Youtube-stjarnan hafði betur gegn UFC-goðsögninni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. október 2022 11:30 Youtube-stjarnan Jake Paul hafði betur gegn UFC-goðsögninni Anderson Silva. Christian Petersen/Getty Images Youtube-stjörnunni Jake Paul hvar dæmdur sigur er hann mætti hinum 47 ára gamla fyrrum UFC-kappa Anderson Silva í hnefaleikum í nótt. Paul hefur nú unnið alla sex bardaga sína á boxferlinum. Hinn 25 ára gamli Jake Paul snéri sér að hnefaleikum árið 2018 og hann er eins og áður segir ósigraður á ferlinum. Hann sló Silva í gólfið í áttundu og seinustu lotu bardagans í nótt og vann að lokum á dómaraúrskurði. „Þetta augnablik er óraunverulegt, en öll erfiðisvinnan er að skila sér,“ sagði Paul eftir bardagann. „Ég vil þakka þér Anderson. Þú hefur veitt mér innblástur. Án hans hefði ég ekki barist á þessu ári. Ég ber ótrúlega viðingu fyrir þér. Það er ekki langt síðan ég byrjaði að boxa, en nú er ég búinn að vinna einn af þeim bestu.“ Silva er af mörgum talinn einn af bestu bardagamönnum allra tíma í blönduðum bardagaíþróttum. Hann var millivigtarmeistari í UFC frá 2006 til 2013 og hann á enn metið yfir flesta sigra í röð, eða 16 stykki. Thank you Anderson. Obrigado.It was an honor. pic.twitter.com/tbqe83xO9c— Jake Paul (@jakepaul) October 30, 2022 Box Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Hádramatík eftir að Willum kom inn á Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sló fjörutíu ára gamalt mótsmet Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ Sjá meira
Hinn 25 ára gamli Jake Paul snéri sér að hnefaleikum árið 2018 og hann er eins og áður segir ósigraður á ferlinum. Hann sló Silva í gólfið í áttundu og seinustu lotu bardagans í nótt og vann að lokum á dómaraúrskurði. „Þetta augnablik er óraunverulegt, en öll erfiðisvinnan er að skila sér,“ sagði Paul eftir bardagann. „Ég vil þakka þér Anderson. Þú hefur veitt mér innblástur. Án hans hefði ég ekki barist á þessu ári. Ég ber ótrúlega viðingu fyrir þér. Það er ekki langt síðan ég byrjaði að boxa, en nú er ég búinn að vinna einn af þeim bestu.“ Silva er af mörgum talinn einn af bestu bardagamönnum allra tíma í blönduðum bardagaíþróttum. Hann var millivigtarmeistari í UFC frá 2006 til 2013 og hann á enn metið yfir flesta sigra í röð, eða 16 stykki. Thank you Anderson. Obrigado.It was an honor. pic.twitter.com/tbqe83xO9c— Jake Paul (@jakepaul) October 30, 2022
Box Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Hádramatík eftir að Willum kom inn á Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sló fjörutíu ára gamalt mótsmet Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn