Rússar grunaðir um netárás á vefsíðu Evrópuþingsins Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 23. nóvember 2022 17:36 Rússar eru grunaðir um að standa að baki árásinni. Getty Netárás var gerð á vefsíðu Evrópuþingsins fyrr í dag. Árásin var gerð mjög skömmu eftir að þingmenn samþykktu þingsályktun um að skilgreina Rússland sem hryðjuverkaríki. Rússneskur hópur hefur lýst yfir ábyrgð. Netárásin er sögð hafa verið verulega flókin og augljóslega framkvæmd af þaulvönum aðilum. Árásin var gerð örskömmu eftir þingsályktun Evrópuþingsins. Samkvæmt þingsályktuninni er Rússland nú skilgreint sem hryðjuverkaríki og er það gert með vísan í ítrekaðar árásir Rússa á orkuinnviði í Úkraínu, sjúkrahús, skóla og neyðarskýli. Árásin var gerð með svokallaðri DDoS aðferð (e. distributed denial-of-service attack) þar sem gríðarlega mikil vefumferð er send um netþjón, í því skyni að „kaffæra“ netþjóninum með utanaðkomandi álagi. Deutsche Welle greinir frá. Rússneskir tölvuþrjótar á borð við hópinn Killnet hafa reglulega nýtt DDoS aðferðina við netárásir, að sögn Politico. Rotbert Motsola forseti Evrópuþingsins segir að hópur, sem er hliðhollur stjórnvöldum í Rússlandi, hafi lýst yfir ábyrgð. Ítrekað er að netárásin hafi aðeins orðið þess valdandi að ekki hafi verið hægt að komast inn á vefsíðuna. Ekki var brotist inn á netþjónana sem slíka eða innri kerfi Evrópuþingsins. Greiðslumiðlun Netglæpir Netöryggi Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Evrópusambandið Rússland Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Innlent Fleiri fréttir Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Sjá meira
Netárásin er sögð hafa verið verulega flókin og augljóslega framkvæmd af þaulvönum aðilum. Árásin var gerð örskömmu eftir þingsályktun Evrópuþingsins. Samkvæmt þingsályktuninni er Rússland nú skilgreint sem hryðjuverkaríki og er það gert með vísan í ítrekaðar árásir Rússa á orkuinnviði í Úkraínu, sjúkrahús, skóla og neyðarskýli. Árásin var gerð með svokallaðri DDoS aðferð (e. distributed denial-of-service attack) þar sem gríðarlega mikil vefumferð er send um netþjón, í því skyni að „kaffæra“ netþjóninum með utanaðkomandi álagi. Deutsche Welle greinir frá. Rússneskir tölvuþrjótar á borð við hópinn Killnet hafa reglulega nýtt DDoS aðferðina við netárásir, að sögn Politico. Rotbert Motsola forseti Evrópuþingsins segir að hópur, sem er hliðhollur stjórnvöldum í Rússlandi, hafi lýst yfir ábyrgð. Ítrekað er að netárásin hafi aðeins orðið þess valdandi að ekki hafi verið hægt að komast inn á vefsíðuna. Ekki var brotist inn á netþjónana sem slíka eða innri kerfi Evrópuþingsins.
Greiðslumiðlun Netglæpir Netöryggi Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Evrópusambandið Rússland Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Innlent Fleiri fréttir Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Sjá meira