Stundin runnin upp sem fólkið hennar Brittney Griner kveið svo fyrir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2022 08:30 Brittney Griner á bak við rimla í fangelsinu í Moskvu. Nú er hún á leiðinni á nýjan stað. Getty/Pavel Pavlov Áfrýjun bandarísku körfuboltakonunnar Brittney Griner skilaði engu og hennar bíður nú níu ára fangelsisvist í Rússlandi. Hvar hún mun þurfa dúsa veit enginn. Verið er að flytja hana á þennan nýjan stað. Fjölskylda og aðstandendur Griner hafa barist fyrir því að fá hana aftur heim til Bandaríkjanna en það hefur engan árangur borið þrátt fyrir að bandarísk yfirvöld hafi reynt að blanda sér í málið. Í stað þess er nú runnin upp stundin sem fólkið hennar Brittney Griner kveið svo fyrir. Þau hafa hingað vitað af henni í fangelsi í Moskvu en nú vita þau ekki hver hún verður. BREAKING: Brittney Griner is in the process of being transferred to a Russian penal colony a move her family has dreaded but her lawyers don t know where she is or where she s headed, her Russian legal team says.Full story: https://t.co/dkbG5ItdP6— T.J. Quinn (@TJQuinnESPN) November 9, 2022 Griner verður flutt í fanganýlendu einhvers staðar í Rússlandi en ekkert er vitað um þá flutninga annað en að þeir hófust daginn eftir að lögfræðingar Griner hittu hana síðast. Lögfræðingarnir bjuggust ekki við því að hún yrði flutt svo snemma en Rússar sýna henni enga miskunn. Fjölskylda Griner mun ekki vita hvar hún verður í nokkurn tíma. Það er líka ljóst að fangelsið sem hún hefur verið í Moskvu er mun betra en það fangelsi sem bíður hennar. Fangabúðir Rússa hafa allt annað en gott orð á sér og það er búist við því að þar gæti körfuboltakonan upplifað erfiða tíma. BREAKING: Jailed American basketball star Brittney Griner has been moved to a penal colony in Russia, her legal team said. A Russian court rejected her appeal of her nine-year sentence for drug possession last month. https://t.co/hkaBCY3BIO— The Associated Press (@AP) November 9, 2022 Griner sem var handtekin á flugvelli í Moskvu með minna en eitt gramm af hassolíu í farangri sínum á leið um Moskvu flugvöll 17. febrúar síðastliðinn. Hassolíuna notaði hún í rafrettu sína. Hún var svo dæmd sek fyrir eiturlyfjasmygl. Griner var þarna á leiðinni til Rússlands til að spila körfubolta en margar af stærstu körfuboltakonum heims hafa spilað í landinu til að auka tekjur sínar. Hún er einn besti miðherji heims og lykilmaður í öllum sínum liðum. Mál Griner varð um leið að pólitísku máli eftir innrás Rússa í Úkraínu og viðbrögð Bandaríkjanna við henni. Bandarísk stjórnvöld hafa reynt að vinna að lausn Griner en það hefur ekki borið árangur. Körfubolti Mál Brittney Griner Rússland Bandaríkin Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Sjá meira
Fjölskylda og aðstandendur Griner hafa barist fyrir því að fá hana aftur heim til Bandaríkjanna en það hefur engan árangur borið þrátt fyrir að bandarísk yfirvöld hafi reynt að blanda sér í málið. Í stað þess er nú runnin upp stundin sem fólkið hennar Brittney Griner kveið svo fyrir. Þau hafa hingað vitað af henni í fangelsi í Moskvu en nú vita þau ekki hver hún verður. BREAKING: Brittney Griner is in the process of being transferred to a Russian penal colony a move her family has dreaded but her lawyers don t know where she is or where she s headed, her Russian legal team says.Full story: https://t.co/dkbG5ItdP6— T.J. Quinn (@TJQuinnESPN) November 9, 2022 Griner verður flutt í fanganýlendu einhvers staðar í Rússlandi en ekkert er vitað um þá flutninga annað en að þeir hófust daginn eftir að lögfræðingar Griner hittu hana síðast. Lögfræðingarnir bjuggust ekki við því að hún yrði flutt svo snemma en Rússar sýna henni enga miskunn. Fjölskylda Griner mun ekki vita hvar hún verður í nokkurn tíma. Það er líka ljóst að fangelsið sem hún hefur verið í Moskvu er mun betra en það fangelsi sem bíður hennar. Fangabúðir Rússa hafa allt annað en gott orð á sér og það er búist við því að þar gæti körfuboltakonan upplifað erfiða tíma. BREAKING: Jailed American basketball star Brittney Griner has been moved to a penal colony in Russia, her legal team said. A Russian court rejected her appeal of her nine-year sentence for drug possession last month. https://t.co/hkaBCY3BIO— The Associated Press (@AP) November 9, 2022 Griner sem var handtekin á flugvelli í Moskvu með minna en eitt gramm af hassolíu í farangri sínum á leið um Moskvu flugvöll 17. febrúar síðastliðinn. Hassolíuna notaði hún í rafrettu sína. Hún var svo dæmd sek fyrir eiturlyfjasmygl. Griner var þarna á leiðinni til Rússlands til að spila körfubolta en margar af stærstu körfuboltakonum heims hafa spilað í landinu til að auka tekjur sínar. Hún er einn besti miðherji heims og lykilmaður í öllum sínum liðum. Mál Griner varð um leið að pólitísku máli eftir innrás Rússa í Úkraínu og viðbrögð Bandaríkjanna við henni. Bandarísk stjórnvöld hafa reynt að vinna að lausn Griner en það hefur ekki borið árangur.
Körfubolti Mál Brittney Griner Rússland Bandaríkin Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Sjá meira