Sagður ætla að selja réttinn fyrir 200 milljónir dala Atli Ísleifsson skrifar 22. desember 2022 07:43 Justin Bieber á tónleikum í Osló árið 2015. EPA Kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber er sagður ætla að bætast í hóp tónlistarmanna á borð við Bruce Springsteen, Bob Dylan og Stevie Nicks, sem hafa á síðustu árum selt réttinn á tónlist sinni til fyrirtækja. Wall Street Journal sagði frá því í gær að samkomulag sé á lokametrunum um að Bieber selji fjárfestingafélaginu Hipgnosis Songs Capital réttinn á tónlistinni á um 200 milljónum dala, um 29 milljarða króna. Samningurinn myndi fela í sér sölu á réttinum á útgefinni og skráðri tónlist Biebers til dagsins í dag, þar með talið smelli á borð við Baby og Love Yourself. Um væri að ræða stærsti samningur Hipgnosis til þessa, en félagið hefur fjárfest í réttinum á tónlist fleiri tónlistarmanna á síðustu misserum. Þannig keypti félagið réttinn á tónlist Justin Timberlake á 100 milljónir króna fyrr á þessu ári. Samningar sem þessir fela í sér sölu á réttinum tónlist og geta skilað vel í kassann. Þrátt fyrir að slík réttindi eru jafnan ekki jafn mikils virði og raunverulegar upptökur þá geta þeir skilað miklum tekjum með spilun í útvarpi, auglýsingum, notkun í kvikmyndum og fleiru. Tónlist Kanada Mest lesið Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Fleiri fréttir Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Wall Street Journal sagði frá því í gær að samkomulag sé á lokametrunum um að Bieber selji fjárfestingafélaginu Hipgnosis Songs Capital réttinn á tónlistinni á um 200 milljónum dala, um 29 milljarða króna. Samningurinn myndi fela í sér sölu á réttinum á útgefinni og skráðri tónlist Biebers til dagsins í dag, þar með talið smelli á borð við Baby og Love Yourself. Um væri að ræða stærsti samningur Hipgnosis til þessa, en félagið hefur fjárfest í réttinum á tónlist fleiri tónlistarmanna á síðustu misserum. Þannig keypti félagið réttinn á tónlist Justin Timberlake á 100 milljónir króna fyrr á þessu ári. Samningar sem þessir fela í sér sölu á réttinum tónlist og geta skilað vel í kassann. Þrátt fyrir að slík réttindi eru jafnan ekki jafn mikils virði og raunverulegar upptökur þá geta þeir skilað miklum tekjum með spilun í útvarpi, auglýsingum, notkun í kvikmyndum og fleiru.
Tónlist Kanada Mest lesið Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Fleiri fréttir Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira