„Fulldjúpt í árina tekið“ að tala um viðsnúning hjá Marel
Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Fjárfestar höfðu væntingar um að uppgjör Marels á ársfjórðungnum yrði gott. Frá 21. október til 1. nóvember hækkuðu bréf félagsins um 18,5 prósent.Mynd/Marel
Uppgjör Marels á þriðja ársfjórðungi einkenndist af lágri framlegð ásamt miklum tekjuvexti og sameiningarkostnaði samfara kaupum á Wenger. Vísbendingar eru um rekstrarbata ef litið fram hjá sameiningarkostnaði en það er „fulldjúpt í árina tekið að tala um einhvern viðsnúning“ í rekstri.
Lestu meira
Innherji er sjálfstæður áskriftarmiðill á Vísi. Á síðum Innherja er boðið upp á leiðandi umfjöllun um viðskiptalífið og efnahagsmál frá þrautreyndum viðskiptablaðamönnum.
Haltu áfram að lesa Innherja með því að gerast áskrifandi hér að neðan.