„Hann er ekki að deyja“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. desember 2022 10:30 Pele er vissulega á sjúkrahúsi en er ekki í lífslokameðferð. Getty/Stephane Cardinale Brasilíska knattspyrnugoðið Pele liggur ekki á dánarbeðinu eins og einhverjir erlendir fjölmiðlar ýjuðu að fyrir helgi. Fjölskylda Pele hefur nú sagt frá því sem er satt og rétt varðandi veikindi kappans. Fréttir um að hann sé kominn í lífslokameðferð eiga sér ekki stað í raunveruleikanum eða að hann sé hættur að bregðast við krabbameinsmeðferðinnni. Pele "is sick, he is elderly, but at this point he is hospitalized for a lung infection," Kely Arantes Nascimento told the TV channel Globo.#Pele #football #Brazilhttps://t.co/iX2ysI6U1m— DhakaTribune (@DhakaTribune) December 5, 2022 Það lítur út fyrir að Pele hafi hreinlega nælt sér í kórónuveiruna. „Hann er veikur og gamall. Hann er hins vegar á sjúkrahúsi vegna öndunarfærasýkingu. Þegar honum líður betur þá mun hann fara heim,“ sagði Kely Nascimento, dóttir Pele, við brasilísku sjónvarpsstöðina Globo. Flavia Nascimento, hin dóttir Pele, segir að krabbameinsmferð Pele sé enn í fullum gangi. „Það er ekki gott að fólk sé að segja að hann sé að deyja og að hann sé í lífslokameðferð. Treystið okkur, .það er ekki satt. Hann er ekki í gjörgæslu heldur bara í venjulegu herbergi á spítalanum. Hann er ekki að deyja en hann er að gangast undir meðferð,“ sagði Flavia Nascimento. #Brazil great #Pele not under palliative care, daughter saysFlavia Nascimento downplays reports that he was in end-of-life care https://t.co/K3hfVgdNDa— Gulf News (@gulf_news) December 5, 2022 Pele er nýorðinn 82 ára gamall. Hann hefur lengi verið talinn einn allra besti knattspyrnumaður sögunnar og er sá eini sem hefur orðið heimsmeistari þrisvar sinnum. Hann skoraði 1279 mörk í 1363 leikjum, að meðaltölum vináttuleikjum, sem er heimsmet skráð í heimsmetabók Guinness. Pele skoraði þrjú mörk í úrslitaleikjum HM, fyrst tvö mörk aðeins sautján ára á HM 1958 og svo eitt mark í úrslitaleiknum 1970 þar sem hann lagði líka upp tvö mörk í leiknum. HM 2022 í Katar Brasilía Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Sjá meira
Fjölskylda Pele hefur nú sagt frá því sem er satt og rétt varðandi veikindi kappans. Fréttir um að hann sé kominn í lífslokameðferð eiga sér ekki stað í raunveruleikanum eða að hann sé hættur að bregðast við krabbameinsmeðferðinnni. Pele "is sick, he is elderly, but at this point he is hospitalized for a lung infection," Kely Arantes Nascimento told the TV channel Globo.#Pele #football #Brazilhttps://t.co/iX2ysI6U1m— DhakaTribune (@DhakaTribune) December 5, 2022 Það lítur út fyrir að Pele hafi hreinlega nælt sér í kórónuveiruna. „Hann er veikur og gamall. Hann er hins vegar á sjúkrahúsi vegna öndunarfærasýkingu. Þegar honum líður betur þá mun hann fara heim,“ sagði Kely Nascimento, dóttir Pele, við brasilísku sjónvarpsstöðina Globo. Flavia Nascimento, hin dóttir Pele, segir að krabbameinsmferð Pele sé enn í fullum gangi. „Það er ekki gott að fólk sé að segja að hann sé að deyja og að hann sé í lífslokameðferð. Treystið okkur, .það er ekki satt. Hann er ekki í gjörgæslu heldur bara í venjulegu herbergi á spítalanum. Hann er ekki að deyja en hann er að gangast undir meðferð,“ sagði Flavia Nascimento. #Brazil great #Pele not under palliative care, daughter saysFlavia Nascimento downplays reports that he was in end-of-life care https://t.co/K3hfVgdNDa— Gulf News (@gulf_news) December 5, 2022 Pele er nýorðinn 82 ára gamall. Hann hefur lengi verið talinn einn allra besti knattspyrnumaður sögunnar og er sá eini sem hefur orðið heimsmeistari þrisvar sinnum. Hann skoraði 1279 mörk í 1363 leikjum, að meðaltölum vináttuleikjum, sem er heimsmet skráð í heimsmetabók Guinness. Pele skoraði þrjú mörk í úrslitaleikjum HM, fyrst tvö mörk aðeins sautján ára á HM 1958 og svo eitt mark í úrslitaleiknum 1970 þar sem hann lagði líka upp tvö mörk í leiknum.
HM 2022 í Katar Brasilía Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Sjá meira