Dagný ánægð með hversu mikið hefur breyst á undanförnum fimm árum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. janúar 2023 07:01 Dagný Brynjarsdóttir og sonur hennar klappa fyrir áhorfendum á Evrópumótinu í Englandi síðasta sumar. Vísir/Vilhelm Dagný Brynjarsdóttir, landsliðskona og fyrirliði West Ham United í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, er ánægð með þá breytingu sem hefur orðið á undanförnum árum þegar kemur að barneignum kvenna í íþróttum. Dagný, sem er móðir, gekk í raðir West Ham í janúar 2021 en hún eignaðist sitt fyrsta barn sumarið 2018. Þessi öflugi leikmaður var hluti af viðtalsseríunni „Leikurinn minn í mínum orðum“ þar sem hún fór yfir hvernig móðurhlutverkið hefur haft áhrif á leik hennar: „Eftir að ég varð mamma þá hætti ég að stressa mig jafn mikið á hlutunum, þetta bara fótbolti. Þó fótbolti sé auðvitað mjög líkamleg íþrótt þá skiptir andlega hliðin að sama skapi skuggalega miklu máli.“ Hin 31 árs gamla Dagný segir ljóst að mikið hafi breyst er kemur að barneignum kvenna síðan sumarið 2018 en hún tjáði sig á Twitter-síðu sinni eftir að Naomi Osaka, ein helsta tennisstjarna heims um þessar mundir, opinberaði að hún væri ólétt. „Ég elska hversu mikið hefur breyst í kvennaíþróttum í gegnum árin. Þegar ég varð ólétt fyrir fimm árum síðan horfði fólk á það sem byrði á minni feril. Í dag er þetta orðið normið,“ segir Dagný. I just love how much female sports have changed through the years! When I got pregnant 5 years ago people looked at it as a burden for my career. Now days its just the norm https://t.co/GzsQFpPd4s— Dagný Brynjarsdóttir (@dagnybrynjars) January 12, 2023 Fótbolti Enski boltinn Tennis Tengdar fréttir Osaka á von á barni: „Ég verð í Ástralíu árið 2024“ Á dögunum var greint frá því að Naomi Osaka hefði dregið sig úr keppni á Opna ástralska mótinu í tennis en engar upplýsingar voru gefnar um ástæður þar að baki. Nú hefur Osaka hins vegar greint frá því að hún eigi von á barni. 11. janúar 2023 22:32 „Ef ég er ekki hamingjusöm þá er ég ekki að fara spila vel“ Dagný Brynjarsdóttir er án efa einn besti skallamaður sem Ísland hefur alið. Það gerðist hins vegar ekki af sjálfu sér. Það var ekki fyrr en hún var komin í háskóla í Bandaríkjunum sem þáverandi þjálfarinn hennar sagðist ætla að gera hana að einum besta skallamanni í heimi. 8. desember 2022 09:00 Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Sjá meira
Dagný, sem er móðir, gekk í raðir West Ham í janúar 2021 en hún eignaðist sitt fyrsta barn sumarið 2018. Þessi öflugi leikmaður var hluti af viðtalsseríunni „Leikurinn minn í mínum orðum“ þar sem hún fór yfir hvernig móðurhlutverkið hefur haft áhrif á leik hennar: „Eftir að ég varð mamma þá hætti ég að stressa mig jafn mikið á hlutunum, þetta bara fótbolti. Þó fótbolti sé auðvitað mjög líkamleg íþrótt þá skiptir andlega hliðin að sama skapi skuggalega miklu máli.“ Hin 31 árs gamla Dagný segir ljóst að mikið hafi breyst er kemur að barneignum kvenna síðan sumarið 2018 en hún tjáði sig á Twitter-síðu sinni eftir að Naomi Osaka, ein helsta tennisstjarna heims um þessar mundir, opinberaði að hún væri ólétt. „Ég elska hversu mikið hefur breyst í kvennaíþróttum í gegnum árin. Þegar ég varð ólétt fyrir fimm árum síðan horfði fólk á það sem byrði á minni feril. Í dag er þetta orðið normið,“ segir Dagný. I just love how much female sports have changed through the years! When I got pregnant 5 years ago people looked at it as a burden for my career. Now days its just the norm https://t.co/GzsQFpPd4s— Dagný Brynjarsdóttir (@dagnybrynjars) January 12, 2023
Fótbolti Enski boltinn Tennis Tengdar fréttir Osaka á von á barni: „Ég verð í Ástralíu árið 2024“ Á dögunum var greint frá því að Naomi Osaka hefði dregið sig úr keppni á Opna ástralska mótinu í tennis en engar upplýsingar voru gefnar um ástæður þar að baki. Nú hefur Osaka hins vegar greint frá því að hún eigi von á barni. 11. janúar 2023 22:32 „Ef ég er ekki hamingjusöm þá er ég ekki að fara spila vel“ Dagný Brynjarsdóttir er án efa einn besti skallamaður sem Ísland hefur alið. Það gerðist hins vegar ekki af sjálfu sér. Það var ekki fyrr en hún var komin í háskóla í Bandaríkjunum sem þáverandi þjálfarinn hennar sagðist ætla að gera hana að einum besta skallamanni í heimi. 8. desember 2022 09:00 Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Sjá meira
Osaka á von á barni: „Ég verð í Ástralíu árið 2024“ Á dögunum var greint frá því að Naomi Osaka hefði dregið sig úr keppni á Opna ástralska mótinu í tennis en engar upplýsingar voru gefnar um ástæður þar að baki. Nú hefur Osaka hins vegar greint frá því að hún eigi von á barni. 11. janúar 2023 22:32
„Ef ég er ekki hamingjusöm þá er ég ekki að fara spila vel“ Dagný Brynjarsdóttir er án efa einn besti skallamaður sem Ísland hefur alið. Það gerðist hins vegar ekki af sjálfu sér. Það var ekki fyrr en hún var komin í háskóla í Bandaríkjunum sem þáverandi þjálfarinn hennar sagðist ætla að gera hana að einum besta skallamanni í heimi. 8. desember 2022 09:00