjunum yfir öllu því, sem er að gerast á flugvellinum og geti varla beðið eftir að allar framkvæmdirnar klárist. „Þannig að það er bara mjög mikið um að vera hérna og náttúrulega flug til Reykjavíkur, Þórshafnar, Grímsey og Grænlands.“ Bílastæðin eru alltaf meira og minna full við völlinn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og Björg Unnur Sigurðardóttir, flugumferðarstjóri hefur meira en nóg að gera í flugturninum. „Já, það eru búnar að vera ansi mikla breytingar á síðustu árum, ekki það að það hefur oft verð mikið að gera en það er töluvert meira upp á síðkastið,“ segir Björg. Björg Unnur segir frábært að vinna í turninum þó hún sé oft ein á vakt. „Það er mjög skemmtilegt, virkilega skemmtilegt, ögrandi og tekur á ýmsum sviðum.“ Björg Unnur segir frábært að vinna í turninum þó hún sé oft ein á vakt.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Ég bara upplifi bara að allir elski flugvöllinn á Akureyri og allir eru sáttir og sælir með meira flug. Mér finnst best að fljúga, leiðinlegra að keyra, þannig að ef ég er að fara eitthvað þá finnst mér fínt að fljúga,“ segir Hjördís flugvallastjóri kampakát með aukin umsvif vallarins.
Akureyri Fréttir af flugi Akureyrarflugvöllur Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Fleiri fréttir Er sama hvort Pútín fái rauðan dregil ef það tryggir frið í Evrópu Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Sjá meira