Mikilvægara að draga úr neyslu heldur en að flokka Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 4. janúar 2023 08:01 Óflokkað rusl fyllir skemmur Sorpu eftir neyslugleði þjóðarinnar um jól og áramót. Of mikilli ábyrgð er velt yfir á herðar neytenda þegar kemur að umhverfismálum. Á síðustu árum hefur orðið talsverð vitundarvakning í umhverfismálum. Nú flokka flestir og orð eins kolefnisfótspor, örplast og hringrásarhagkerfi hafa öðlast fastan sess í tungumálinu. Það ætti að leiða til meðvitaðri almennings og þar af leiðandi ætti að vera minna af óflokkuðu sorpi, eða hvað? Ágústa Þóra Jónsdóttir, varaformaður Landverndar og doktorsnemi í umhverfis og auðlindafræði segir mikilvægt að draga úr neyslu. „Já við leggjum mikla áherslu á nýtni og að horfa á hlutina og ekki kaupa óþarfa. Við vorum með átak til dæmis í haust þar sem við vorum að minna á alls konar hluti. Nota hlutina lengur, nota hlutina betur og ekki kaupa óþarfa.“ Helmingar kolefnisfótspor plastpoka með því að nota hann tvisvar Fyrirtæki og ríki geti haft mun meiri áhrif á heildarneyslu heldur en einstaklingar. „Það sem að neytandinn gerir er ekkert svo mikilvægt í árangri til að minnka neyslu og semsagt minnka fótspor neyslunnar. Heldur er það hönnunin á vörunni, að hanna í burtu umbúðir til dæmis. Við erum að nota svo mikið af umbúðum sem eru óþarfar.“ En hefur Ágústa einhver ráð til almennings? „Það er náttúrulega að nota hlutina lengur. Strax ef ég nota einn plastpoka tvisvar þá er ég búin að helminga fótsporið á honum.“ Neytendur Umhverfismál Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Fleiri fréttir „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Sjá meira
Á síðustu árum hefur orðið talsverð vitundarvakning í umhverfismálum. Nú flokka flestir og orð eins kolefnisfótspor, örplast og hringrásarhagkerfi hafa öðlast fastan sess í tungumálinu. Það ætti að leiða til meðvitaðri almennings og þar af leiðandi ætti að vera minna af óflokkuðu sorpi, eða hvað? Ágústa Þóra Jónsdóttir, varaformaður Landverndar og doktorsnemi í umhverfis og auðlindafræði segir mikilvægt að draga úr neyslu. „Já við leggjum mikla áherslu á nýtni og að horfa á hlutina og ekki kaupa óþarfa. Við vorum með átak til dæmis í haust þar sem við vorum að minna á alls konar hluti. Nota hlutina lengur, nota hlutina betur og ekki kaupa óþarfa.“ Helmingar kolefnisfótspor plastpoka með því að nota hann tvisvar Fyrirtæki og ríki geti haft mun meiri áhrif á heildarneyslu heldur en einstaklingar. „Það sem að neytandinn gerir er ekkert svo mikilvægt í árangri til að minnka neyslu og semsagt minnka fótspor neyslunnar. Heldur er það hönnunin á vörunni, að hanna í burtu umbúðir til dæmis. Við erum að nota svo mikið af umbúðum sem eru óþarfar.“ En hefur Ágústa einhver ráð til almennings? „Það er náttúrulega að nota hlutina lengur. Strax ef ég nota einn plastpoka tvisvar þá er ég búin að helminga fótsporið á honum.“
Neytendur Umhverfismál Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Fleiri fréttir „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Sjá meira