„Erfitt þegar besti leikmaður liðsins vill að þjálfarinn sé rekinn“ Valur Páll Eiríksson skrifar 20. desember 2022 16:32 Kevin Durant var niðurlútur eftir tapið gegn Indiana Pacers um helgina. Getty/Elsa Magnaður viðsnúningur Brooklyn Nets á þeirra tímabili er á meðal þess sem farið verður yfir í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins. Þátturinn hefst klukkan 21:00 á Stöð 2 Sport 2. „Það sem kemur manni kannski á óvart er að lestin var komin af sporinu en svo náðu þeir að trukka henni aftur inn á eitthvað spor,“ segir Kjartan Atli Kjartansson um lið Brooklyn Nets. „Viðsnúningurinn eftir að Jacque Vaugn tekur við er ótrúlegur. Hann á mikinn heiður skilinn og það sýnir bara hvað þetta var orðið erfitt undir Steve Nash. Eins og við töluðum um í þarsíðasta þætti þá er þetta bara erfitt þegar besti leikmaður liðsins vill að þjálfarinn sé rekinn,“ „Það er erfitt að snúa því skipi við þegar það er komið þangað,“ segir Hörður Unnsteinsson um liðið, en Vaughn tók við af Nash fyrir skemmstu og hefur algjörlega snúið gengi liðsins við. Klippa: Lögmál leiksins: Brooklyn Nets „Nets-liðið er bara fullkomið dæmi um lið sem þurfti á þjálfaraskiptum að halda,“ bætir Hörður við. Kjartan Atli og Hörður munu njóta aðstoðar Tómasar Steindórssonar og verða þeir félagar í essinu sínu í þætti kvöldsins. Lögmál leiksins er á Stöð 2 Sport 2 klukkan 21:00 í kvöld og gerir upp vikuna í NBA-deildinni. Þar á undan er Lokasóknin á dagskrá sem gerir upp nýafstaðna umferð í NFL-deildinni klukkan 20:00 á sömu rás. Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift. Lögmál leiksins NBA Mest lesið Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Litli bróðir Stephen Curry til Golden State Körfubolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Körfubolti Fleiri fréttir Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri Sjá meira
„Það sem kemur manni kannski á óvart er að lestin var komin af sporinu en svo náðu þeir að trukka henni aftur inn á eitthvað spor,“ segir Kjartan Atli Kjartansson um lið Brooklyn Nets. „Viðsnúningurinn eftir að Jacque Vaugn tekur við er ótrúlegur. Hann á mikinn heiður skilinn og það sýnir bara hvað þetta var orðið erfitt undir Steve Nash. Eins og við töluðum um í þarsíðasta þætti þá er þetta bara erfitt þegar besti leikmaður liðsins vill að þjálfarinn sé rekinn,“ „Það er erfitt að snúa því skipi við þegar það er komið þangað,“ segir Hörður Unnsteinsson um liðið, en Vaughn tók við af Nash fyrir skemmstu og hefur algjörlega snúið gengi liðsins við. Klippa: Lögmál leiksins: Brooklyn Nets „Nets-liðið er bara fullkomið dæmi um lið sem þurfti á þjálfaraskiptum að halda,“ bætir Hörður við. Kjartan Atli og Hörður munu njóta aðstoðar Tómasar Steindórssonar og verða þeir félagar í essinu sínu í þætti kvöldsins. Lögmál leiksins er á Stöð 2 Sport 2 klukkan 21:00 í kvöld og gerir upp vikuna í NBA-deildinni. Þar á undan er Lokasóknin á dagskrá sem gerir upp nýafstaðna umferð í NFL-deildinni klukkan 20:00 á sömu rás. Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
Lögmál leiksins NBA Mest lesið Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Litli bróðir Stephen Curry til Golden State Körfubolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Körfubolti Fleiri fréttir Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri Sjá meira