Dómari ógildir réttarhöldin yfir Masterson Hólmfríður Gísladóttir skrifar 1. desember 2022 07:35 Masterson hefur ekki sést á skjánum frá því að ásakanirnar litu dagsins ljós. Getty Dómari ógilti réttarhöld yfir leikaranum Danny Masterson í gær, þar sem kviðdómurinn gat ekki náð saman um niðurstöðu. Masterson var ákærður fyrir þrjár nauðganir og hefur notið stuðnings Vísindakirkjunnar í baráttu sinni gegn ásökununum. Dómarinn Charlaine F. Olmedo fyrirskipaði kviðdómendum að taka sér frí yfir þakkargjörðahátíðina eftir að þeir tjáðu henni 18. nóvember síðastliðinn að þeir kæmu sér ekki saman um niðurstöðu. Dómarinn ákvað í gær að ógilda réttarhöldin eftir að útséð varð að breyting yrði á afstöðu kviðdómenda. Þetta þýðir að endurtaka þarf hin mánaðarlöngu réttarhöld og verður málið tekið fyrir að nýju í mars. Að sögn kviðdómenda greiddu þeir sjö sinnum atkvæði á þriðjudag og miðvikudag en gátu ekki komist að sameiginlegri niðurstöðu um neinn ákæruliða. Ef marka má formann kviðdómsins vildi meirihluti kviðdómsins sýkna Masterson. Konurnar þrjár sem sökuðu Masterson um nauðgun eru allar fyrrverandi meðlimir Vísindakirkjunnar, sem Masterson hefur tilheyrt í áratugi. Þær hafa greint frá ofsóknum af hálfu meðlima kirkjunnar eftir að þær stigu fram með ásakanir sínar. Verjendur Masterson hafa sakað ákæruvaldið um að einblína á kirkjuna í málflutningi sínum en saksóknarinn Reinhold Mueller segir á móti að tilraunir kirkjunnar til að þagga niður í konunum sé ástæðan fyrir því að það hefur tekið tvo áratugi fyrir málið að rata fyrir dómstóla. Ítarlega umfjöllun um málið má finna hjá Guardian. Hollywood MeToo Kynferðisofbeldi Bandaríkin Mál Danny Masterson Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Fleiri fréttir Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Sjá meira
Dómarinn Charlaine F. Olmedo fyrirskipaði kviðdómendum að taka sér frí yfir þakkargjörðahátíðina eftir að þeir tjáðu henni 18. nóvember síðastliðinn að þeir kæmu sér ekki saman um niðurstöðu. Dómarinn ákvað í gær að ógilda réttarhöldin eftir að útséð varð að breyting yrði á afstöðu kviðdómenda. Þetta þýðir að endurtaka þarf hin mánaðarlöngu réttarhöld og verður málið tekið fyrir að nýju í mars. Að sögn kviðdómenda greiddu þeir sjö sinnum atkvæði á þriðjudag og miðvikudag en gátu ekki komist að sameiginlegri niðurstöðu um neinn ákæruliða. Ef marka má formann kviðdómsins vildi meirihluti kviðdómsins sýkna Masterson. Konurnar þrjár sem sökuðu Masterson um nauðgun eru allar fyrrverandi meðlimir Vísindakirkjunnar, sem Masterson hefur tilheyrt í áratugi. Þær hafa greint frá ofsóknum af hálfu meðlima kirkjunnar eftir að þær stigu fram með ásakanir sínar. Verjendur Masterson hafa sakað ákæruvaldið um að einblína á kirkjuna í málflutningi sínum en saksóknarinn Reinhold Mueller segir á móti að tilraunir kirkjunnar til að þagga niður í konunum sé ástæðan fyrir því að það hefur tekið tvo áratugi fyrir málið að rata fyrir dómstóla. Ítarlega umfjöllun um málið má finna hjá Guardian.
Hollywood MeToo Kynferðisofbeldi Bandaríkin Mál Danny Masterson Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Fleiri fréttir Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Sjá meira