Chelsea á eftir enn einum miðverðinum Andri Már Eggertsson skrifar 26. desember 2022 18:00 Benoît Badiashile spilar með AS Monaco í frönsku úrvalsdeildinni Vísir/Getty Chelsea er á höttunum eftir Frakkanum Benoît Badiashile sem er miðvörður og leikur með AS Monaco. Ef marka má Fabrizio Romano er kaupverðið milli 35-40 milljónir evra og mun Chelsea kaupa hann í janúar. Chelsea hefur farið illa af stað í ensku úrvalsdeildinni og í september gerði Chelsea þjálfarabreytingu þar sem Thomas Tuchel var rekinn og Graham Potter tók við félaginu og gerði fimm ára samning. Í sumarglugganum verslaði Chelsea þrjá miðverði þá Marc Cucurella, Kalidou Koulibaly og Wesley Fofana sem var gerður að einum dýrasta varnarmanni allra tíma. Ef kaupin á Benoît Badiashile myndu ganga í gegn yrði hann fjórði miðvörðurinn sem Chelsea myndi næla sér í á tímabilinu. More on Benoît Badiashile deal. Talks are well advanced also on player side as French centre back is open to join Chelsea in January, long term deal has been discussed. 🚨🔵 #CFCChelsea are working to get deal sealed with AS Monaco as soon as possible. pic.twitter.com/zH5MmEgiEn— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 26, 2022 Fabrizio Romano segir að viðræður milli Chelsea og AS Monaco séu í gangi og Chelsea vill ganga frá kaupunum sem allra fyrst. Kaupverðið yrði á milli 35-40 milljónir punda. Chelsea mætir Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni klukkan 17:30 á morgun. Enski boltinn Franski boltinn Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Fleiri fréttir Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Óttast að Grealish verði lengi frá Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar Segir Napoli ekki nógu gott fyrir sextán liða úrslit „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Dagskráin: Meistaradeildin og Njarðvík fær Keflavík í heimsókn EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu „Núna er allt betra“ Fjórði sigur Haukakvenna í röð Sjá meira
Chelsea hefur farið illa af stað í ensku úrvalsdeildinni og í september gerði Chelsea þjálfarabreytingu þar sem Thomas Tuchel var rekinn og Graham Potter tók við félaginu og gerði fimm ára samning. Í sumarglugganum verslaði Chelsea þrjá miðverði þá Marc Cucurella, Kalidou Koulibaly og Wesley Fofana sem var gerður að einum dýrasta varnarmanni allra tíma. Ef kaupin á Benoît Badiashile myndu ganga í gegn yrði hann fjórði miðvörðurinn sem Chelsea myndi næla sér í á tímabilinu. More on Benoît Badiashile deal. Talks are well advanced also on player side as French centre back is open to join Chelsea in January, long term deal has been discussed. 🚨🔵 #CFCChelsea are working to get deal sealed with AS Monaco as soon as possible. pic.twitter.com/zH5MmEgiEn— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 26, 2022 Fabrizio Romano segir að viðræður milli Chelsea og AS Monaco séu í gangi og Chelsea vill ganga frá kaupunum sem allra fyrst. Kaupverðið yrði á milli 35-40 milljónir punda. Chelsea mætir Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni klukkan 17:30 á morgun.
Enski boltinn Franski boltinn Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Fleiri fréttir Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Óttast að Grealish verði lengi frá Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar Segir Napoli ekki nógu gott fyrir sextán liða úrslit „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Dagskráin: Meistaradeildin og Njarðvík fær Keflavík í heimsókn EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu „Núna er allt betra“ Fjórði sigur Haukakvenna í röð Sjá meira