Geitungur lét snókerspilara ekki í friði í Ally Pally Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. janúar 2023 13:30 Mark Williams lét ekkert stoppa sig, hvorki andstæðingin né geitung með mikinn íþróttaáhuga. Getty/Alex Pantling Það er auðvitað mikið taugastríð í gangi þegar menn keppa fyrir framan sjónvarpsvélarnar á stórmótum í snóker en Mark Williams þurfti að glíma við meira áreiti en vanalega í leik sínum á móti David Gilbert í fyrstu umferð Mastersmótsins í Alexandra Palace. Williams vann leikinn á endanum 6-2 og mætir heimsmeistaranum Ronnie O’Sullivan í næst umferð. Williams ætti að vera klár í flest í þeim leik eftir glímu sína við geitung í miðjum leiknum á móti Gilbert. Williams ætlaði bara að slá geitunginn í burtu og halda áfram leik en þessi geitingur hafði einstaklega mikinn áhugi á snókerkappanum. Mótið fer fram í Alexandra Palace eða sömu höll og hýsti heimsmeistaramótið í pílukasti. Þar var geitungur líka að angra keppendur og líklegast er um sama að ræða eða minnsta kosti einhvern ættingja hans. Það er því greinilega mikill íþróttaáhugi í þeirri geitingafjölskyldu. Hér fyrir neðan má sjá fyndið myndband af þessari heimsókn geitungsins. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Snóker Mest lesið Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Fleiri fréttir Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Ótrúleg tölfræði Jokic Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Gray hetja Tottenham Tapaði fyrir Barcelona Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Spennutryllir eftir tvö burst Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Segir starfið í húfi hjá Alfreð Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Sjá meira
Williams vann leikinn á endanum 6-2 og mætir heimsmeistaranum Ronnie O’Sullivan í næst umferð. Williams ætti að vera klár í flest í þeim leik eftir glímu sína við geitung í miðjum leiknum á móti Gilbert. Williams ætlaði bara að slá geitunginn í burtu og halda áfram leik en þessi geitingur hafði einstaklega mikinn áhugi á snókerkappanum. Mótið fer fram í Alexandra Palace eða sömu höll og hýsti heimsmeistaramótið í pílukasti. Þar var geitungur líka að angra keppendur og líklegast er um sama að ræða eða minnsta kosti einhvern ættingja hans. Það er því greinilega mikill íþróttaáhugi í þeirri geitingafjölskyldu. Hér fyrir neðan má sjá fyndið myndband af þessari heimsókn geitungsins. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport)
Snóker Mest lesið Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Fleiri fréttir Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Ótrúleg tölfræði Jokic Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Gray hetja Tottenham Tapaði fyrir Barcelona Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Spennutryllir eftir tvö burst Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Segir starfið í húfi hjá Alfreð Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Sjá meira