Bílaleiga Akureyrar með sjö þúsund bíla og 300 starfsmenn Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 30. október 2022 20:01 Steingrímur Birgisson, forstjóri Bílaleigu Akureyrar er mjög ánægður með hvað rekstur fyrirtækisins gengur vel. Magnús Hlynur Hreiðarsson Umsvif Bílaleigu Akureyrar hafa aldrei verið eins mikil og í ár en fyrirtækið er með yfir sjö þúsund bíla í leigu og starfsfólkið fór yfir þrjú hundruð í sumar. Þá styttist óðum í fimm hundraðasta rafmagnsbílinn. Menn kvarta ekki hjá Bílaleigu Akureyrar því sumarið var það allra besta í sögu fyrirtækisins og nú á fyrirtækið yfir sjö þúsund bílaleigubíla. Bílaleigubílarnir eru af öllum stærðum og gerðum og tegundaúrvalið er líka fjölbreytt. Höfuðstöðvar bílaleigunnar eru á Akureyri en það eru útibú á tæplega tuttugu stöðum víðsvegar um landið, þau stærstu í Reykjavík og á Keflavíkurflugvelli. „Sumarið var mjög gott, þetta var bara met sumar og við fórum yfir sjö þúsund bíla og mikil eftirspurn. Það var svo, sem handleggur að ná bílum en það gekk að lokum,“ segir Steingrímur Birgisson. forstjóri Bílaleigu Akureyrar. Hvaða fólk er helst að leigja bíla af ykkur? „Stærsti markaðurinn er í ferðamönnum frá Bandaríkjunum og mið Evrópa, Þýskaland, Sviss og Frakkland og svo eru við mjög sterk á heimamarkaðnum með öll þessi útibú hringinn í kringum landið.“ Steingrímur segir að númer eitt, tvö og þrjú sé að vera með trausta og örugga bíla og að þjónustan sé alltaf í topp standi við viðskiptavini. „Við erum búin að kaupa yfir tvö þúsund nýja bíla á þessu ári , endurnýja flotann, það minnkaði aðeins endurnýjunin þarna í Covidinu en það þurfti að slá í klárinn bæði í fyrra og í ár, þannig að við erum búin að endurnýja flotann nánast algjörlega,“ segir Steingrímur. Bílaleigan passar upp á að hafa alla bíla hreina og fína, sem hún leigir út til sinna viðskiptavina.Magnús Hlynur Hreiðarsson Rafmagnsbílum fjölgar og fjölgar hjá bílaleigunni. „Já, við erum alveg að detta í það að fara að kaupa rafmagnsbíl númer 500 hjá okkur. Við eigum 460 rafbíla og ég held að 27 til 28 prósent af flotanum er orðinn umhverfisvænn hjá okkur.“ Það styttist óðum í 50 ára afmæli Bílaleigu Akureyrar ogÞá segir Steingrímur að blásið verði í herlúðra með fjölbreyttum uppákomum. En er forstjórinn á bílaleigubíl? „Annar slagið já, það kemur fyrir en ég á reyndar minn bíl en það kemur fyrir að ég er á bílaleigubíl,“ segir Steingrímur skellihlægjandi. Akureyri Bílaleigur Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Innlent Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Innlent Fleiri fréttir Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Svanur syndir með Seltirningum í lauginni Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Líkamsárásir, heimilisofbeldi og vopnaður ökumaður Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrðan kafbát „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Sjá meira
Menn kvarta ekki hjá Bílaleigu Akureyrar því sumarið var það allra besta í sögu fyrirtækisins og nú á fyrirtækið yfir sjö þúsund bílaleigubíla. Bílaleigubílarnir eru af öllum stærðum og gerðum og tegundaúrvalið er líka fjölbreytt. Höfuðstöðvar bílaleigunnar eru á Akureyri en það eru útibú á tæplega tuttugu stöðum víðsvegar um landið, þau stærstu í Reykjavík og á Keflavíkurflugvelli. „Sumarið var mjög gott, þetta var bara met sumar og við fórum yfir sjö þúsund bíla og mikil eftirspurn. Það var svo, sem handleggur að ná bílum en það gekk að lokum,“ segir Steingrímur Birgisson. forstjóri Bílaleigu Akureyrar. Hvaða fólk er helst að leigja bíla af ykkur? „Stærsti markaðurinn er í ferðamönnum frá Bandaríkjunum og mið Evrópa, Þýskaland, Sviss og Frakkland og svo eru við mjög sterk á heimamarkaðnum með öll þessi útibú hringinn í kringum landið.“ Steingrímur segir að númer eitt, tvö og þrjú sé að vera með trausta og örugga bíla og að þjónustan sé alltaf í topp standi við viðskiptavini. „Við erum búin að kaupa yfir tvö þúsund nýja bíla á þessu ári , endurnýja flotann, það minnkaði aðeins endurnýjunin þarna í Covidinu en það þurfti að slá í klárinn bæði í fyrra og í ár, þannig að við erum búin að endurnýja flotann nánast algjörlega,“ segir Steingrímur. Bílaleigan passar upp á að hafa alla bíla hreina og fína, sem hún leigir út til sinna viðskiptavina.Magnús Hlynur Hreiðarsson Rafmagnsbílum fjölgar og fjölgar hjá bílaleigunni. „Já, við erum alveg að detta í það að fara að kaupa rafmagnsbíl númer 500 hjá okkur. Við eigum 460 rafbíla og ég held að 27 til 28 prósent af flotanum er orðinn umhverfisvænn hjá okkur.“ Það styttist óðum í 50 ára afmæli Bílaleigu Akureyrar ogÞá segir Steingrímur að blásið verði í herlúðra með fjölbreyttum uppákomum. En er forstjórinn á bílaleigubíl? „Annar slagið já, það kemur fyrir en ég á reyndar minn bíl en það kemur fyrir að ég er á bílaleigubíl,“ segir Steingrímur skellihlægjandi.
Akureyri Bílaleigur Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Innlent Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Innlent Fleiri fréttir Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Svanur syndir með Seltirningum í lauginni Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Líkamsárásir, heimilisofbeldi og vopnaður ökumaður Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrðan kafbát „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Sjá meira