Guðjón Valur: Gísli er mest óstöðvandi leikmaður í heimshandboltanum í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. janúar 2023 12:31 Það er ekkert grín að reyna að halda sér fyrir fram Gísla Kristjánsson sem sprengir upp hverja vörnina á fætur annarri með hraða sínum og sprengikrafti. Vísir/Hulda Margrét Guðjón Valur Sigurðsson er sá leikmaður sem hefur spilað á flestum stórmótum og flestum heimsmeistaramótum fyrir Íslands hönd. Hann hefur eins og fleiri trú á íslenska landsliðinu sem hefur leik á HM í dag. „Ég er ekki að fara standa hér og segja að við séum að fara að vinna alla leiki. Við erum hins vegar með lið sem getur unnið alla,“ sagði Guðjón Valur Sigurðsson í viðtali við Svövu Kristínu Gretarsdóttur. „Þegar þú lítur yfir hópinn þá er enginn leikmaður í hópnum sem er að spila lítið eða er í litlu hlutverki í sínum liði. Ég geri engar kröfur á sæti á þá en sama hvar þú kemur niður og sama í hvaða stöðu sem er þá eru þeir allir í frábæru standi,“ sagði Guðjón Valur. „Ef lítum á útlínuna okkar og tökum Gísla og Ómar. Það vita allir hvað Ómar getur og hann er að fá verðlaun fyrir það hvernig hann er að standa sig,“ sagði Guðjón. Klippa: Guðjón Valur um íslenska liðið á HM í handbolta 2023 „Mest óstöðvandi leikmaður í heimshandboltanum í dag er Gísli Kristjánsson. Ég verð að segja það. Ég fæ að fylgjast með honum í hverri umferð úti og hann er búinn að spila alveg ótrúlega vel,“ sagði Guðjón. „Svo eru náttúrulega bara fleiri. Íslendingarnir hjá mér og sama hvaða staða það er. Allir eru að spila mikið og spila vel. Báðir markverðirnir okkar hafa sjaldan verið betri á sínum ferli,“ sagði Guðjón. „Ég hlakka bara gríðarlega mikið til og ég ætla ekki að setja einhverja aukapressu á þá og segja eitthvað sæti. Ég verð brjálaður aðdáandi í sófanum og stressaður fyrir leiki og í leikjum. Þetta verður bara veisla fyrir okkur öll handboltaáhugafólk,“ sagði Guðjón en það má sjá viðtalið við hann hér fyrir ofan. Landslið karla í handbolta HM 2023 í handbolta Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Sjá meira
„Ég er ekki að fara standa hér og segja að við séum að fara að vinna alla leiki. Við erum hins vegar með lið sem getur unnið alla,“ sagði Guðjón Valur Sigurðsson í viðtali við Svövu Kristínu Gretarsdóttur. „Þegar þú lítur yfir hópinn þá er enginn leikmaður í hópnum sem er að spila lítið eða er í litlu hlutverki í sínum liði. Ég geri engar kröfur á sæti á þá en sama hvar þú kemur niður og sama í hvaða stöðu sem er þá eru þeir allir í frábæru standi,“ sagði Guðjón Valur. „Ef lítum á útlínuna okkar og tökum Gísla og Ómar. Það vita allir hvað Ómar getur og hann er að fá verðlaun fyrir það hvernig hann er að standa sig,“ sagði Guðjón. Klippa: Guðjón Valur um íslenska liðið á HM í handbolta 2023 „Mest óstöðvandi leikmaður í heimshandboltanum í dag er Gísli Kristjánsson. Ég verð að segja það. Ég fæ að fylgjast með honum í hverri umferð úti og hann er búinn að spila alveg ótrúlega vel,“ sagði Guðjón. „Svo eru náttúrulega bara fleiri. Íslendingarnir hjá mér og sama hvaða staða það er. Allir eru að spila mikið og spila vel. Báðir markverðirnir okkar hafa sjaldan verið betri á sínum ferli,“ sagði Guðjón. „Ég hlakka bara gríðarlega mikið til og ég ætla ekki að setja einhverja aukapressu á þá og segja eitthvað sæti. Ég verð brjálaður aðdáandi í sófanum og stressaður fyrir leiki og í leikjum. Þetta verður bara veisla fyrir okkur öll handboltaáhugafólk,“ sagði Guðjón en það má sjá viðtalið við hann hér fyrir ofan.
Landslið karla í handbolta HM 2023 í handbolta Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Sjá meira