Áhorfendamet slegið þegar Warriors rúllaði yfir Spurs Arnar Geir Halldórsson skrifar 14. janúar 2023 09:32 Nýtt áhorfendamet vísir/Getty Níu leikir fóru fram í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum í gærkvöldi og nótt og var þar mikið um dýrðir að venju. 68.323 áhorfendur sáu San Antonio Spurs og Golden State Warriors eigast við í Alamodome höllinni í San Antonio og er það nýtt áhorfendamet í NBA deildarleik. Alamodome höllin var heimavöllur San Antonio Spurs frá 1993-2002 en þá færði liðið sig um set í San Antonio. Ástæðan fyrir því að liðið lék í Alamodome var 50 ára afmæli félagsins en byrjað var að leika undir merkjum San Antonio Spurs árið 1973. Skipar Alamodome stóran sess í sögu félagsins sem vann sinn fyrsta meistaratitil af fimm árið 1999. Gestirnir frá Golden State voru hins vegar ekki í gjafastuði og unnu afar öruggan sigur, 113-144 þar sem Jordan Poole var stigahæstur af bekknum með 25 stig en átta leikmenn skoruðu meira en tíu stig í liði Warriors. 68,323 fans.A record-breaking night in the Alamodome. pic.twitter.com/qTcP3f5Ncg— NBA (@NBA) January 14, 2023 Denver Nuggets styrkti stöðu sína á toppi Vesturdeildarinnar með tólf stiga sigri á Los Angeles Clippers, 103-115 þar sem Jamal Murray gerði 24 stig en Nikola Jokic lék ekki með Nuggets í leiknum. Úrslit kvöldsins Detroit Pistons - New Orleans Pelicans 110-116Indiana Pacers - Atlanta Hawks 111-113Washington Wizards - New York Knicks 108-112San Antonio Spurs - Golden State Warriors 113-144Chicago Bulls - Oklahoma City Thunder 110-124Minnesota Timberwolves - Phoenix Suns 121-116Utah Jazz - Orlando Magic 112-108Los Angeles Clippers - Denver Nuggets 103-115Sacramento Kings - Houston Rockets 139-114 Friday night standings update https://t.co/6FlAlihMep pic.twitter.com/tzcnw80sKG— NBA (@NBA) January 14, 2023 NBA Mest lesið Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Fylkir og Valur í formlegt samstarf Körfubolti Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fótbolti Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Sjá meira
68.323 áhorfendur sáu San Antonio Spurs og Golden State Warriors eigast við í Alamodome höllinni í San Antonio og er það nýtt áhorfendamet í NBA deildarleik. Alamodome höllin var heimavöllur San Antonio Spurs frá 1993-2002 en þá færði liðið sig um set í San Antonio. Ástæðan fyrir því að liðið lék í Alamodome var 50 ára afmæli félagsins en byrjað var að leika undir merkjum San Antonio Spurs árið 1973. Skipar Alamodome stóran sess í sögu félagsins sem vann sinn fyrsta meistaratitil af fimm árið 1999. Gestirnir frá Golden State voru hins vegar ekki í gjafastuði og unnu afar öruggan sigur, 113-144 þar sem Jordan Poole var stigahæstur af bekknum með 25 stig en átta leikmenn skoruðu meira en tíu stig í liði Warriors. 68,323 fans.A record-breaking night in the Alamodome. pic.twitter.com/qTcP3f5Ncg— NBA (@NBA) January 14, 2023 Denver Nuggets styrkti stöðu sína á toppi Vesturdeildarinnar með tólf stiga sigri á Los Angeles Clippers, 103-115 þar sem Jamal Murray gerði 24 stig en Nikola Jokic lék ekki með Nuggets í leiknum. Úrslit kvöldsins Detroit Pistons - New Orleans Pelicans 110-116Indiana Pacers - Atlanta Hawks 111-113Washington Wizards - New York Knicks 108-112San Antonio Spurs - Golden State Warriors 113-144Chicago Bulls - Oklahoma City Thunder 110-124Minnesota Timberwolves - Phoenix Suns 121-116Utah Jazz - Orlando Magic 112-108Los Angeles Clippers - Denver Nuggets 103-115Sacramento Kings - Houston Rockets 139-114 Friday night standings update https://t.co/6FlAlihMep pic.twitter.com/tzcnw80sKG— NBA (@NBA) January 14, 2023
NBA Mest lesið Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Fylkir og Valur í formlegt samstarf Körfubolti Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fótbolti Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Sjá meira