Nkunku fer til Chelsea næsta sumar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. nóvember 2022 20:30 Christopher Nkunku mun leika í bláu á næstu leiktíð. Martin Rose/Getty Images Það virðist ekkert geta komið í veg fyrir að franski sóknarmaðurinn Christopher Nkunku fari til enska fótboltafélagsins Chelsea sumarið 2023. Nkunku á að baki 8 A-landsleiki fyrir Frakkland og var einn þeirra sem átti að fara til Katar þar sem HM fer nú fram. Hann þurfti hins vegar að draga sig úr hópnum vegna meiðsla. Hinn 25 ára gamli Nkunku hefur verið frábær í liði RB Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni undanfarin misseri. Hann gekk til liðs við félagið árið 2019 en hann spilaði þar áður með uppeldisfélagi sínu París Saint-Germain í heimalandinu. Nkunku er fjölhæfur framherji og getur spilað sem fremsti maður eða í „holunni“ á bakvið framherjann. Einnig getur hann leikið á vængjunum ef þess þarf. Talið er að Chelsea muni borga 60 milljónir evra til að fá hann í sínar raðir. Chelsea are closing in on Christopher Nkunku deal. Medical already done as reported in September, agreement in place with Leipzig for more than 60m clause/easier payment terms. #CFCLong term deal agreed starting from June 2023.Time to sign contracts then here we go. pic.twitter.com/ByZKO5vlb9— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) November 28, 2022 Nkunku hefur skorað 12 mörk og gefið 2 stoðsendingar í 15 leikjum í þýsku úrvalsdeildinni. Þá hefur hann skorað 3 mörk og gefið eina stoðsendingu í 6 leikjum í Meistaradeild Evrópu. Honum er ætlað að fríska upp á sóknarleik Chelsea en liðið hefur aðeins skorað 17 mörk í 14 leikjum í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni. Þá virðist Graham Potter ekki hafa mikla trú á Pierre Emerick-Aubameyang né Christian Pulisic. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Sjá meira
Hinn 25 ára gamli Nkunku hefur verið frábær í liði RB Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni undanfarin misseri. Hann gekk til liðs við félagið árið 2019 en hann spilaði þar áður með uppeldisfélagi sínu París Saint-Germain í heimalandinu. Nkunku er fjölhæfur framherji og getur spilað sem fremsti maður eða í „holunni“ á bakvið framherjann. Einnig getur hann leikið á vængjunum ef þess þarf. Talið er að Chelsea muni borga 60 milljónir evra til að fá hann í sínar raðir. Chelsea are closing in on Christopher Nkunku deal. Medical already done as reported in September, agreement in place with Leipzig for more than 60m clause/easier payment terms. #CFCLong term deal agreed starting from June 2023.Time to sign contracts then here we go. pic.twitter.com/ByZKO5vlb9— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) November 28, 2022 Nkunku hefur skorað 12 mörk og gefið 2 stoðsendingar í 15 leikjum í þýsku úrvalsdeildinni. Þá hefur hann skorað 3 mörk og gefið eina stoðsendingu í 6 leikjum í Meistaradeild Evrópu. Honum er ætlað að fríska upp á sóknarleik Chelsea en liðið hefur aðeins skorað 17 mörk í 14 leikjum í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni. Þá virðist Graham Potter ekki hafa mikla trú á Pierre Emerick-Aubameyang né Christian Pulisic.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Sjá meira