Fjórir til viðbótar í gæsluvarðhald og rúmlega tíu í felum Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 19. nóvember 2022 18:54 Myndin er tekin fyrir utan Héraðsdóm Reykjavíkur í gærkvöldi þegar fimm voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald. Vísir/Ívar Þeir fjórir sem lögregla handtók í nótt í tengslum við rannsókn á hnífstunguárás sem var gerð á Bankastræti Club síðasta fimmtudagskvöld voru rétt í þessu úrskurðaðir í tveggja vikna gæsluvarðhald í Héraðsdómi Reykjavíkur. Alls eru nú níu í gæsluvarðhaldi en lögregla hefur sleppt hinum fimm sem hún hefur handtekið við rannsóknina úr haldi. Héraðsdómur féllst í gær yfir gæsluvarðhald fimm manna á þrítugsaldri. Tveir þeirra hlutu vikulangt varðhald en hinir þrír tveggja vikna gæsluvarðhald. Þeir sem voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald í dag hlutu allir tvær vikur. Þetta staðfestir Margeir Sveinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, við fréttastofu. Samtals hefur lögregla handtekið fjórtán í tengslum við málið. Fimm hefur verið sleppt, þar af tveimur konum. Þær eru ekki grunaðar um að hafa tekið beinan þátt í árásinni; Margeir segir að allir sem hafi ráðist inn á skemmtistaðinn hafi verið karlmenn í kring um tvítugt til þrítugt. Ríflega tíu er enn leitað vegna málsins. Menn sem Margeir segir að séu í felum. „Í heildina erum við að leita að 25 til 27 manns. Við erum komin með núna inn sem við teljum tengjast beint þessari árás níu manns. Og eins og ég segi við bara höldum áfram að sækja þá sem þarna eiga hlut að máli,“ segir Margeir. Hnífstunguárás á Bankastræti Club Reykjavík Lögreglumál Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Blámóðan þyngdi róður slökkviliðsmanna Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Fleiri fréttir Blámóðan þyngdi róður slökkviliðsmanna Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Sjá meira
Héraðsdómur féllst í gær yfir gæsluvarðhald fimm manna á þrítugsaldri. Tveir þeirra hlutu vikulangt varðhald en hinir þrír tveggja vikna gæsluvarðhald. Þeir sem voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald í dag hlutu allir tvær vikur. Þetta staðfestir Margeir Sveinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, við fréttastofu. Samtals hefur lögregla handtekið fjórtán í tengslum við málið. Fimm hefur verið sleppt, þar af tveimur konum. Þær eru ekki grunaðar um að hafa tekið beinan þátt í árásinni; Margeir segir að allir sem hafi ráðist inn á skemmtistaðinn hafi verið karlmenn í kring um tvítugt til þrítugt. Ríflega tíu er enn leitað vegna málsins. Menn sem Margeir segir að séu í felum. „Í heildina erum við að leita að 25 til 27 manns. Við erum komin með núna inn sem við teljum tengjast beint þessari árás níu manns. Og eins og ég segi við bara höldum áfram að sækja þá sem þarna eiga hlut að máli,“ segir Margeir.
Hnífstunguárás á Bankastræti Club Reykjavík Lögreglumál Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Blámóðan þyngdi róður slökkviliðsmanna Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Fleiri fréttir Blámóðan þyngdi róður slökkviliðsmanna Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Sjá meira