“Kakókot” í Grunnskólanum á Hellu Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 4. desember 2022 09:06 Einn af bekkjunum í skólanum, sem mættu í "Kakókot" í síðutu viku til þeirra Lovísu og Gullu, sem sjá um viðburðinn nú á aðventunni. Magnús Hlynur Hreiðarsson Sá skemmtilegur siður hefur skapast í Grunnskólanum á Hellu að öllum nemendum er boðið í “Kakókot” á aðventunni þar sem krakkarnir fá heitt kakó og piparkökur. Þau launa svo boðið með fallegum jólasöng. Það er Lovísa Björk Sigurðardóttir, starfsmaður skólans, sem átti hugmyndina að “Kakókotinu” fyrir að verða 20 árum síðan og hefur það alltaf verið haldið á aðventunni fyrir alla nemendur skólans, sem eru um 140. Engin bekkur veit fyrir fram hvenær þau verða kölluð inn í “Kakókotið” og því alltaf mikil spennan þegar Lovía Björk mætir og bankar á einhverja hurð kennslustofu og bíður krökkunum að koma. En um hvað snýst stundin? „Hún snýst bara um það að hafa kósí stund í byrjun aðventu og fá jólin í hjartað og það er svo sannarlega að heppnast hjá okkur á hverju einasta ári. Við erum að bjóða þeim upp á piparkökur og kakó, sem við útbúum sjálf hérna á morgnanna,” segir Lovísa Björk og bætir við. Það er Lovísa Björk Sigurðardóttir, starfsmaður skólans, sem átti hugmyndina að “Kakókotinu” fyrir að verða 20 árum síðan og hefur það alltaf verið haldið á aðventunni fyrir alla nemendur skólans, sem eru um 140.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Þau eru virkilega að spyrja mig hérna á daginn, hvenær komum við, þau eru rosalega spennt, þau fá ekkert að vita, þetta er algjört hernaðarleyndarmál.” Eftir að nemendurnir hafa drukkið kakóið sitt með nokkrum piparkökum borga þau fyrir sig með fallegum jólasöng. "Kakókotið" hefur algjörlega slegið í gegn í Grunnskólanum á Hellu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Rangárþing ytra Jól Skóla - og menntamál Mest lesið Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Kom ekki á teppið Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Innlent Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Fleiri fréttir Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Sjá meira
Það er Lovísa Björk Sigurðardóttir, starfsmaður skólans, sem átti hugmyndina að “Kakókotinu” fyrir að verða 20 árum síðan og hefur það alltaf verið haldið á aðventunni fyrir alla nemendur skólans, sem eru um 140. Engin bekkur veit fyrir fram hvenær þau verða kölluð inn í “Kakókotið” og því alltaf mikil spennan þegar Lovía Björk mætir og bankar á einhverja hurð kennslustofu og bíður krökkunum að koma. En um hvað snýst stundin? „Hún snýst bara um það að hafa kósí stund í byrjun aðventu og fá jólin í hjartað og það er svo sannarlega að heppnast hjá okkur á hverju einasta ári. Við erum að bjóða þeim upp á piparkökur og kakó, sem við útbúum sjálf hérna á morgnanna,” segir Lovísa Björk og bætir við. Það er Lovísa Björk Sigurðardóttir, starfsmaður skólans, sem átti hugmyndina að “Kakókotinu” fyrir að verða 20 árum síðan og hefur það alltaf verið haldið á aðventunni fyrir alla nemendur skólans, sem eru um 140.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Þau eru virkilega að spyrja mig hérna á daginn, hvenær komum við, þau eru rosalega spennt, þau fá ekkert að vita, þetta er algjört hernaðarleyndarmál.” Eftir að nemendurnir hafa drukkið kakóið sitt með nokkrum piparkökum borga þau fyrir sig með fallegum jólasöng. "Kakókotið" hefur algjörlega slegið í gegn í Grunnskólanum á Hellu.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Rangárþing ytra Jól Skóla - og menntamál Mest lesið Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Kom ekki á teppið Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Innlent Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Fleiri fréttir Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Sjá meira