Áhorfendamet slegið þegar Warriors rúllaði yfir Spurs Arnar Geir Halldórsson skrifar 14. janúar 2023 09:32 Nýtt áhorfendamet vísir/Getty Níu leikir fóru fram í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum í gærkvöldi og nótt og var þar mikið um dýrðir að venju. 68.323 áhorfendur sáu San Antonio Spurs og Golden State Warriors eigast við í Alamodome höllinni í San Antonio og er það nýtt áhorfendamet í NBA deildarleik. Alamodome höllin var heimavöllur San Antonio Spurs frá 1993-2002 en þá færði liðið sig um set í San Antonio. Ástæðan fyrir því að liðið lék í Alamodome var 50 ára afmæli félagsins en byrjað var að leika undir merkjum San Antonio Spurs árið 1973. Skipar Alamodome stóran sess í sögu félagsins sem vann sinn fyrsta meistaratitil af fimm árið 1999. Gestirnir frá Golden State voru hins vegar ekki í gjafastuði og unnu afar öruggan sigur, 113-144 þar sem Jordan Poole var stigahæstur af bekknum með 25 stig en átta leikmenn skoruðu meira en tíu stig í liði Warriors. 68,323 fans.A record-breaking night in the Alamodome. pic.twitter.com/qTcP3f5Ncg— NBA (@NBA) January 14, 2023 Denver Nuggets styrkti stöðu sína á toppi Vesturdeildarinnar með tólf stiga sigri á Los Angeles Clippers, 103-115 þar sem Jamal Murray gerði 24 stig en Nikola Jokic lék ekki með Nuggets í leiknum. Úrslit kvöldsins Detroit Pistons - New Orleans Pelicans 110-116Indiana Pacers - Atlanta Hawks 111-113Washington Wizards - New York Knicks 108-112San Antonio Spurs - Golden State Warriors 113-144Chicago Bulls - Oklahoma City Thunder 110-124Minnesota Timberwolves - Phoenix Suns 121-116Utah Jazz - Orlando Magic 112-108Los Angeles Clippers - Denver Nuggets 103-115Sacramento Kings - Houston Rockets 139-114 Friday night standings update https://t.co/6FlAlihMep pic.twitter.com/tzcnw80sKG— NBA (@NBA) January 14, 2023 NBA Mest lesið Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Fótbolti Fleiri fréttir Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Sjá meira
68.323 áhorfendur sáu San Antonio Spurs og Golden State Warriors eigast við í Alamodome höllinni í San Antonio og er það nýtt áhorfendamet í NBA deildarleik. Alamodome höllin var heimavöllur San Antonio Spurs frá 1993-2002 en þá færði liðið sig um set í San Antonio. Ástæðan fyrir því að liðið lék í Alamodome var 50 ára afmæli félagsins en byrjað var að leika undir merkjum San Antonio Spurs árið 1973. Skipar Alamodome stóran sess í sögu félagsins sem vann sinn fyrsta meistaratitil af fimm árið 1999. Gestirnir frá Golden State voru hins vegar ekki í gjafastuði og unnu afar öruggan sigur, 113-144 þar sem Jordan Poole var stigahæstur af bekknum með 25 stig en átta leikmenn skoruðu meira en tíu stig í liði Warriors. 68,323 fans.A record-breaking night in the Alamodome. pic.twitter.com/qTcP3f5Ncg— NBA (@NBA) January 14, 2023 Denver Nuggets styrkti stöðu sína á toppi Vesturdeildarinnar með tólf stiga sigri á Los Angeles Clippers, 103-115 þar sem Jamal Murray gerði 24 stig en Nikola Jokic lék ekki með Nuggets í leiknum. Úrslit kvöldsins Detroit Pistons - New Orleans Pelicans 110-116Indiana Pacers - Atlanta Hawks 111-113Washington Wizards - New York Knicks 108-112San Antonio Spurs - Golden State Warriors 113-144Chicago Bulls - Oklahoma City Thunder 110-124Minnesota Timberwolves - Phoenix Suns 121-116Utah Jazz - Orlando Magic 112-108Los Angeles Clippers - Denver Nuggets 103-115Sacramento Kings - Houston Rockets 139-114 Friday night standings update https://t.co/6FlAlihMep pic.twitter.com/tzcnw80sKG— NBA (@NBA) January 14, 2023
NBA Mest lesið Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Fótbolti Fleiri fréttir Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Sjá meira