Sjáðu Óðin tryggja Kadetten sigurinn með seinasta kasti leiksins Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. nóvember 2022 23:00 Óðinn Þór Ríkharðsson reyndist hetja Kadetten í kvöld. Kadetten Óðinn Þór Ríkharðsson reyndist hetja svissneska liðsins Kadetten Schaffhausen er liðið vann dramatískan eins marks sigur gegn Benfica í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur 26-25, en Óðinn tryggði liðinu sigurinn þegar leiktíminn var runninn út. Óðinn hefur farið á kostum í undanförnum leikjum fyrir Kadetten þar sem leikmaðurinn hefur skorað nánast að vild í svissnesku úrvalsdeildinni undir stjórn Aðalsteins Eyjólfssonar. Hann hefur því oft verið í stærra hlutverki en í leik kvöldsins þar sem Óðinn skoraði aðeins þrjú mörk úr fimm skotum. Hann skoraði þó mikilvægasta mark leiksins. Eftir jafnan fyrri hálfleik leiddu heimamenn í Kadetten með einu marki, 13-12. Liðið byrjaði síðari hálfleikinn svo af miklum krafti og náði mest fimm marka forystu í stöðunni 21-16. Gestirnir skoruðu þá sex af næstu sjö mörkum leiksins og jöfnuðu metin. Það sem eftir lifði leiks skiptust liðin á að skora og staðan var jöfn, 25-25, þegar heimamenn í Kadetten héldu í seinustu sókn leiksins. Liðinu tókst að sækja vítakast og Óðinn Þór steig á punktinn þegar leiktíminn var runninn út. Óðinn var ískaldur á punktinum og setti boltann örugglega framhjá Sergey Hernandez Ferrer í marki Benfica og tryggði svissneska liðinu um leið dramatískan eins marks sigur, 26-25. The pressure was on and he didn't fold! Schaffhausen take the full points LATE! 💥👏 #ehfel pic.twitter.com/zE7UpsShGs— EHF European League (@ehfel_official) November 29, 2022 Handbolti Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun „Við vinnum mjög vel saman“ Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Sjá meira
Óðinn hefur farið á kostum í undanförnum leikjum fyrir Kadetten þar sem leikmaðurinn hefur skorað nánast að vild í svissnesku úrvalsdeildinni undir stjórn Aðalsteins Eyjólfssonar. Hann hefur því oft verið í stærra hlutverki en í leik kvöldsins þar sem Óðinn skoraði aðeins þrjú mörk úr fimm skotum. Hann skoraði þó mikilvægasta mark leiksins. Eftir jafnan fyrri hálfleik leiddu heimamenn í Kadetten með einu marki, 13-12. Liðið byrjaði síðari hálfleikinn svo af miklum krafti og náði mest fimm marka forystu í stöðunni 21-16. Gestirnir skoruðu þá sex af næstu sjö mörkum leiksins og jöfnuðu metin. Það sem eftir lifði leiks skiptust liðin á að skora og staðan var jöfn, 25-25, þegar heimamenn í Kadetten héldu í seinustu sókn leiksins. Liðinu tókst að sækja vítakast og Óðinn Þór steig á punktinn þegar leiktíminn var runninn út. Óðinn var ískaldur á punktinum og setti boltann örugglega framhjá Sergey Hernandez Ferrer í marki Benfica og tryggði svissneska liðinu um leið dramatískan eins marks sigur, 26-25. The pressure was on and he didn't fold! Schaffhausen take the full points LATE! 💥👏 #ehfel pic.twitter.com/zE7UpsShGs— EHF European League (@ehfel_official) November 29, 2022
Handbolti Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun „Við vinnum mjög vel saman“ Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Sjá meira