Handtóku fótboltamenn eftir rassíu í nýárspartýi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. janúar 2023 07:31 Íranski landsliðsmaðurinn Abolfazl Jalali grátandi eftir tap íranska liðsins á HM í Katar. Getty/David Ramos Lögreglan mætti sem óboðinn gestur í nýárspartý fótboltamanna úr efstu deild í Íran í gær og tók fjölda þeirra með sér upp á stöð. Ástæðan er brot á ströngum reglum múslima um áfengisnotkun sem og brot á öðrum íslömskum reglum um skemmtanahald. Leikmennirnir voru ekki nefndir á nafn í fréttum miðla í Íran heldur aðeins að þeir væru leikmenn í efstu deild fótboltans í landinu. Iran s Regime Detains Top-Tier Football Players in Raid at Party on New Year s Eve where alcohol was served in violation of an Islamic ban, Iranian media reported.https://t.co/T2rbJCVPFx— Kayhan Life (@KayhanLife) January 1, 2023 Tasnim fréttastofan sagði að þarna hafi bæði verið núverandi og fyrrverandi leikmenn ónefnds fótboltaliðs frá Tehran. Í fréttinni kemur fram að margir gestir samkvæmisins hafi verið drukknir. Nýárapartý liðsins var haldið austur af höfuðborginni en lögreglan mætti á svæðið. Önnur fréttaveita, YJC, segir að allir nema einn af þeim handteknu hafi verið látnir lausir og sá hinn sami sé ekki fótboltamaður. Það má hins vegar búast við því að þeir eigi allir kæru yfir höfði sér. Iran police detain top-tier football players in raid at party https://t.co/XcSfLhqyf5— Reuters Iran (@ReutersIran) January 1, 2023 Íslamskar reglur banna ekki aðeins áfengisnotkun heldur einnig samskipti kynjanna fyrir utan hjónaband. Það hefur verið mikil ólga í Íran eftir að íranska konan Mahsa Amini lést í höndum írönsku siðgæðislögreglunnar í september. Amini var handtekin fyrir að nota ekki hijab-slæðu á almannafæri. Mikil mótlæti hafa verið í landinu síðan og hörð viðbrögð ráðamanna við þeim hafa bæði kostað fjölmarga lífið auk þess að margir mótmælendur hafa verið handteknir og eiga sumir dauðadóm yfir höfði sér. Mótmælaalda í Íran Íran Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Sjá meira
Ástæðan er brot á ströngum reglum múslima um áfengisnotkun sem og brot á öðrum íslömskum reglum um skemmtanahald. Leikmennirnir voru ekki nefndir á nafn í fréttum miðla í Íran heldur aðeins að þeir væru leikmenn í efstu deild fótboltans í landinu. Iran s Regime Detains Top-Tier Football Players in Raid at Party on New Year s Eve where alcohol was served in violation of an Islamic ban, Iranian media reported.https://t.co/T2rbJCVPFx— Kayhan Life (@KayhanLife) January 1, 2023 Tasnim fréttastofan sagði að þarna hafi bæði verið núverandi og fyrrverandi leikmenn ónefnds fótboltaliðs frá Tehran. Í fréttinni kemur fram að margir gestir samkvæmisins hafi verið drukknir. Nýárapartý liðsins var haldið austur af höfuðborginni en lögreglan mætti á svæðið. Önnur fréttaveita, YJC, segir að allir nema einn af þeim handteknu hafi verið látnir lausir og sá hinn sami sé ekki fótboltamaður. Það má hins vegar búast við því að þeir eigi allir kæru yfir höfði sér. Iran police detain top-tier football players in raid at party https://t.co/XcSfLhqyf5— Reuters Iran (@ReutersIran) January 1, 2023 Íslamskar reglur banna ekki aðeins áfengisnotkun heldur einnig samskipti kynjanna fyrir utan hjónaband. Það hefur verið mikil ólga í Íran eftir að íranska konan Mahsa Amini lést í höndum írönsku siðgæðislögreglunnar í september. Amini var handtekin fyrir að nota ekki hijab-slæðu á almannafæri. Mikil mótlæti hafa verið í landinu síðan og hörð viðbrögð ráðamanna við þeim hafa bæði kostað fjölmarga lífið auk þess að margir mótmælendur hafa verið handteknir og eiga sumir dauðadóm yfir höfði sér.
Mótmælaalda í Íran Íran Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Sjá meira