Vilja selja Man Utd snemma árs 2023 en verðmiðinn talinn of hár Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. desember 2022 07:00 Manchester United er til sölu. Matthew Ashton/Getty Images Enska knattspyrnuliðið Manchester United er til sölu. Talið er að eigendur þess, Glazer-fjölskyldan, vilji á milli sex til sjö milljarða sterlingspunda fyrir félagið eða um það bil þúsund milljarða íslenskra króna. Það eru rétt rúmar þrjár vikur síðan Manchester United var sett á sölu. Ekki var vitað hvort eigendur félagsins væru að selja hlut af félaginu eða félagið í heild. Skömmu síðar kom í ljós að Man United í heild sinni væri til sölu. Íþróttavefurinn The Athletic hefur tekið saman hvað hefur gengið á síðan og hvernig salan mun fara fram. Sem stendur er talið að stefnt sé að því að selja Manchester United á fyrsta ársfjórðungi ársins 2023. Verðið sem nefnt er til sögunnar er á milli sex og sjö milljónir punda. Vefurinn staðfestir einnig að fjögur af sex systkinunum sem mynda Glazer-fjölskylduna hafa viljað selja sinn hlut í félaginu í langan tíma. Nú loks eru Joel og Avram Glazier tilbúnir í að selja sinn hlut. It is three weeks since the Glazer family announced their intention to explore strategic alternatives for Manchester United. Here is what we ve been hearing — The Athletic | Football (@TheAthleticFC) December 12, 2022 Sem stendur eru fjölmargir áhugasamir aðilar en það virðist þó enginn vera tilbúinn að punga út upphæðinni sem Glazer-fjölslyldan vill. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Stuðningsmannahópar United birta kröfugerð fyrir nýja eigendur Yfir fimmtíu stuðningsmannahópar Manchester United hafa birt lista með kröfum fyrir mögulega nýja eigendur félagsins. Eigendur félagsins, Glazer-fjölskyldan, tilkynntu fyrir nokkru að þeir íhuga að selja félagið eftir að hafa átt það í 17 ár. 3. desember 2022 16:31 Glazer-fjölskyldan sögð vilja fá yfir þúsund milljarða fyrir Man United Eigendur Manchester United ætla sér að setja nýtt heimsmet ef þeir selja félagið en það kom fram í vikunni að United væri til sölu. 24. nóvember 2022 08:45 Íslandsvinurinn Ratcliffe mun bjóða í Man United Hinn moldríki Sir Jim Ratcliffe hefur á lífsleiðinni keypt margar jarðir hér á landi og stefnir nú á að kaupa Manchester United. 24. nóvember 2022 07:01 Mest lesið Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Fleiri fréttir Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Sjá meira
Það eru rétt rúmar þrjár vikur síðan Manchester United var sett á sölu. Ekki var vitað hvort eigendur félagsins væru að selja hlut af félaginu eða félagið í heild. Skömmu síðar kom í ljós að Man United í heild sinni væri til sölu. Íþróttavefurinn The Athletic hefur tekið saman hvað hefur gengið á síðan og hvernig salan mun fara fram. Sem stendur er talið að stefnt sé að því að selja Manchester United á fyrsta ársfjórðungi ársins 2023. Verðið sem nefnt er til sögunnar er á milli sex og sjö milljónir punda. Vefurinn staðfestir einnig að fjögur af sex systkinunum sem mynda Glazer-fjölskylduna hafa viljað selja sinn hlut í félaginu í langan tíma. Nú loks eru Joel og Avram Glazier tilbúnir í að selja sinn hlut. It is three weeks since the Glazer family announced their intention to explore strategic alternatives for Manchester United. Here is what we ve been hearing — The Athletic | Football (@TheAthleticFC) December 12, 2022 Sem stendur eru fjölmargir áhugasamir aðilar en það virðist þó enginn vera tilbúinn að punga út upphæðinni sem Glazer-fjölslyldan vill.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Stuðningsmannahópar United birta kröfugerð fyrir nýja eigendur Yfir fimmtíu stuðningsmannahópar Manchester United hafa birt lista með kröfum fyrir mögulega nýja eigendur félagsins. Eigendur félagsins, Glazer-fjölskyldan, tilkynntu fyrir nokkru að þeir íhuga að selja félagið eftir að hafa átt það í 17 ár. 3. desember 2022 16:31 Glazer-fjölskyldan sögð vilja fá yfir þúsund milljarða fyrir Man United Eigendur Manchester United ætla sér að setja nýtt heimsmet ef þeir selja félagið en það kom fram í vikunni að United væri til sölu. 24. nóvember 2022 08:45 Íslandsvinurinn Ratcliffe mun bjóða í Man United Hinn moldríki Sir Jim Ratcliffe hefur á lífsleiðinni keypt margar jarðir hér á landi og stefnir nú á að kaupa Manchester United. 24. nóvember 2022 07:01 Mest lesið Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Fleiri fréttir Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Sjá meira
Stuðningsmannahópar United birta kröfugerð fyrir nýja eigendur Yfir fimmtíu stuðningsmannahópar Manchester United hafa birt lista með kröfum fyrir mögulega nýja eigendur félagsins. Eigendur félagsins, Glazer-fjölskyldan, tilkynntu fyrir nokkru að þeir íhuga að selja félagið eftir að hafa átt það í 17 ár. 3. desember 2022 16:31
Glazer-fjölskyldan sögð vilja fá yfir þúsund milljarða fyrir Man United Eigendur Manchester United ætla sér að setja nýtt heimsmet ef þeir selja félagið en það kom fram í vikunni að United væri til sölu. 24. nóvember 2022 08:45
Íslandsvinurinn Ratcliffe mun bjóða í Man United Hinn moldríki Sir Jim Ratcliffe hefur á lífsleiðinni keypt margar jarðir hér á landi og stefnir nú á að kaupa Manchester United. 24. nóvember 2022 07:01