Theódór Ingi: Verður spennandi að sjá hvar íslenska liðið stendur Hjörvar Ólafsson skrifar 7. janúar 2023 12:29 íslenska liðið verður í eldlínunni á þýskri grundu í dag. Vísir/Getty Íslenska karla landsliðið í handobolta leikur tvo æfingaleiki Þýskaland ytra um helgina en liðin leiða saman hesta sína í dag og svo aftur á morgun. Liðin eru að undirbúa sig fyrir heimsmeistaramótið sem hefst í Svíþjóð og Póllandi í næstu vikur. Valur Páll Eiríksson ræddi við sérfræðinginn Theódór Inga Pálmason um vonir og væntingar sem gera má til íslenska liðsins á mótinu í íþróttafréttum á Bylgjunni í morgun. „Ég er mjög spenntur að sjá íslenska liðið í þessum leik á móti Þjóðverjum og það er langt síðan maður var jafn spenntur fyrir æfingaleik hjá íslenska landsliðinu. Væntingarnir fyrir heimsmeistaramótið eru náttúrulega mjög miklar og það verður gaman að sjá hvar liðið stendur," sagði Theódór Ingi í samtali við Vísi. „Það sem ég er kannski spenntastur að sjá er uppstillingin hjá Guðmundi, það er til að mynda hver byrjar á línunni, hvernig þristablokkin okkar verður skipuð í vörninni og fleira. Ég held að við séum bara að fá tvo hörkuleiki og spennandi að sjá hvernig þetta fer," sagði hann enn fremur. „Þetta er góð generalprufa fyrir stóru stundina, það er uppselt á báða leikina þannig að þetta verður bara gaman. Ég held að Guðmundur muni dreifa álaginu vel og flestir leikmenn liðsins muni fá tækifæri í leikjunum tveimur Það er innan við sólarhringur á milli leikjanna þannig að ég held að langflestir leikmenn muni fá mínútur. Það er frábært að fá tvo leiki við sterkan andstæðing svona rétt fyrir mót," sagði sérfræðingurinn um komandi verkefni. Fram kom í frétt á samfélagsmiðlum HSÍ í dag að allir 18 leikmenn íslenska liðsins verði á skýrslu í leiknum á eftir. Leikurinn sem hefst klukkan 15.15 verður í beinni textalýsingu á visi.is. Það styttist svo óðfluga í að íslenska liðið hefji leik á heimsmeistaramótinu sem hefst í Svíþjóð og Póllandi í næstu viku. HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Sjá meira
„Ég er mjög spenntur að sjá íslenska liðið í þessum leik á móti Þjóðverjum og það er langt síðan maður var jafn spenntur fyrir æfingaleik hjá íslenska landsliðinu. Væntingarnir fyrir heimsmeistaramótið eru náttúrulega mjög miklar og það verður gaman að sjá hvar liðið stendur," sagði Theódór Ingi í samtali við Vísi. „Það sem ég er kannski spenntastur að sjá er uppstillingin hjá Guðmundi, það er til að mynda hver byrjar á línunni, hvernig þristablokkin okkar verður skipuð í vörninni og fleira. Ég held að við séum bara að fá tvo hörkuleiki og spennandi að sjá hvernig þetta fer," sagði hann enn fremur. „Þetta er góð generalprufa fyrir stóru stundina, það er uppselt á báða leikina þannig að þetta verður bara gaman. Ég held að Guðmundur muni dreifa álaginu vel og flestir leikmenn liðsins muni fá tækifæri í leikjunum tveimur Það er innan við sólarhringur á milli leikjanna þannig að ég held að langflestir leikmenn muni fá mínútur. Það er frábært að fá tvo leiki við sterkan andstæðing svona rétt fyrir mót," sagði sérfræðingurinn um komandi verkefni. Fram kom í frétt á samfélagsmiðlum HSÍ í dag að allir 18 leikmenn íslenska liðsins verði á skýrslu í leiknum á eftir. Leikurinn sem hefst klukkan 15.15 verður í beinni textalýsingu á visi.is. Það styttist svo óðfluga í að íslenska liðið hefji leik á heimsmeistaramótinu sem hefst í Svíþjóð og Póllandi í næstu viku.
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Sjá meira