Westbrook segist hafa tognað af því að hann þurfti að byrja á bekknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. október 2022 12:01 Russell Westbrook fær vel borgað og það er mikil pressa á honum að spila betur og hjálpa Lakers liðinu meira en í fyrra. AP/Godofredo A. Vásquez Bandaríski körfuboltamaðurinn Russell Westbrook trúir því að aftanílæris tognun sín sé þjálfara Los Angeles Lakers að kenna af því að var ekki með Westbrook í byrjunarliðinu. Westbrook kom inn af bekknum í síðasta undirbúningsleik Lakers liðsins en gat lítið æft næstu daga á eftir vegna meiðslanna. Hann var síðan kominn aftur í byrjunarliðið í fyrsta leik tímabilsins á móti Golden State í nótt. Russell Westbrook said he absolutely believes that coming off the bench against Sacramento contributed to him tweaking his hamstring in that game. I ve been doing the same thing for 14 years straight, he said. Honestly I didn t even know what to do pregame. — Dave McMenamin (@mcten) October 19, 2022 Hann er algjörlega á því að ákvörðun þjálfarans Darvin Ham sé um að kenna hvernig fór fyrir honum þegar hann byrjaði á bekknum í fyrsta sinn í mjög langan tíma. „Ég hef verið að gera það sama í fjórtán samfellt. Ef ég segi alveg eins og er þá vissi ég ekki hvernig ég ætti að haga mér fyrir leikinn. Ég var bara að reyna að halda hita í skrokknum og passa það að ég stirðnaði ekki upp,“ sagði Russell Westbrook eftir leikinn í nótt. Hann náði aðeins að spila í fimm mínútur í æfingarleiknum á móti Sacramento Kings áður en hann tognaði. Westbrook skipti sjálfum sér út af eftir að hann fann fyrir tognuninni. „Ég ætlaði ekki að taka neina áhættu,“ sagði Westbrook. "I've been tested my whole life. Making it to the NBA is a blessing, and I don't take it for granted." - Russell Westbrook talks about Charles Barkley's comments and his thoughts on outside noise. pic.twitter.com/dY4FPxDSGT— Spectrum SportsNet (@SpectrumSN) October 19, 2022 Westbrook var því lítið með á æfingum liðsins í framhaldinu en kom inn í byrjunarliðið fyrir fyrsta alvöru leikinn á tímabilinu. Westbrook byrjaði sinn 1005. leik í nótt en hann hefur aðeins sautján sinnum byrjað á bekknum í NBA-deildinni. Westbrook spilaði í 31 mínútu á móti Golden State og var með 19 stig, 11 fráköst og 3 stoðsendingar en hann hitti úr 7 af 12 skotum sínum. "It's time for the Lakers to move on... They have taken all his joy out of life and basketball."Chuck goes off on Russell Westbrook with the Lakers pic.twitter.com/ktevt7J0ns— NBA on TNT (@NBAonTNT) October 19, 2022 NBA Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn Fleiri fréttir Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Sjá meira
Westbrook kom inn af bekknum í síðasta undirbúningsleik Lakers liðsins en gat lítið æft næstu daga á eftir vegna meiðslanna. Hann var síðan kominn aftur í byrjunarliðið í fyrsta leik tímabilsins á móti Golden State í nótt. Russell Westbrook said he absolutely believes that coming off the bench against Sacramento contributed to him tweaking his hamstring in that game. I ve been doing the same thing for 14 years straight, he said. Honestly I didn t even know what to do pregame. — Dave McMenamin (@mcten) October 19, 2022 Hann er algjörlega á því að ákvörðun þjálfarans Darvin Ham sé um að kenna hvernig fór fyrir honum þegar hann byrjaði á bekknum í fyrsta sinn í mjög langan tíma. „Ég hef verið að gera það sama í fjórtán samfellt. Ef ég segi alveg eins og er þá vissi ég ekki hvernig ég ætti að haga mér fyrir leikinn. Ég var bara að reyna að halda hita í skrokknum og passa það að ég stirðnaði ekki upp,“ sagði Russell Westbrook eftir leikinn í nótt. Hann náði aðeins að spila í fimm mínútur í æfingarleiknum á móti Sacramento Kings áður en hann tognaði. Westbrook skipti sjálfum sér út af eftir að hann fann fyrir tognuninni. „Ég ætlaði ekki að taka neina áhættu,“ sagði Westbrook. "I've been tested my whole life. Making it to the NBA is a blessing, and I don't take it for granted." - Russell Westbrook talks about Charles Barkley's comments and his thoughts on outside noise. pic.twitter.com/dY4FPxDSGT— Spectrum SportsNet (@SpectrumSN) October 19, 2022 Westbrook var því lítið með á æfingum liðsins í framhaldinu en kom inn í byrjunarliðið fyrir fyrsta alvöru leikinn á tímabilinu. Westbrook byrjaði sinn 1005. leik í nótt en hann hefur aðeins sautján sinnum byrjað á bekknum í NBA-deildinni. Westbrook spilaði í 31 mínútu á móti Golden State og var með 19 stig, 11 fráköst og 3 stoðsendingar en hann hitti úr 7 af 12 skotum sínum. "It's time for the Lakers to move on... They have taken all his joy out of life and basketball."Chuck goes off on Russell Westbrook with the Lakers pic.twitter.com/ktevt7J0ns— NBA on TNT (@NBAonTNT) October 19, 2022
NBA Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn Fleiri fréttir Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Sjá meira