Sakaður um tryggingasvik en hafði betur og fær bætur Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 31. október 2022 11:16 Landsréttur staðfesti niðurstöðu héraðsdóms í málinu. Vísir/Vilhelm Ökumaður sem tryggingafélagið Vörður sakaði um tryggingasvindl, án árangurs, á rétt á greiðslu bóta úr slysatryggingu sem maðurinn var með hjá félaginu. Ökumaðurinn hafði betur gegn tryggingafélaginu í Landsrétti og í héraðsdómi. Landsréttur staðfesti niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur í málinu síðastliðinn föstudag. Málið má rekja til þess að árið 2017 keypti ökumaðrinn bíl á tuttugu þúsund krónur. Bíllinn var tryggður hjá Verði. Nokkrum dögum síðar lenti ökumaðurinn í óhappi á Krýsuvíkurvegi. Slasaðist ökumaðurinn er bíllinn valt af veginum. Bíllinn reyndist ónýtur. Vegna slyssins reyndi maðurinn að sækja bætur úr slysatryggingunni en án árangurs. Í fyrstu samþykkti Vörður að greiða bætur en þegar lögmaður mannsins sendi kröfu til tryggingafélagsins hafði afstaða félagsins breyst. Vörður kærði ökumanninn fyrir tilraun til tryggingasvindls vegna slyssins. Taldi félagið ósannað að ökumaðurinn hafi slasast í umræddu slysi. Engin vitni hafi verið að slysinu, engin lögregluskýrsla eða önnur gögn liggi fyrir um aðstæður á vettvangi auk þess sem að bifreiðinni hafi verið fargað. Lögreglan lét málið niður falla Lögreglan rannsakaði málið vegna kæru tryggingafélagsins. Lögregla lét málið hins vegar niður falla þar sem að það sem fram hefði komið við rannsókn þess þætti ekki nægjanlegt eða líklegt til sakfellingar. Héraðsdómur taldi að Vörður hafi ekki tekist að sýna fram á réttmæti þess að hafna bótakröfunni. Í niðurstöðu Landsréttar, sem staðfesti niðurstöðu héraðsdóms, kemur fram að tryggingafélaginu hafi ekki tekist að sýna fram á að lýsing ökumannsins á slysinu og afleiðingum þess hafi verið röng. Tryggingar Dómsmál Samgönguslys Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Lögreglan lýsir eftir Kristínu Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Fleiri fréttir Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Sjá meira
Landsréttur staðfesti niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur í málinu síðastliðinn föstudag. Málið má rekja til þess að árið 2017 keypti ökumaðrinn bíl á tuttugu þúsund krónur. Bíllinn var tryggður hjá Verði. Nokkrum dögum síðar lenti ökumaðurinn í óhappi á Krýsuvíkurvegi. Slasaðist ökumaðurinn er bíllinn valt af veginum. Bíllinn reyndist ónýtur. Vegna slyssins reyndi maðurinn að sækja bætur úr slysatryggingunni en án árangurs. Í fyrstu samþykkti Vörður að greiða bætur en þegar lögmaður mannsins sendi kröfu til tryggingafélagsins hafði afstaða félagsins breyst. Vörður kærði ökumanninn fyrir tilraun til tryggingasvindls vegna slyssins. Taldi félagið ósannað að ökumaðurinn hafi slasast í umræddu slysi. Engin vitni hafi verið að slysinu, engin lögregluskýrsla eða önnur gögn liggi fyrir um aðstæður á vettvangi auk þess sem að bifreiðinni hafi verið fargað. Lögreglan lét málið niður falla Lögreglan rannsakaði málið vegna kæru tryggingafélagsins. Lögregla lét málið hins vegar niður falla þar sem að það sem fram hefði komið við rannsókn þess þætti ekki nægjanlegt eða líklegt til sakfellingar. Héraðsdómur taldi að Vörður hafi ekki tekist að sýna fram á réttmæti þess að hafna bótakröfunni. Í niðurstöðu Landsréttar, sem staðfesti niðurstöðu héraðsdóms, kemur fram að tryggingafélaginu hafi ekki tekist að sýna fram á að lýsing ökumannsins á slysinu og afleiðingum þess hafi verið röng.
Tryggingar Dómsmál Samgönguslys Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Lögreglan lýsir eftir Kristínu Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Fleiri fréttir Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Sjá meira