Myndasyrpa: Fyrsta æfingin í gryfjunni í Kristianstad Stefán Árni Pálsson skrifar 11. janúar 2023 14:20 Það mátti sjá að stemningin í hópnum fyrir HM er einstaklega góð. Vísir/Vilhelm Íslenska landsliðið í handbolta æfði í fyrsta sinn í Kristianstad Arena í dag en liðið leikur sinn fyrsta leik á HM annað kvöld gegn Portúgal. Höllin tekur 4700 manns í sæti og er búist við um þúsund Íslendingum á leikinn annað kvöld. Höllin er ein sú minnsta á mótinu í ár en algjörlega frábær fyrir íslenska liðið. Um er að ræða algjöra gryfju og má gera ráð fyrir því að það verði blátt haf í stúkunni annað kvöld. Spurning hvort íslenska liðið verði í raun á heimavelli. Hér að neðan á sjá myndir sem Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari Vísis tók á æfingunni í dag en eins og alltaf var hitað upp í fótbolta fyrir átökin. Björgvin Páll var með fyrstu mönnum út í sal og virðist klár í slaginn. Vísir/Vilhelm Viggo Kristjánsson þambar hér einhvern vel valinn heilsudrykk. Vísir/Vilhelm Fyrirliðinn virkar í hörkustandi. Vísir/Vilhelm Bjöggi sýnir listir sínar hér með boltann. Vísir/Vilhelm Sjálfur hitaði Gummi Gumm ágætlega upp. Vísir/Vilhelm Guðmundur Þórður Guðmundsson ræðir hér við Ómar Inga Magnússon sem er lykilleikmaður íslenska liðsins. Vísir/Vilhelm Æfingin hófst nokkuð rólega og byrjuðu menn ýmist í teygjum eða léttu skokki. Vísir/Vilhelm Allir eru heilir í íslenska landsliðinu. Vísir/Vilhelm Gísli Þorgeir var mjög einbeittur á æfingu íslenska liðsins. Vísir/Vilhelm Alltaf er hitað upp í fótbolta. Vísir/Vilhelm Ólafur Guðmundsson lék með Kristianstad sjálfur í sex ár. Hann þekkir þessa höll vel. Vísir/Vilhelm HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Íslenski boltinn Barcelona Spánarmeistari Fótbolti Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Enski boltinn Ólympíumeistarinn hallar sér að Jesú og fjölskyldunni í kjölfar handtöku Sport Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fótbolti Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fótbolti „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Handbolti Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Körfubolti Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Sjá meira
Höllin tekur 4700 manns í sæti og er búist við um þúsund Íslendingum á leikinn annað kvöld. Höllin er ein sú minnsta á mótinu í ár en algjörlega frábær fyrir íslenska liðið. Um er að ræða algjöra gryfju og má gera ráð fyrir því að það verði blátt haf í stúkunni annað kvöld. Spurning hvort íslenska liðið verði í raun á heimavelli. Hér að neðan á sjá myndir sem Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari Vísis tók á æfingunni í dag en eins og alltaf var hitað upp í fótbolta fyrir átökin. Björgvin Páll var með fyrstu mönnum út í sal og virðist klár í slaginn. Vísir/Vilhelm Viggo Kristjánsson þambar hér einhvern vel valinn heilsudrykk. Vísir/Vilhelm Fyrirliðinn virkar í hörkustandi. Vísir/Vilhelm Bjöggi sýnir listir sínar hér með boltann. Vísir/Vilhelm Sjálfur hitaði Gummi Gumm ágætlega upp. Vísir/Vilhelm Guðmundur Þórður Guðmundsson ræðir hér við Ómar Inga Magnússon sem er lykilleikmaður íslenska liðsins. Vísir/Vilhelm Æfingin hófst nokkuð rólega og byrjuðu menn ýmist í teygjum eða léttu skokki. Vísir/Vilhelm Allir eru heilir í íslenska landsliðinu. Vísir/Vilhelm Gísli Þorgeir var mjög einbeittur á æfingu íslenska liðsins. Vísir/Vilhelm Alltaf er hitað upp í fótbolta. Vísir/Vilhelm Ólafur Guðmundsson lék með Kristianstad sjálfur í sex ár. Hann þekkir þessa höll vel. Vísir/Vilhelm
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Íslenski boltinn Barcelona Spánarmeistari Fótbolti Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Enski boltinn Ólympíumeistarinn hallar sér að Jesú og fjölskyldunni í kjölfar handtöku Sport Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fótbolti Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fótbolti „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Handbolti Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Körfubolti Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Sjá meira