Ekki frítt í stæði fyrir rafmagnsbíla frá og með áramótum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 19. október 2022 14:27 Eigendur rafmagnsbíla geta frá og með áramótum átt von á svona sektum greiði þeir ekki fyrir notkun á gjaldskyldum stæðum í Reykjavík. Vísir/Vilhelm Reglur sem veita rétt til þess að leggja rafmagns- og metan-bílum endurgjaldslaust í gjaldskyld bílastæði í Reykjavík falla úr gildi um áramótin. Ekki er lengur talin þörf á slíkum ívilnunum. Þetta þýðir að frá og með áramótum verður ekki lengur frítt að leggja bílum sem ganga fyrir rafmagni eða metani gjaldskyld stæði í Reykjavík. Umhverfis- og samgönguráð borgarinnar hefur samþykkt tillögu samgöngustjóra og borgarhönnunar þessa efnis. Í tilkynningu á vef borgarinnar segir að reglur um hina svokölluðu visthæfu skífur, sem settar voru í rúður þeirra bíla sem falla undir regluna, falli úr gildi um áramótin. Reglurnar voru fyrst kynntar til leiks árið 2007 og miðuðu þá við bíla sem losuðu minna en 120g/km af CO2. Þær hafa verið uppfærðar á árunum sem hafa liðið frá 2007 og miða nú við bíla sem hafa skráða lengd minni en fimm metra og ganga annað hvort eingöngu fyrir rafmagni eða vetni. Ein af röksemdunum fyrir því að fella niður reglurnar er sú að með mikilli fjölgun rafmagnsbíla eða bíla sem ganga fyrir endurnýjanlegum orkugjöfum hefur skífum fjölgað mjög. Skífunum var ætlað að búa til hvata fyrir íbúa borgarinnar að ferðast um á vistvænni ökutækjum. Vegna fjölgunar þessa bíla sé ekki lengur þörf fyrir slíkan hvata auk þess sem að rétt er talið nú að slík ökutæki greiði fyrir afnot af borgarlandi líkt og önnur ökutæki. Reykjavík Skipulag Vistvænir bílar Bílar Orkuskipti Umhverfismál Orkumál Bílastæði Mest lesið Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Fleiri fréttir Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Sjá meira
Þetta þýðir að frá og með áramótum verður ekki lengur frítt að leggja bílum sem ganga fyrir rafmagni eða metani gjaldskyld stæði í Reykjavík. Umhverfis- og samgönguráð borgarinnar hefur samþykkt tillögu samgöngustjóra og borgarhönnunar þessa efnis. Í tilkynningu á vef borgarinnar segir að reglur um hina svokölluðu visthæfu skífur, sem settar voru í rúður þeirra bíla sem falla undir regluna, falli úr gildi um áramótin. Reglurnar voru fyrst kynntar til leiks árið 2007 og miðuðu þá við bíla sem losuðu minna en 120g/km af CO2. Þær hafa verið uppfærðar á árunum sem hafa liðið frá 2007 og miða nú við bíla sem hafa skráða lengd minni en fimm metra og ganga annað hvort eingöngu fyrir rafmagni eða vetni. Ein af röksemdunum fyrir því að fella niður reglurnar er sú að með mikilli fjölgun rafmagnsbíla eða bíla sem ganga fyrir endurnýjanlegum orkugjöfum hefur skífum fjölgað mjög. Skífunum var ætlað að búa til hvata fyrir íbúa borgarinnar að ferðast um á vistvænni ökutækjum. Vegna fjölgunar þessa bíla sé ekki lengur þörf fyrir slíkan hvata auk þess sem að rétt er talið nú að slík ökutæki greiði fyrir afnot af borgarlandi líkt og önnur ökutæki.
Reykjavík Skipulag Vistvænir bílar Bílar Orkuskipti Umhverfismál Orkumál Bílastæði Mest lesið Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Fleiri fréttir Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Sjá meira