Lyon vann í London | Miedema mögulega illa meidd Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. desember 2022 22:15 Lyon vann góðan sigur á Emirates í kvöld. Gaspafotos/Getty Images Evrópumeistarar Lyon fóru til Lundúna í kvöld og sóttu þrjú stig í greipar Arsenal. Til að bæta gráu ofan á svart þá fór hollenska markamaskínan Vivianne Miedema illa meidd af velli. Óvíst er hversu lengi hún verður frá. Aðeins eitt mark var skorað á Emirates vellinum í Lundúnum í kvöld. Frida Leonhardsen-Maanum varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark undir lok fyrri hálfleiks og reyndist það eina mark leiksins, lokatölur 0-1. They've been piling on the pressure and now @OLfeminin DO take the lead https://t.co/Md6Tut5SMY https://t.co/KaGkhF18h9 pic.twitter.com/sV6yfjxH0q— DAZN Football (@DAZNFootball) December 15, 2022 Þetta var fyrsta tap Arsenal í riðlinum og þá eru það gríðarlega slæmar fréttir fyrir Skytturnar að þeirra helsta skytta hafi farið meidd af velli. A sight no football fan wants to see Wishing you a speedy recovery @VivianneMiedema pic.twitter.com/lz8n5ag2C4— DAZN Football (@DAZNFootball) December 15, 2022 Í hinum leik C-riðils þá vann Juventus 5-0 sigur á Zürich. Sara Björk Gunnarsdóttir var ekki í leikmannahóp Juventus í kvöld. Þar sem Lyon vann Arsenal þá eru það efstu tvö lið C-riðils með 10 stig að loknum fimm leikjum á meðan Juventus er með 8 stig. Í D-riðli vann Barcelona 6-2 sigur á Benfica þar sem Cloé Lacasse – sem lék á sínum tíma með ÍBV – skoraði annað mark Benfica í leiknum. Markið var einkar glæsilegt og má sjá hér að neðan. Lacasse var þarna að skora í fjórða Meistaradeildarleiknum í röð. It's @cloe_lacasse on the scoresheet for the fourth @UWCL game in a row https://t.co/p0mDjWWAlG https://t.co/Ukel3zJlcc https://t.co/GTNH8Z8gMg pic.twitter.com/pSq0b5nud9— DAZN Football (@DAZNFootball) December 15, 2022 Lokatölur 6-2 í mögnuðum leik þar sem Benfica klúðraði tveimur vítaspyrnum. Sigur Barcelona þýðir að Íslendingalið Bayern München er komið í 8-liða úrslit ásamt Barcelona. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira
Aðeins eitt mark var skorað á Emirates vellinum í Lundúnum í kvöld. Frida Leonhardsen-Maanum varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark undir lok fyrri hálfleiks og reyndist það eina mark leiksins, lokatölur 0-1. They've been piling on the pressure and now @OLfeminin DO take the lead https://t.co/Md6Tut5SMY https://t.co/KaGkhF18h9 pic.twitter.com/sV6yfjxH0q— DAZN Football (@DAZNFootball) December 15, 2022 Þetta var fyrsta tap Arsenal í riðlinum og þá eru það gríðarlega slæmar fréttir fyrir Skytturnar að þeirra helsta skytta hafi farið meidd af velli. A sight no football fan wants to see Wishing you a speedy recovery @VivianneMiedema pic.twitter.com/lz8n5ag2C4— DAZN Football (@DAZNFootball) December 15, 2022 Í hinum leik C-riðils þá vann Juventus 5-0 sigur á Zürich. Sara Björk Gunnarsdóttir var ekki í leikmannahóp Juventus í kvöld. Þar sem Lyon vann Arsenal þá eru það efstu tvö lið C-riðils með 10 stig að loknum fimm leikjum á meðan Juventus er með 8 stig. Í D-riðli vann Barcelona 6-2 sigur á Benfica þar sem Cloé Lacasse – sem lék á sínum tíma með ÍBV – skoraði annað mark Benfica í leiknum. Markið var einkar glæsilegt og má sjá hér að neðan. Lacasse var þarna að skora í fjórða Meistaradeildarleiknum í röð. It's @cloe_lacasse on the scoresheet for the fourth @UWCL game in a row https://t.co/p0mDjWWAlG https://t.co/Ukel3zJlcc https://t.co/GTNH8Z8gMg pic.twitter.com/pSq0b5nud9— DAZN Football (@DAZNFootball) December 15, 2022 Lokatölur 6-2 í mögnuðum leik þar sem Benfica klúðraði tveimur vítaspyrnum. Sigur Barcelona þýðir að Íslendingalið Bayern München er komið í 8-liða úrslit ásamt Barcelona.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira