Utanríkisráðherra í óvæntri heimsókn í Kænugarði Kjartan Kjartansson skrifar 28. nóvember 2022 11:21 Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra, með sex starfssystkinum sínum í Kænugarði. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra, er nú stödd í heimsókn í Kænugarði, höfuðborg Úkraínu, ásamt sex starfssystkinum sínum frá Norðurlöndunum og Eystrasaltsríkjum. Í tísti sem Þórdís Kolbrún sendi frá sér nú í morgun birti hún mynd af sér með utanríkisráðherrum Eistlands, Finnlands, Lettlands, Litháens, Noregs og Svíþjóðar á lestarstöð í Kænugarði. Þar lýsti hún fullri samstöðu með Úkraínumönnum sem hún sagði að myndu standa uppi sem sigurvegarar þrátt fyrir sprengjuregn og villimannsleg óhæfuverk Rússa í innrásinni. Ekki var tilkynnt um heimsókn Þórdís Kolbrúnar fyrir fram. Sveinn Guðmarsson, upplýsingafultrúi utanríkisráðuneytisins, staðfestir við Vísi að utanríkisráðherra sé í Kænugarði ásamt kollegum af Norðurlöndunum og frá Eystrasaltslöndunum. Það ætli þeir að kynna sér aðstæður og hitta úkraínska ráðamenn. Utanríkisráðherrafundur Atlantshafsbandalagsins fer fram í Búkarest síðar í þessari viku. We, the Ministers of Foreign Affairs from , are in Kyiv today in full solidarity with Ukraine. Despite Russia's bomb rains and barbaric brutality Ukraine will win! pic.twitter.com/k9LzGrqEWB— Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) November 28, 2022 Fréttin hefur verið uppfærð. Utanríkismál Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Sjá meira
Í tísti sem Þórdís Kolbrún sendi frá sér nú í morgun birti hún mynd af sér með utanríkisráðherrum Eistlands, Finnlands, Lettlands, Litháens, Noregs og Svíþjóðar á lestarstöð í Kænugarði. Þar lýsti hún fullri samstöðu með Úkraínumönnum sem hún sagði að myndu standa uppi sem sigurvegarar þrátt fyrir sprengjuregn og villimannsleg óhæfuverk Rússa í innrásinni. Ekki var tilkynnt um heimsókn Þórdís Kolbrúnar fyrir fram. Sveinn Guðmarsson, upplýsingafultrúi utanríkisráðuneytisins, staðfestir við Vísi að utanríkisráðherra sé í Kænugarði ásamt kollegum af Norðurlöndunum og frá Eystrasaltslöndunum. Það ætli þeir að kynna sér aðstæður og hitta úkraínska ráðamenn. Utanríkisráðherrafundur Atlantshafsbandalagsins fer fram í Búkarest síðar í þessari viku. We, the Ministers of Foreign Affairs from , are in Kyiv today in full solidarity with Ukraine. Despite Russia's bomb rains and barbaric brutality Ukraine will win! pic.twitter.com/k9LzGrqEWB— Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) November 28, 2022 Fréttin hefur verið uppfærð.
Utanríkismál Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Sjá meira