Flutti inn kókaín frá Mallorca í skósólum Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 24. nóvember 2022 11:52 Dómurinn var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjaness Litháenskur karlmaður hefur verið dæmdur til sjö mánaðar fangelsisvistar fyrir innflutning á kókaíni. Efnin voru falin í skósólum skópars í ferðatösku, en maðurinn kom til landsins frá Mallorca á Spáni í september síðastliðnum. Héraðsdómur Reykjaness kvað upp dóminn 22. nóvember síðastliðinn. Ákærða var gefið að sök að hafa þann 1. september brotið gegn lögum um ávana-og fíkniefni með því að hafa staðið að innflutningi á samtals 321,89 grömmum af kókaíni, ætluðum til söludreifingar hér á landi í ágóðaskyni. Maðurinn flutti inn 321,89 grömm af kókaíni, ætluð til söludreifingar hér á landi í ágóðaskyni.Getty Maðurinn var á leið til landsins frá Palma De Mallorca og hafði falið efnin í skósólum skópars sem var í ferðatösku sem hann hafði meðferðis. Hann var stöðvaður í grænu tollhliði í komusal flugstöðvar Leifs Eiríkssonar. Játaði brotin og krafðist vægustu refsingar Maðurinn játaði skýlaust fyrir dómi og krafðist vægustu refsingar. Þá var þess krafist að allur sakarkostnaður málsins yrði greiddur úr ríkissjóði, þar með talin málsvarnalaun skipaðs verjanda. Maðurinn hefur ekki gerst brotlegur við lög hér á landi áður og var horft til þess við ákvörðun refsingar. Fram kemur í dómsorðum að hinsvegar verði ekki fram hjá því litið að um sé að ræða innflutning á umtalsverðu magni hættulegra fíkniefna, af þó nokkrum styrkleika, sem ætlað var til söludreifingar hér á landi. Var maðurinn því dæmdur til sjö mánaða fangelsisvistar. Efnin voru falin í skósólumGetty Þá var ákærði dæmdur til greiðslu alls sakarkostnaðar málsins í samræmi við sakarkostnaðaryfirlit, 249.532 krónur, auk málsvarnarlauna skipaðs verjanda síns, 920.700 krónur að meðtöldum virðisaukaskatti, og 84.000 króna aksturskostnað lögmannsins. Dómsmál Fíkniefnabrot Smygl Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Sjá meira
Héraðsdómur Reykjaness kvað upp dóminn 22. nóvember síðastliðinn. Ákærða var gefið að sök að hafa þann 1. september brotið gegn lögum um ávana-og fíkniefni með því að hafa staðið að innflutningi á samtals 321,89 grömmum af kókaíni, ætluðum til söludreifingar hér á landi í ágóðaskyni. Maðurinn flutti inn 321,89 grömm af kókaíni, ætluð til söludreifingar hér á landi í ágóðaskyni.Getty Maðurinn var á leið til landsins frá Palma De Mallorca og hafði falið efnin í skósólum skópars sem var í ferðatösku sem hann hafði meðferðis. Hann var stöðvaður í grænu tollhliði í komusal flugstöðvar Leifs Eiríkssonar. Játaði brotin og krafðist vægustu refsingar Maðurinn játaði skýlaust fyrir dómi og krafðist vægustu refsingar. Þá var þess krafist að allur sakarkostnaður málsins yrði greiddur úr ríkissjóði, þar með talin málsvarnalaun skipaðs verjanda. Maðurinn hefur ekki gerst brotlegur við lög hér á landi áður og var horft til þess við ákvörðun refsingar. Fram kemur í dómsorðum að hinsvegar verði ekki fram hjá því litið að um sé að ræða innflutning á umtalsverðu magni hættulegra fíkniefna, af þó nokkrum styrkleika, sem ætlað var til söludreifingar hér á landi. Var maðurinn því dæmdur til sjö mánaða fangelsisvistar. Efnin voru falin í skósólumGetty Þá var ákærði dæmdur til greiðslu alls sakarkostnaðar málsins í samræmi við sakarkostnaðaryfirlit, 249.532 krónur, auk málsvarnarlauna skipaðs verjanda síns, 920.700 krónur að meðtöldum virðisaukaskatti, og 84.000 króna aksturskostnað lögmannsins.
Dómsmál Fíkniefnabrot Smygl Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Sjá meira