Gervilimur skilinn eftir í Hopp-deilibíl Bjarki Sigurðsson skrifar 8. nóvember 2022 13:03 Limurinn fannst í hanskahólfi bifreiðarinnar. Hopp Bleikur gervilimur fannst í hanskahólfi Hopp-deilibíls í gær. Eigandinn hefur enn ekki gefið sig fram en framkvæmdastjórinn segir fundinn vera þann skemmtilegasta hingað til. Rafskútu- og deilibílaleigan Hopp birti í gær mynd á Twitter af bleikum gervilim sem hafði fundist í hanskahólfi bifreiðar þeirra. Sæunn Ósk Unnsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Hopp, segir að hingað til hafi ekki svo skemmtilegur hlutur fundist í bifreiðum þeirra áður. „Eigandinn hefur ekki gefið sig fram. Því miður. Það vill enginn kannast við kauða. Við höfum ekki lent í svona skemmtilegu áður. En við finnum ýmislegt. Föt, hrísgrjón, ljósaperur. Svo fullt af heyrnartólum og snúrum en þetta stendur klárlega upp úr,“ segir Sæunn í samtali við fréttastofu. Hún segir starfsmenn gruna að einhver hafi skilið liminn eftir til að grínast í fólkinu hjá Hopp. Sæunn segir það vera gott að viðskiptavinir þeirra hafi góðan húmor. Við að þrífa bílinn áður en hann fer aftur á götuna pic.twitter.com/lIYthG70QT— Hopp Reykjavík (@hoppbike) November 7, 2022 Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Pírata, grínaðist með fundinn á Twitter og sagði að þarna hafi einhver verið að „rúnta“ sér í bílnum. Annar notandi sagði þetta væri gott viðskiptatækifæri, Hopp ætti að bjóða upp á „deilidildó“. Eitthvað verið að rúnta sér.— Andrés Ingi (@andresingi) November 7, 2022 Á döfinni er mikil fjölgun á bílum hjá Hopp. Þeir eru sem stendur ellefu talsins en stefnt er á að þeir verði orðnir fimmtíu fyrir mars á næsta ári. Kynlíf Reykjavík Píratar Grín og gaman Mest lesið Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Innlent Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Erlent Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Erlent Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Innlent Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent „Draumar geta ræst“ Innlent Fleiri fréttir Sex slasaðir eftir árekstur á Jökuldalsheiði Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Einum veittir stunguáverkar og annar varð fyrir hópárás „Draumar geta ræst“ Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Sjá meira
Rafskútu- og deilibílaleigan Hopp birti í gær mynd á Twitter af bleikum gervilim sem hafði fundist í hanskahólfi bifreiðar þeirra. Sæunn Ósk Unnsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Hopp, segir að hingað til hafi ekki svo skemmtilegur hlutur fundist í bifreiðum þeirra áður. „Eigandinn hefur ekki gefið sig fram. Því miður. Það vill enginn kannast við kauða. Við höfum ekki lent í svona skemmtilegu áður. En við finnum ýmislegt. Föt, hrísgrjón, ljósaperur. Svo fullt af heyrnartólum og snúrum en þetta stendur klárlega upp úr,“ segir Sæunn í samtali við fréttastofu. Hún segir starfsmenn gruna að einhver hafi skilið liminn eftir til að grínast í fólkinu hjá Hopp. Sæunn segir það vera gott að viðskiptavinir þeirra hafi góðan húmor. Við að þrífa bílinn áður en hann fer aftur á götuna pic.twitter.com/lIYthG70QT— Hopp Reykjavík (@hoppbike) November 7, 2022 Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Pírata, grínaðist með fundinn á Twitter og sagði að þarna hafi einhver verið að „rúnta“ sér í bílnum. Annar notandi sagði þetta væri gott viðskiptatækifæri, Hopp ætti að bjóða upp á „deilidildó“. Eitthvað verið að rúnta sér.— Andrés Ingi (@andresingi) November 7, 2022 Á döfinni er mikil fjölgun á bílum hjá Hopp. Þeir eru sem stendur ellefu talsins en stefnt er á að þeir verði orðnir fimmtíu fyrir mars á næsta ári.
Kynlíf Reykjavík Píratar Grín og gaman Mest lesið Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Innlent Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Erlent Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Erlent Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Innlent Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent „Draumar geta ræst“ Innlent Fleiri fréttir Sex slasaðir eftir árekstur á Jökuldalsheiði Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Einum veittir stunguáverkar og annar varð fyrir hópárás „Draumar geta ræst“ Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Sjá meira
Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum