Twitter fór mikinn: „Björgvin varði aftur! ÓMÆGOD! VIÐ ERUM AÐ FARA AÐ VERÐA HEIMSMEISTARAR!“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. janúar 2023 22:20 Björgvin Páll Gústavsson í leik kvöldsins. Vísir/Vilhelm Ísland hóf HM í handbolta með fjögurra marka sigri á Portúgal, lokatölur 30-26. Staðan var jöfn 15-15 í hálfleik og spennustigið mjög hátt, bæði innan vallar sem og á Twitter þar sem Íslendingar fóru mikinn eins og svo oft áður. Það hefur ríkt mikil spenna fyrir mótinu enda mörg sem telja að Ísland geti farið mjög langt á mótinu. Þá er hægt að segja að Ísland hafi spilað á heimavelli þar sem stúkan í Kristianstad var blá í kvöld. Gæti þurft einhver lyf fyrir útsendinguna. Rússajeppinn @fusi69 með flottasta mark Íslandssögunnar. pic.twitter.com/4bf7b2PYvC— Logi Geirsson (@logigeirsson) January 12, 2023 Það er í kvöld sem sýningin hefst. HM í handbolta enn eina ferðina. Frábært íslenskt landslið verður í eldlínunni. Klárlega eitt besta landslið heims. Frábærir leikmenn og þjálfarateymi í heimsklassa. Geri kröfu um 8 liða úrslit. Innistæða um góðan árangur til staðar. Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) January 12, 2023 Það sem ég er peppaðastur fyrir hja Íslenska liðinu er ein gamaldags vippa frá Elliða, vona að það sé ekki búið að berja þetta úr honum. Leyfið honum að vippa.— Hrafnkell Freyr Ágústsson (@hrafnkellfreyr) January 12, 2023 Kalla mig ekki sérfræðing en eftir 20 mín af Ung-Kór er mér ljóst að við vinnum alla leikina í riðlinum nokkuð þægilega. Ungverja-leikurinn verður þó jafnastur af þessum þremur leikjum.— Gummi Ben (@GummiBen) January 12, 2023 Miðað við þá örfáu sem eru mættir í hús til að horfa á Ungverjaland-Suður Kórea er allt útlit fyrir að Íslendingar verði ekki bara í meirihluta, heldur sitji í flestum sætum á eftir. Strákarnir okkar verða á heimavelli í kvöld.— Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) January 12, 2023 Gangi ykkur sjúklega vel í leiknum framundan kæru landsliðsmenn! Þjóðin stendur þétt á bak við ykkur. Áfram Ísland! — Katrín Jakobsdóttir (@katrinjak) January 12, 2023 Það verða tveir skjáir í kvöld þar sem Svíunum datt í hug að spila á sama tíma og Ísland! Að sjálfsögðu verður Ísland á stóra skjánum Við erum tilbúin, takk fyrir sendinguna @Icelandair Áfram Ísland! pic.twitter.com/56jIZl9xAS— Guðbjörg Gunnarsd. (@GuggaGunnars) January 12, 2023 Kæru höfuðborgarbúar, verum stillt á meðan leikur við Portúgal svo við getum horft á leikinn! Áfram Ísland — LRH (@logreglan) January 12, 2023 Vissuði að Kristianstad er borið fram "Krichuansta"? Það er svo fkn fáránlegt. #hmruv23— Þórunn Jakobs (@torunnjakobs) January 12, 2023 Þvílíka rosalega stemmningin í Kristianstad, þetta er next level dæmi. Hefur einhvern tíman verið jafn mikill stuðningur á staðnum þegar strákarnir okkar spila?#hmruv— Smári Jökull Jónsson (@smarijokull) January 12, 2023 Leikurinn byrjaði af miklum krafti og var aðeins of jafn að mati íslenskra aðdáenda. Bjarki Már með fyrsta mark Íslands á HM. Stimplað og þinglýst! pic.twitter.com/taOpg2AaPj— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) January 12, 2023 Djöfull eru þetta sexy klippingar hjá útlínunni — Rikki G (@RikkiGje) January 12, 2023 Er að horfa á leikinn og hafa áhyggjur af því hvernig @VilhelmNeto líður.En hann reyndar er kannski í þeirri draumastöðu að geta glaðst sama hvernig fer— Kamilla Einarsdóttir (@Kamillae) January 12, 2023 Fyrstu 20 mín. Einhverra hluta vegna ennþá smá hrollur og óþarfa stress í liðinu. Varnarleikurinn er hörmung. Liðið skorar þegar það vill og nennir því.— Davíð Már (@DavidMarKrist) January 12, 2023 Alltaf þegar ég kommenta eitthvað á leikinn eða spyr eitthvað út í loftið, þá annað hvort segir @RanieNro nákvæmlega það sama og ég var að segja sekúndu síðar eins og til staðfestingar eða svarar spurningum mínum. Yfirnáttúrulega góður leiklýsandi #hmruv23— Miriam Petra - (@mpawad) January 12, 2023 Ómar Ingi Magnússon eins og kóngur í ríki sínu.— Stefán Árnason (@StefanArnason) January 12, 2023 Djöfull er Björgvin Páll góður #hmrúv— Brynhildur Breiðholtsdóttir (@BrynhildurYrsa) January 12, 2023 Í stöðunni 1-0 hrópaði konan mín "Björgvin varði aftur! ÓMÆGOD! VIÐ ERUM AÐ FARA AÐ VERÐA HEIMSMEISTARAR!" #Væntingastjórnun#HMRUV23— Hlynur Hallgríms (@hlynur) January 12, 2023 Í leik þar sem það er löglegt að taka 17 skref með boltann finnst mér alltaf jafn skrítið að mönnum takist að láta dæma á sig skref— Siggeir F. Ævarsson (@siggeirslayer) January 12, 2023 Þeir yrðu alveg smeikir ef við myndum setja Óla Gumm inn og láta hann þrusa 3-4 sóknir i röð— Hrafnkell Freyr Ágústsson (@hrafnkellfreyr) January 12, 2023 As usual when it s Iceland versus Portugal: This is getting hot #handball— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 12, 2023 þegar ómar ingi stendur upp brjálaður þá gerðiru eitthvað rangt — Ragnheiður Júl (@RagnheidurJ) January 12, 2023 Ísland seig fram úr í síðari hálfleik og endaði á að vinna leikinn með fjögurra marka mun. Fagnaðarlætin í leikslok voru ósvikin. Þegar allir syngja Ég er komin heim eftir sigurleiki hjá landsliðum okkar, þá falla alltaf nokkur tár en reyni eins og ég get að láta engan sjá— Helena Ólafsdóttir (@helenaolafs) January 12, 2023 'Ég er kominn heim' í lokin. Þvílíkt moment. Íslendingar geta verið svo geggjaðir í stúkunni!— Hafliði Breiðfjörð (@haflidib) January 12, 2023 Impossible to not love Iceland - and their fans! #handball23— Merle Schaack (@merleschaack) January 12, 2023 Þessi gæi er minn maður leiksins pic.twitter.com/LomNYIOart— Guðmundur Jörundsson (@gudmundur_jor) January 12, 2023 Íslenska þjóðarsálin pic.twitter.com/v6FRIskfsF— Ásgeir Jónsson (@sonurjons) January 12, 2023 Íslenskir stuðningsmenn, Vá! Bjöggi geggjaður, Ómar Ingi Elsku Elliði Snær Ég er komin heim, alltaf jafn fallegt á stórmótum Orðlaus.— Svava Gretarsdóttir (@SvavaGretars) January 12, 2023 Er til manneskja sem tikkar jafn mikið í takt við stemninguna og Björgvin Páll? Hann er definition á stemningskall.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) January 12, 2023 Frábær frammistaða eftir mjög erfiðan leik. Afar mikilvægt. Til hamingju drengir. Þetta var vel gert. Næsta mál.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) January 12, 2023 HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Handbolti Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Portúgal 30-26 | Strákarnir okkar hófu HM loks á sigri Í fyrsta sinn frá 2011 byrjaði íslenska karlalandsliðið í handbolta HM með sigri. Strákarnir okkar unnu Portúgal, 30-26, í hörkuleik í Kristianstad í kvöld. 12. janúar 2023 21:25 Topparnir í tölfræðinni á móti Portúgal: Bjarki skipti í gírinn í seinni hálfleik Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann flottan fjögurra marka sigur á Portúgal, 30-26, í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð og Póllandi. 12. janúar 2023 21:39 Einkunnir strákanna á móti Portúgal: Björgvin fær sexuna og þrír með fimmu Íslenska handboltalandsliðið vann frábæran fjögurra marka sigur á Portúgal í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. 12. janúar 2023 22:04 Bjarki átti erfitt með sig þegar þjálfari Portúgals útskýrði heyrnartólin Á blaðamannafundi eftir leik Íslands og Portúgals á HM í handbolta kom sumt sérstakt fram. Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson, fréttamaður RÚV, spurði Paulo Fidalgo, sem stýrði Portúgal í kvöld, af hverju hann hefði verið með heyrnatól allan leikinn. 12. janúar 2023 21:55 „Maður felldi tár yfir þessum stórkostlegu stuðningsmönnum“ „Þetta er búið að vera erfiður aðdragandi. Ég skal alveg játa það,“ sagði Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, aðspurður hvort sigurinn gegn Portúgal í kvöld hafi tekið á taugarnar. Ísland vann fjögurra marka sigur, 30-26, í fyrsta leik sínum á HM og Guðmundi var mjög létt enda andstæðingur kvöldsins ekkert lamb að leika sér við. 12. janúar 2023 22:12 „Var ekki að hitta en skal bæta það upp í næsta leik“ „Alltaf gott að klára fyrsta leik,“ sagði Aron Pálmarsson, fyrirliði Íslands, eftir fjögurra marka sigur liðsins á Portúgal í fyrsta leik HM í handbolta. Aron var mjög ánægður með að landa sigri í fyrsta leik þó hann, og liðið í heild, hafi ekki verið upp á sitt besta sóknarlega. 12. janúar 2023 21:32 „Þetta er bara ein hindrun á leiðinni“ „Þetta var geggjað allt frá því að þjóðsöngurinn byrjaði. Það kom ákveðin gæsahúð sem fylgdi okkur út leikinn,“ sagði markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson eftir fjögurra marka sigur Íslands gegn Portúgal á HM í handbolta, lokatölur 30-26. 12. janúar 2023 21:50 Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn Þórir búinn að opna pakkann Handbolti „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn Fury segist vera hættur ... aftur Sport Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Fleiri fréttir Þórir búinn að opna pakkann Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Sjá meira
Það hefur ríkt mikil spenna fyrir mótinu enda mörg sem telja að Ísland geti farið mjög langt á mótinu. Þá er hægt að segja að Ísland hafi spilað á heimavelli þar sem stúkan í Kristianstad var blá í kvöld. Gæti þurft einhver lyf fyrir útsendinguna. Rússajeppinn @fusi69 með flottasta mark Íslandssögunnar. pic.twitter.com/4bf7b2PYvC— Logi Geirsson (@logigeirsson) January 12, 2023 Það er í kvöld sem sýningin hefst. HM í handbolta enn eina ferðina. Frábært íslenskt landslið verður í eldlínunni. Klárlega eitt besta landslið heims. Frábærir leikmenn og þjálfarateymi í heimsklassa. Geri kröfu um 8 liða úrslit. Innistæða um góðan árangur til staðar. Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) January 12, 2023 Það sem ég er peppaðastur fyrir hja Íslenska liðinu er ein gamaldags vippa frá Elliða, vona að það sé ekki búið að berja þetta úr honum. Leyfið honum að vippa.— Hrafnkell Freyr Ágústsson (@hrafnkellfreyr) January 12, 2023 Kalla mig ekki sérfræðing en eftir 20 mín af Ung-Kór er mér ljóst að við vinnum alla leikina í riðlinum nokkuð þægilega. Ungverja-leikurinn verður þó jafnastur af þessum þremur leikjum.— Gummi Ben (@GummiBen) January 12, 2023 Miðað við þá örfáu sem eru mættir í hús til að horfa á Ungverjaland-Suður Kórea er allt útlit fyrir að Íslendingar verði ekki bara í meirihluta, heldur sitji í flestum sætum á eftir. Strákarnir okkar verða á heimavelli í kvöld.— Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) January 12, 2023 Gangi ykkur sjúklega vel í leiknum framundan kæru landsliðsmenn! Þjóðin stendur þétt á bak við ykkur. Áfram Ísland! — Katrín Jakobsdóttir (@katrinjak) January 12, 2023 Það verða tveir skjáir í kvöld þar sem Svíunum datt í hug að spila á sama tíma og Ísland! Að sjálfsögðu verður Ísland á stóra skjánum Við erum tilbúin, takk fyrir sendinguna @Icelandair Áfram Ísland! pic.twitter.com/56jIZl9xAS— Guðbjörg Gunnarsd. (@GuggaGunnars) January 12, 2023 Kæru höfuðborgarbúar, verum stillt á meðan leikur við Portúgal svo við getum horft á leikinn! Áfram Ísland — LRH (@logreglan) January 12, 2023 Vissuði að Kristianstad er borið fram "Krichuansta"? Það er svo fkn fáránlegt. #hmruv23— Þórunn Jakobs (@torunnjakobs) January 12, 2023 Þvílíka rosalega stemmningin í Kristianstad, þetta er next level dæmi. Hefur einhvern tíman verið jafn mikill stuðningur á staðnum þegar strákarnir okkar spila?#hmruv— Smári Jökull Jónsson (@smarijokull) January 12, 2023 Leikurinn byrjaði af miklum krafti og var aðeins of jafn að mati íslenskra aðdáenda. Bjarki Már með fyrsta mark Íslands á HM. Stimplað og þinglýst! pic.twitter.com/taOpg2AaPj— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) January 12, 2023 Djöfull eru þetta sexy klippingar hjá útlínunni — Rikki G (@RikkiGje) January 12, 2023 Er að horfa á leikinn og hafa áhyggjur af því hvernig @VilhelmNeto líður.En hann reyndar er kannski í þeirri draumastöðu að geta glaðst sama hvernig fer— Kamilla Einarsdóttir (@Kamillae) January 12, 2023 Fyrstu 20 mín. Einhverra hluta vegna ennþá smá hrollur og óþarfa stress í liðinu. Varnarleikurinn er hörmung. Liðið skorar þegar það vill og nennir því.— Davíð Már (@DavidMarKrist) January 12, 2023 Alltaf þegar ég kommenta eitthvað á leikinn eða spyr eitthvað út í loftið, þá annað hvort segir @RanieNro nákvæmlega það sama og ég var að segja sekúndu síðar eins og til staðfestingar eða svarar spurningum mínum. Yfirnáttúrulega góður leiklýsandi #hmruv23— Miriam Petra - (@mpawad) January 12, 2023 Ómar Ingi Magnússon eins og kóngur í ríki sínu.— Stefán Árnason (@StefanArnason) January 12, 2023 Djöfull er Björgvin Páll góður #hmrúv— Brynhildur Breiðholtsdóttir (@BrynhildurYrsa) January 12, 2023 Í stöðunni 1-0 hrópaði konan mín "Björgvin varði aftur! ÓMÆGOD! VIÐ ERUM AÐ FARA AÐ VERÐA HEIMSMEISTARAR!" #Væntingastjórnun#HMRUV23— Hlynur Hallgríms (@hlynur) January 12, 2023 Í leik þar sem það er löglegt að taka 17 skref með boltann finnst mér alltaf jafn skrítið að mönnum takist að láta dæma á sig skref— Siggeir F. Ævarsson (@siggeirslayer) January 12, 2023 Þeir yrðu alveg smeikir ef við myndum setja Óla Gumm inn og láta hann þrusa 3-4 sóknir i röð— Hrafnkell Freyr Ágústsson (@hrafnkellfreyr) January 12, 2023 As usual when it s Iceland versus Portugal: This is getting hot #handball— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 12, 2023 þegar ómar ingi stendur upp brjálaður þá gerðiru eitthvað rangt — Ragnheiður Júl (@RagnheidurJ) January 12, 2023 Ísland seig fram úr í síðari hálfleik og endaði á að vinna leikinn með fjögurra marka mun. Fagnaðarlætin í leikslok voru ósvikin. Þegar allir syngja Ég er komin heim eftir sigurleiki hjá landsliðum okkar, þá falla alltaf nokkur tár en reyni eins og ég get að láta engan sjá— Helena Ólafsdóttir (@helenaolafs) January 12, 2023 'Ég er kominn heim' í lokin. Þvílíkt moment. Íslendingar geta verið svo geggjaðir í stúkunni!— Hafliði Breiðfjörð (@haflidib) January 12, 2023 Impossible to not love Iceland - and their fans! #handball23— Merle Schaack (@merleschaack) January 12, 2023 Þessi gæi er minn maður leiksins pic.twitter.com/LomNYIOart— Guðmundur Jörundsson (@gudmundur_jor) January 12, 2023 Íslenska þjóðarsálin pic.twitter.com/v6FRIskfsF— Ásgeir Jónsson (@sonurjons) January 12, 2023 Íslenskir stuðningsmenn, Vá! Bjöggi geggjaður, Ómar Ingi Elsku Elliði Snær Ég er komin heim, alltaf jafn fallegt á stórmótum Orðlaus.— Svava Gretarsdóttir (@SvavaGretars) January 12, 2023 Er til manneskja sem tikkar jafn mikið í takt við stemninguna og Björgvin Páll? Hann er definition á stemningskall.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) January 12, 2023 Frábær frammistaða eftir mjög erfiðan leik. Afar mikilvægt. Til hamingju drengir. Þetta var vel gert. Næsta mál.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) January 12, 2023
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Handbolti Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Portúgal 30-26 | Strákarnir okkar hófu HM loks á sigri Í fyrsta sinn frá 2011 byrjaði íslenska karlalandsliðið í handbolta HM með sigri. Strákarnir okkar unnu Portúgal, 30-26, í hörkuleik í Kristianstad í kvöld. 12. janúar 2023 21:25 Topparnir í tölfræðinni á móti Portúgal: Bjarki skipti í gírinn í seinni hálfleik Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann flottan fjögurra marka sigur á Portúgal, 30-26, í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð og Póllandi. 12. janúar 2023 21:39 Einkunnir strákanna á móti Portúgal: Björgvin fær sexuna og þrír með fimmu Íslenska handboltalandsliðið vann frábæran fjögurra marka sigur á Portúgal í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. 12. janúar 2023 22:04 Bjarki átti erfitt með sig þegar þjálfari Portúgals útskýrði heyrnartólin Á blaðamannafundi eftir leik Íslands og Portúgals á HM í handbolta kom sumt sérstakt fram. Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson, fréttamaður RÚV, spurði Paulo Fidalgo, sem stýrði Portúgal í kvöld, af hverju hann hefði verið með heyrnatól allan leikinn. 12. janúar 2023 21:55 „Maður felldi tár yfir þessum stórkostlegu stuðningsmönnum“ „Þetta er búið að vera erfiður aðdragandi. Ég skal alveg játa það,“ sagði Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, aðspurður hvort sigurinn gegn Portúgal í kvöld hafi tekið á taugarnar. Ísland vann fjögurra marka sigur, 30-26, í fyrsta leik sínum á HM og Guðmundi var mjög létt enda andstæðingur kvöldsins ekkert lamb að leika sér við. 12. janúar 2023 22:12 „Var ekki að hitta en skal bæta það upp í næsta leik“ „Alltaf gott að klára fyrsta leik,“ sagði Aron Pálmarsson, fyrirliði Íslands, eftir fjögurra marka sigur liðsins á Portúgal í fyrsta leik HM í handbolta. Aron var mjög ánægður með að landa sigri í fyrsta leik þó hann, og liðið í heild, hafi ekki verið upp á sitt besta sóknarlega. 12. janúar 2023 21:32 „Þetta er bara ein hindrun á leiðinni“ „Þetta var geggjað allt frá því að þjóðsöngurinn byrjaði. Það kom ákveðin gæsahúð sem fylgdi okkur út leikinn,“ sagði markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson eftir fjögurra marka sigur Íslands gegn Portúgal á HM í handbolta, lokatölur 30-26. 12. janúar 2023 21:50 Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn Þórir búinn að opna pakkann Handbolti „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn Fury segist vera hættur ... aftur Sport Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Fleiri fréttir Þórir búinn að opna pakkann Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Portúgal 30-26 | Strákarnir okkar hófu HM loks á sigri Í fyrsta sinn frá 2011 byrjaði íslenska karlalandsliðið í handbolta HM með sigri. Strákarnir okkar unnu Portúgal, 30-26, í hörkuleik í Kristianstad í kvöld. 12. janúar 2023 21:25
Topparnir í tölfræðinni á móti Portúgal: Bjarki skipti í gírinn í seinni hálfleik Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann flottan fjögurra marka sigur á Portúgal, 30-26, í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð og Póllandi. 12. janúar 2023 21:39
Einkunnir strákanna á móti Portúgal: Björgvin fær sexuna og þrír með fimmu Íslenska handboltalandsliðið vann frábæran fjögurra marka sigur á Portúgal í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. 12. janúar 2023 22:04
Bjarki átti erfitt með sig þegar þjálfari Portúgals útskýrði heyrnartólin Á blaðamannafundi eftir leik Íslands og Portúgals á HM í handbolta kom sumt sérstakt fram. Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson, fréttamaður RÚV, spurði Paulo Fidalgo, sem stýrði Portúgal í kvöld, af hverju hann hefði verið með heyrnatól allan leikinn. 12. janúar 2023 21:55
„Maður felldi tár yfir þessum stórkostlegu stuðningsmönnum“ „Þetta er búið að vera erfiður aðdragandi. Ég skal alveg játa það,“ sagði Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, aðspurður hvort sigurinn gegn Portúgal í kvöld hafi tekið á taugarnar. Ísland vann fjögurra marka sigur, 30-26, í fyrsta leik sínum á HM og Guðmundi var mjög létt enda andstæðingur kvöldsins ekkert lamb að leika sér við. 12. janúar 2023 22:12
„Var ekki að hitta en skal bæta það upp í næsta leik“ „Alltaf gott að klára fyrsta leik,“ sagði Aron Pálmarsson, fyrirliði Íslands, eftir fjögurra marka sigur liðsins á Portúgal í fyrsta leik HM í handbolta. Aron var mjög ánægður með að landa sigri í fyrsta leik þó hann, og liðið í heild, hafi ekki verið upp á sitt besta sóknarlega. 12. janúar 2023 21:32
„Þetta er bara ein hindrun á leiðinni“ „Þetta var geggjað allt frá því að þjóðsöngurinn byrjaði. Það kom ákveðin gæsahúð sem fylgdi okkur út leikinn,“ sagði markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson eftir fjögurra marka sigur Íslands gegn Portúgal á HM í handbolta, lokatölur 30-26. 12. janúar 2023 21:50