Arteta: Bjóst enginn við þessu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. nóvember 2022 11:31 Mikel Arteta og lærisveinar hans í Arsenal eru á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. EPA-EFE/ANDY RAIN Sigur Arsenal á Úlfunum á laugardag var tólfti sigurleikur liðsins í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni. Liðið fer með örugga fimm stiga forystu inn í hléið sem nú hefst vegna HM í Katar. Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, sagði engan hafa búist við því að liðið myndi byrja tímabilið jafnvel og raun ber vitni. „Það bjóst enginn við að við yrðum þar sem við erum núna. Ég einbeiti mér að leikstíl okkar, lifnaðarháttum okkar, andrúmsloftinu í Colney [æfingasvæði liðsins] og því sem við höfum skapað með stuðningsfólki okkar á heimavelli. Það er mun áhrifaríkara,“ sagði Arteta í viðtali eftir 2-0 sigurinn á Úlfunum. Arsenal er í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar og ef fer sem horfir tekst liðinu loks að landa enska meistaratitlinum, eitthvað sem hefur ekki gerst síðan árið 2004. „Það er frábært að vera þar sem við erum, við erum að njóta augnabliksins. Nú kemur löng pása og við þurfum að fara yfir það sem við erum að gera. Við erum meira en tilbúnir í það sem gerist eftir heimsmeistarakeppnina.“ „Þegar liðum gengur svona vel vilja þau halda áfram að spila en það er ekki hægt í okkar tilviki. Við þurfum því að nýta tímann eins vel og auðið er.“ Arsenal's title to lose? pic.twitter.com/oryzdrgI9T— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) November 13, 2022 „Markmið okkar er að spila betur sem lið á hverjum degi, að eiga betri tæki og tól til að gera það sem við viljum á vellinum,“ sagði Arteta að endingu. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Fleiri fréttir Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Sjá meira
„Það bjóst enginn við að við yrðum þar sem við erum núna. Ég einbeiti mér að leikstíl okkar, lifnaðarháttum okkar, andrúmsloftinu í Colney [æfingasvæði liðsins] og því sem við höfum skapað með stuðningsfólki okkar á heimavelli. Það er mun áhrifaríkara,“ sagði Arteta í viðtali eftir 2-0 sigurinn á Úlfunum. Arsenal er í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar og ef fer sem horfir tekst liðinu loks að landa enska meistaratitlinum, eitthvað sem hefur ekki gerst síðan árið 2004. „Það er frábært að vera þar sem við erum, við erum að njóta augnabliksins. Nú kemur löng pása og við þurfum að fara yfir það sem við erum að gera. Við erum meira en tilbúnir í það sem gerist eftir heimsmeistarakeppnina.“ „Þegar liðum gengur svona vel vilja þau halda áfram að spila en það er ekki hægt í okkar tilviki. Við þurfum því að nýta tímann eins vel og auðið er.“ Arsenal's title to lose? pic.twitter.com/oryzdrgI9T— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) November 13, 2022 „Markmið okkar er að spila betur sem lið á hverjum degi, að eiga betri tæki og tól til að gera það sem við viljum á vellinum,“ sagði Arteta að endingu.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Fleiri fréttir Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Sjá meira