Bílar á kafi eftir snjóflóð í Reynisfjalli Ólafur Björn Sverrisson skrifar 25. desember 2022 13:14 Bílar eru á kafi í snjó. Aðsend Snjóflóð féll í Reynisfjalli að bænum Garði í Reynishverfi í nótt. Enginn slasaðist en bílar eru á kafi í snjó. Ekki er talinn hætta á frekari snjóflóðum á svæðinu. „Það hefur fallið í nótt og kom okkur að óvörum,“ segir Ragnar Sigurður Indriðason, í samtali við fréttastofu. Mbl.is greindi fyrst frá. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu er ekki talin hætta á frekari snjóflóðum á svæðinu en sérfræðingar á vakt séu meðvitaðir um ástandið. Þá hefur Vegagerðin hefur ekki tök á að moka frá húsinu í dag eða á morgun vegna anna á þjóðvegi. „Þeir höfðu ekki samband í gær, hafa sennilega ekki talið að það væri ástæða til að vara við þessu,“ segir Ragnar. Þrír bílar urðu undir í flóðinu en hann kveðst eiga eftir að kanna tjón á bílunum. „Spáin sagði að það myndi snjóa í norðaustanátt, sem getur valdið snjóflóðum. Svo snerist það í suðaustur sem er alveg hættulaus átt. Svo það hefur bara snjóað svona svakalega á skömmum tíma og svo féll þetta í nótt.“ Ragnar bætir við að ekki hafi verið jafn mikil ofankoma á svæðinu í háa herrans tíð. „Við höfum nú fengið snjóflóð áður og stærri en þetta til muna,“ segir Ragnar Sigurður Indriðason. Mýrdalshreppur Mest lesið Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Fleiri fréttir Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Sjá meira
„Það hefur fallið í nótt og kom okkur að óvörum,“ segir Ragnar Sigurður Indriðason, í samtali við fréttastofu. Mbl.is greindi fyrst frá. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu er ekki talin hætta á frekari snjóflóðum á svæðinu en sérfræðingar á vakt séu meðvitaðir um ástandið. Þá hefur Vegagerðin hefur ekki tök á að moka frá húsinu í dag eða á morgun vegna anna á þjóðvegi. „Þeir höfðu ekki samband í gær, hafa sennilega ekki talið að það væri ástæða til að vara við þessu,“ segir Ragnar. Þrír bílar urðu undir í flóðinu en hann kveðst eiga eftir að kanna tjón á bílunum. „Spáin sagði að það myndi snjóa í norðaustanátt, sem getur valdið snjóflóðum. Svo snerist það í suðaustur sem er alveg hættulaus átt. Svo það hefur bara snjóað svona svakalega á skömmum tíma og svo féll þetta í nótt.“ Ragnar bætir við að ekki hafi verið jafn mikil ofankoma á svæðinu í háa herrans tíð. „Við höfum nú fengið snjóflóð áður og stærri en þetta til muna,“ segir Ragnar Sigurður Indriðason.
Mýrdalshreppur Mest lesið Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Fleiri fréttir Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Sjá meira