Maguire má yfirgefa Man United Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. nóvember 2022 09:01 Harry Maguire er fyrirliði Manchester United en hefur þó lítið fengið að spila á leiktíðinni. EPA-EFE/Peter Powell Samkvæmt áreiðanlegum heimildum breska fjölmiðilsins The Guardian mun Manchester United reyna að selja Harry Maguire næsta sumarið. Félagið keypti hann dýrum dómum sumarið 2019 en hann er ekki í plönum Erik ten Hag sem stendur. Þegar Erik ten Hag tók við stjórnartaumunum hjá Man United síðasta sumar þá lagði hann mikið púður í að kaupa miðvörðinn Lisandro Martínez frá fyrrum félagi sínu Ajax. Það gekk eftir og þó Martínez hafi átt erfitt uppdráttar í upphafi tímabils þá hefur hann verið frábær allar götur síðan. Martínez og Raphaël Varane hafa myndað aðalmiðvarðarpar Man United undnafarið en líkt og svo oft áður hefur Varane verið að glíma við meiðsli. Victor Lindelöf hefur hins vegar þá fengið kallið og því ljóst að hinn 29 ára gamli Maguire er orðinn fjórði kosturinn í miðvarðarstöðuna. Erik ten Hag aiming to sell Harry Maguire next summer in Manchester United rebuild. Exclusive by @JamieJackson___ https://t.co/la58rmsQSZ— Guardian sport (@guardian_sport) November 11, 2022 Sumarið 2019 greiddi Man United metfé fyrir Maguire en hann varð þá dýrasti miðvörður allra tíma og er 16. dýrasti leikmaður allra tíma. Nú virðist hins vegar sem dagar hans séu taldir og að Man United muni reyna að losa sig við hann næsta sumar. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Handbolti Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Enski boltinn Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Handbolti Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Enski boltinn Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Enski boltinn Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Körfubolti Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Enski boltinn Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Evrópu og hafnabolti Sport Fleiri fréttir Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Madueke frá í tvo mánuði Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Sjá meira
Þegar Erik ten Hag tók við stjórnartaumunum hjá Man United síðasta sumar þá lagði hann mikið púður í að kaupa miðvörðinn Lisandro Martínez frá fyrrum félagi sínu Ajax. Það gekk eftir og þó Martínez hafi átt erfitt uppdráttar í upphafi tímabils þá hefur hann verið frábær allar götur síðan. Martínez og Raphaël Varane hafa myndað aðalmiðvarðarpar Man United undnafarið en líkt og svo oft áður hefur Varane verið að glíma við meiðsli. Victor Lindelöf hefur hins vegar þá fengið kallið og því ljóst að hinn 29 ára gamli Maguire er orðinn fjórði kosturinn í miðvarðarstöðuna. Erik ten Hag aiming to sell Harry Maguire next summer in Manchester United rebuild. Exclusive by @JamieJackson___ https://t.co/la58rmsQSZ— Guardian sport (@guardian_sport) November 11, 2022 Sumarið 2019 greiddi Man United metfé fyrir Maguire en hann varð þá dýrasti miðvörður allra tíma og er 16. dýrasti leikmaður allra tíma. Nú virðist hins vegar sem dagar hans séu taldir og að Man United muni reyna að losa sig við hann næsta sumar.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Handbolti Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Enski boltinn Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Handbolti Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Enski boltinn Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Enski boltinn Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Körfubolti Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Enski boltinn Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Evrópu og hafnabolti Sport Fleiri fréttir Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Madueke frá í tvo mánuði Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Sjá meira