Stjórnarmenn NBA taka í sama streng og Lögmál leiksins: Dagar Kyrie gætu verið taldir Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. nóvember 2022 20:15 Kyrie Irving og Brooklyn Nets eru í basli. AP Photo/Darron Cummings Eins og kmur fram í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins þá gætu dagar Kyrie Irving verið taldir í NBA deildinni í körfubolta. Hans eigið félag, Brooklyn Nets, dæmdi hann í fimm leikja bann eftir að hann neitaði að biðjast afsökunar vegna gyðingahaturs. Forráðamenn deildarinnar taka margir hverjir undir með sérfræðingum Lögmál leiksins þegar kemur að framtíð Kyrie. Kyrie Irving er þrítugur leikmaur sem er á sínu tólfta tímabili í NBA deildinni. Hann hefur sjö sinnum tekið þátt í Stjörnuleiknum og orðið NBA meistari einu sinni. Hann er með rúmlega 23 stig og tæplega 6 stoðsendingar að meðaltali í leik á ferli sínum. Einnig hefur hann unnið gullverðlaun á Ólympíuleikunum og HM í körfubolta. Eftir nýjasta útspil hans – sem og allt bólusetningarfíaskóið – virðist sem dagar hans í deildinni gætu verið taldir. Allavega sem stjörnu sem getur gert, og sagt, hvað sem honum sýnist. The Athletic hafði samband við fjöldann allan af stjórnarmönnum deildarinnar og spurði út í stöðu Kyrie. NBA executives poll on all things Nets, at @TheAthletic: What is Kyrie Irving's future? Should they tear it down (again)? Will they trade Kevin Durant, or might he ask out (again)?"At what point is Durant gonna say 'F*** it. Get me out of here'?"https://t.co/NcfGsS3VnE— Sam Amick (@sam_amick) November 7, 2022 „Hann er andstæðan við dýrmæta vöru, sem þú vilt að leikmaður sem fær jafn mikið borgað og raun ber vitni, er,“ sagði einn. „Ég held að Kyrie muni ekki spila aftur í NBA deildinni,“ sagði annar. „Þetta verða bara eins árs samningar fyrir Irving héðan í frá,“ sagði þriðji. „Að Nike hafi rift samningnum gerir hlutina enn erfiðari fyrir hann,“ bætti sá fjórði við. Kyrie Irving er í dag leikmaður Brooklyn Nets og það verður seint sagt að það sé lognmolla í kringum það lið. Kevin Durant fékk ósk sína ekki uppfyllta en hann reyndi að komast frá liðinu í sumar. Eftir slaka byrjun var Steve Nash rekinn sem þjálfari og nú hefur félagið sett Kyrie í bann. Kyrie Nets career:111 games played128 games missed pic.twitter.com/zGFmnt1X7T— StatMuse (@statmuse) November 3, 2022 Þegar Nets nældi í þríeykið Durant, Kyrie og James Harden var talað um að liðið ætlaði sér að berjast um meistaratitilinn. Nú, þegar Harden er farinn til Philadelphia 76ers, er liðið nær því að missa af úrslitakeppninni heldur en að berjast um titilinn. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Lögmál leiksins NBA Tengdar fréttir Lögmál leiksins um Kyrie: „Ég á svo erfitt með að skilja er hvernig fullorðinn maður nennir þessu“ Það kemur svo sem ekki á óvart að í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins verði talað um Kyrie Irving, leikmann Brooklyn Nets í NBA deildinni, og nýjasta útspils hans. Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi velti einfaldlega fyrir sér hvort Irving hefði spilað sinn síðasta leik í deildinni. 7. nóvember 2022 17:30 Nike segir upp samningi sínum við Kyrie Irving Nike hefur sagt upp styrktarsamningi sínum við Kyrie Irving eftir að hann deildi myndbandi sem innihélt gyðingahatur á Twitter síðu sinni. Þá hefur Brooklyn Nets einnig sett Irving í bann. 5. nóvember 2022 16:30 Vildi ekki biðjast afsökunar og var settur í fimm leikja bann af eigin félagi NBA körfuboltastjarnan Kyrie Irving spilar ekki með liði sínu á næstunni eftir að Brooklyn Nets setti sinn eigin leikmann í fimm leikja bann vegna andgyðinglega framkomu sinnar. 4. nóvember 2022 07:30 Bólusetningartregðan kostaði Irving hundrað milljónir Bandaríkjadala Kyrie Irving, leikmaður Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta, segir að tregða sín við að láta bólusetja sig fyrir kórónuveirunni hafi kostað sig samning upp á rúmlega hundrað milljónir Bandaríkjadala. 27. september 2022 13:31 Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Fleiri fréttir LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum Sjá meira
Kyrie Irving er þrítugur leikmaur sem er á sínu tólfta tímabili í NBA deildinni. Hann hefur sjö sinnum tekið þátt í Stjörnuleiknum og orðið NBA meistari einu sinni. Hann er með rúmlega 23 stig og tæplega 6 stoðsendingar að meðaltali í leik á ferli sínum. Einnig hefur hann unnið gullverðlaun á Ólympíuleikunum og HM í körfubolta. Eftir nýjasta útspil hans – sem og allt bólusetningarfíaskóið – virðist sem dagar hans í deildinni gætu verið taldir. Allavega sem stjörnu sem getur gert, og sagt, hvað sem honum sýnist. The Athletic hafði samband við fjöldann allan af stjórnarmönnum deildarinnar og spurði út í stöðu Kyrie. NBA executives poll on all things Nets, at @TheAthletic: What is Kyrie Irving's future? Should they tear it down (again)? Will they trade Kevin Durant, or might he ask out (again)?"At what point is Durant gonna say 'F*** it. Get me out of here'?"https://t.co/NcfGsS3VnE— Sam Amick (@sam_amick) November 7, 2022 „Hann er andstæðan við dýrmæta vöru, sem þú vilt að leikmaður sem fær jafn mikið borgað og raun ber vitni, er,“ sagði einn. „Ég held að Kyrie muni ekki spila aftur í NBA deildinni,“ sagði annar. „Þetta verða bara eins árs samningar fyrir Irving héðan í frá,“ sagði þriðji. „Að Nike hafi rift samningnum gerir hlutina enn erfiðari fyrir hann,“ bætti sá fjórði við. Kyrie Irving er í dag leikmaður Brooklyn Nets og það verður seint sagt að það sé lognmolla í kringum það lið. Kevin Durant fékk ósk sína ekki uppfyllta en hann reyndi að komast frá liðinu í sumar. Eftir slaka byrjun var Steve Nash rekinn sem þjálfari og nú hefur félagið sett Kyrie í bann. Kyrie Nets career:111 games played128 games missed pic.twitter.com/zGFmnt1X7T— StatMuse (@statmuse) November 3, 2022 Þegar Nets nældi í þríeykið Durant, Kyrie og James Harden var talað um að liðið ætlaði sér að berjast um meistaratitilinn. Nú, þegar Harden er farinn til Philadelphia 76ers, er liðið nær því að missa af úrslitakeppninni heldur en að berjast um titilinn. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Lögmál leiksins NBA Tengdar fréttir Lögmál leiksins um Kyrie: „Ég á svo erfitt með að skilja er hvernig fullorðinn maður nennir þessu“ Það kemur svo sem ekki á óvart að í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins verði talað um Kyrie Irving, leikmann Brooklyn Nets í NBA deildinni, og nýjasta útspils hans. Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi velti einfaldlega fyrir sér hvort Irving hefði spilað sinn síðasta leik í deildinni. 7. nóvember 2022 17:30 Nike segir upp samningi sínum við Kyrie Irving Nike hefur sagt upp styrktarsamningi sínum við Kyrie Irving eftir að hann deildi myndbandi sem innihélt gyðingahatur á Twitter síðu sinni. Þá hefur Brooklyn Nets einnig sett Irving í bann. 5. nóvember 2022 16:30 Vildi ekki biðjast afsökunar og var settur í fimm leikja bann af eigin félagi NBA körfuboltastjarnan Kyrie Irving spilar ekki með liði sínu á næstunni eftir að Brooklyn Nets setti sinn eigin leikmann í fimm leikja bann vegna andgyðinglega framkomu sinnar. 4. nóvember 2022 07:30 Bólusetningartregðan kostaði Irving hundrað milljónir Bandaríkjadala Kyrie Irving, leikmaður Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta, segir að tregða sín við að láta bólusetja sig fyrir kórónuveirunni hafi kostað sig samning upp á rúmlega hundrað milljónir Bandaríkjadala. 27. september 2022 13:31 Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Fleiri fréttir LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum Sjá meira
Lögmál leiksins um Kyrie: „Ég á svo erfitt með að skilja er hvernig fullorðinn maður nennir þessu“ Það kemur svo sem ekki á óvart að í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins verði talað um Kyrie Irving, leikmann Brooklyn Nets í NBA deildinni, og nýjasta útspils hans. Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi velti einfaldlega fyrir sér hvort Irving hefði spilað sinn síðasta leik í deildinni. 7. nóvember 2022 17:30
Nike segir upp samningi sínum við Kyrie Irving Nike hefur sagt upp styrktarsamningi sínum við Kyrie Irving eftir að hann deildi myndbandi sem innihélt gyðingahatur á Twitter síðu sinni. Þá hefur Brooklyn Nets einnig sett Irving í bann. 5. nóvember 2022 16:30
Vildi ekki biðjast afsökunar og var settur í fimm leikja bann af eigin félagi NBA körfuboltastjarnan Kyrie Irving spilar ekki með liði sínu á næstunni eftir að Brooklyn Nets setti sinn eigin leikmann í fimm leikja bann vegna andgyðinglega framkomu sinnar. 4. nóvember 2022 07:30
Bólusetningartregðan kostaði Irving hundrað milljónir Bandaríkjadala Kyrie Irving, leikmaður Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta, segir að tregða sín við að láta bólusetja sig fyrir kórónuveirunni hafi kostað sig samning upp á rúmlega hundrað milljónir Bandaríkjadala. 27. september 2022 13:31