Man City fékk rúmlega hálfan milljarð fyrir þá leikmenn sem fóru á HM Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. desember 2022 07:30 Þrír af þessum fjórum fóru á HM. Lynne Cameron/Getty Images Ekkert er ókeypis í lífinu og þar með talið er að leyfa leikmönnum að taka þátt á stórmóti í fótbolta. Alþjóðaknattspyrnusambandið borgar félögum leikmanna fyrir hvern dag sem þeir voru í Katar. Manchester City fékk langmest af liðunum í ensku úrvalsdeildinni. Heimsmeistaramótinu í Katar lýkur á sunnudag með úrslitaleik Argentínu og Frakklands. Marokkó og Króatía mætast í leiknum um bronsið. Mótið hófst 20. nóvember og hefur því staðið í tæplega mánuð. FIFA borgar félögum leikmanna á mótinu bætur fyrir veru þeirra á mótinu. The Athletic hefur reiknað út að lið í ensku úrvalsdeildinni fá rétt yfir 8000 pund fyrir hvern dag sem leikmaður þeirra er í Katar. Félög sem leikmann eru skráðir í fá sinn skerf af kökunni sem og þau lið sem þeir hafa spilað með á undanförnum árum. Þannig fær Leeds United sinn hluta af peningunum sem FIFA borgar vegna Kalvin Phillips. Samkvæmt The Athletic fær Man City 3.2 milljónir punda eða 556 milljónir íslenskra króna.. Þar á eftir kemur Chelsea með 2.3 milljónir punda og Man United fær 2.2. milljónir. Approximately £8.1k is being paid to #PL clubs for every day players are competing in the #FIFAWorldCup.The calculation for each player is split three ways, ensuring former clubs are not left empty-handed.We calculated which Premier League clubs will be getting the most... pic.twitter.com/2Vw2KXXCtv— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) December 15, 2022 Alls fóru 16 leikmenn Man City á HM og útskýrir það af hverju liðið ber af þegar kemur að greiðslum frá FIFA. Aðeins einn þeirra, Julián Álvarez, á þó enn möguleika á að verða heimsmeistari. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn Fleiri fréttir Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Sjá meira
Heimsmeistaramótinu í Katar lýkur á sunnudag með úrslitaleik Argentínu og Frakklands. Marokkó og Króatía mætast í leiknum um bronsið. Mótið hófst 20. nóvember og hefur því staðið í tæplega mánuð. FIFA borgar félögum leikmanna á mótinu bætur fyrir veru þeirra á mótinu. The Athletic hefur reiknað út að lið í ensku úrvalsdeildinni fá rétt yfir 8000 pund fyrir hvern dag sem leikmaður þeirra er í Katar. Félög sem leikmann eru skráðir í fá sinn skerf af kökunni sem og þau lið sem þeir hafa spilað með á undanförnum árum. Þannig fær Leeds United sinn hluta af peningunum sem FIFA borgar vegna Kalvin Phillips. Samkvæmt The Athletic fær Man City 3.2 milljónir punda eða 556 milljónir íslenskra króna.. Þar á eftir kemur Chelsea með 2.3 milljónir punda og Man United fær 2.2. milljónir. Approximately £8.1k is being paid to #PL clubs for every day players are competing in the #FIFAWorldCup.The calculation for each player is split three ways, ensuring former clubs are not left empty-handed.We calculated which Premier League clubs will be getting the most... pic.twitter.com/2Vw2KXXCtv— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) December 15, 2022 Alls fóru 16 leikmenn Man City á HM og útskýrir það af hverju liðið ber af þegar kemur að greiðslum frá FIFA. Aðeins einn þeirra, Julián Álvarez, á þó enn möguleika á að verða heimsmeistari.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn Fleiri fréttir Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Sjá meira