Leslie Jordan er látinn Bjarki Sigurðsson skrifar 24. október 2022 20:14 Leslie Jordan var 67 ára þegar hann lést. Getty/Hollywood To You Bandaríski leikarinn Leslie Jordan er látinn, 67 ára að aldri. Jordan lést í dag eftir bílslys í Hollywood. Hann var sjálfur að aka þegar banaslysið átti sér stað en talið er að hann hafi misst meðvitund við aksturinn og ekið á byggingu. Jordan fór um víðan völl á ferli sínum en hann er best þekktur fyrir hlutverk sín sem Beverly Leslie í Will & Grace og Lonnie Garr í Hearts Afire. Þá lék Jordan nokkur hlutverk í American Horror Story þáttunum. Einnig var Jordan gestaleikari í hinum ýmsu þáttum eins og Supernatural, Baby Daddy, Shake It Up og Desperate Houswives. Jordan varð gífurlega vinsæll á samfélagsmiðlum þegar heimsfaraldur kórónuveirunnar Covid-19 gekk yfir og birti hann þar stutt og skondin myndbönd. Á nokkrum mánuðum fór hann úr því að vera með áttatíu þúsund fylgjendur í 5,8 milljónir. Andlát Hollywood Bíó og sjónvarp Bandaríkin Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Jordan fór um víðan völl á ferli sínum en hann er best þekktur fyrir hlutverk sín sem Beverly Leslie í Will & Grace og Lonnie Garr í Hearts Afire. Þá lék Jordan nokkur hlutverk í American Horror Story þáttunum. Einnig var Jordan gestaleikari í hinum ýmsu þáttum eins og Supernatural, Baby Daddy, Shake It Up og Desperate Houswives. Jordan varð gífurlega vinsæll á samfélagsmiðlum þegar heimsfaraldur kórónuveirunnar Covid-19 gekk yfir og birti hann þar stutt og skondin myndbönd. Á nokkrum mánuðum fór hann úr því að vera með áttatíu þúsund fylgjendur í 5,8 milljónir.
Andlát Hollywood Bíó og sjónvarp Bandaríkin Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira