Neitaði að svara spurningu blaðamanns Vísis um heyrnartólin Smári Jökull Jónsson skrifar 14. janúar 2023 19:12 Fidalgo vildi ekki svara spurningum um heyrarntólin. Vísir/Vilhelm Paulo Fidalgo, aðstoðarþjálfari Portúgal, neitaði að svara spurningum Stefáns Árna Pálsssonar, blaðamanns Vísis, um heyrnartólin margfrægu sem hann var með í leiknum gegn Íslandi. Fidalgo stýrði Portúgal á þriðjudagskvöldið og var aðalþjálfari liðsins Paulo Pereira upp í stúku þar sem hann er í leikbanni. Það sem vakti sérstaka athygli var að aðalþjálfarinn var einmitt einnig með heyrnartól og virtist sem hann væri að koma skilaboðum á bekkinn sem er stranglega bannað. Eftir leik útskýrði hann sig á þann veg að hann væri með heyrnarskaða og þyrfti því að vera með heyrnartólin. Fidalgo stýrði Portúgal sömuleiðis í leik liðsins gegn Suður-Kóreu í dag. Þá voru heyrnartólin hvergi sjáanleg og óljóst hvort honum hafi verið bannað að vera með heyrnartólin eða einfaldlega náð ótrúlegum bata á skömmum tíma. Stefán Árni Pálsson, blaðamaður Vísis, er í Kristianstad og var mættur á blaðamannafund í kjölfar leiks Portúgal og Suður-Kóreu. Hann spurði Fidalgo út í heyrnartólin en sá portúgalski vildi ekkert svara. „Ég er aðeins hér til að svara spurningum um leikinn,“ sagði Fidalgo og neitaði að svara spurningu Stefáns Árna. Það er því ljóst að málið er allt hið óþægilegasta fyrir Portúgali en aðalþjálfari liðsins, Paulo Pereira, verður á bekknum í næsta leik eftir að hafa tekið út leikbann í fyrstu tveimur leikjunum á mótinu. HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir Bjarki átti erfitt með sig þegar þjálfari Portúgals útskýrði heyrnartólin Á blaðamannafundi eftir leik Íslands og Portúgals á HM í handbolta kom sumt sérstakt fram. Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson, fréttamaður RÚV, spurði Paulo Fidalgo, sem stýrði Portúgal í kvöld, af hverju hann hefði verið með heyrnatól allan leikinn. 12. janúar 2023 21:55 Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Sjá meira
Fidalgo stýrði Portúgal á þriðjudagskvöldið og var aðalþjálfari liðsins Paulo Pereira upp í stúku þar sem hann er í leikbanni. Það sem vakti sérstaka athygli var að aðalþjálfarinn var einmitt einnig með heyrnartól og virtist sem hann væri að koma skilaboðum á bekkinn sem er stranglega bannað. Eftir leik útskýrði hann sig á þann veg að hann væri með heyrnarskaða og þyrfti því að vera með heyrnartólin. Fidalgo stýrði Portúgal sömuleiðis í leik liðsins gegn Suður-Kóreu í dag. Þá voru heyrnartólin hvergi sjáanleg og óljóst hvort honum hafi verið bannað að vera með heyrnartólin eða einfaldlega náð ótrúlegum bata á skömmum tíma. Stefán Árni Pálsson, blaðamaður Vísis, er í Kristianstad og var mættur á blaðamannafund í kjölfar leiks Portúgal og Suður-Kóreu. Hann spurði Fidalgo út í heyrnartólin en sá portúgalski vildi ekkert svara. „Ég er aðeins hér til að svara spurningum um leikinn,“ sagði Fidalgo og neitaði að svara spurningu Stefáns Árna. Það er því ljóst að málið er allt hið óþægilegasta fyrir Portúgali en aðalþjálfari liðsins, Paulo Pereira, verður á bekknum í næsta leik eftir að hafa tekið út leikbann í fyrstu tveimur leikjunum á mótinu.
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir Bjarki átti erfitt með sig þegar þjálfari Portúgals útskýrði heyrnartólin Á blaðamannafundi eftir leik Íslands og Portúgals á HM í handbolta kom sumt sérstakt fram. Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson, fréttamaður RÚV, spurði Paulo Fidalgo, sem stýrði Portúgal í kvöld, af hverju hann hefði verið með heyrnatól allan leikinn. 12. janúar 2023 21:55 Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Sjá meira
Bjarki átti erfitt með sig þegar þjálfari Portúgals útskýrði heyrnartólin Á blaðamannafundi eftir leik Íslands og Portúgals á HM í handbolta kom sumt sérstakt fram. Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson, fréttamaður RÚV, spurði Paulo Fidalgo, sem stýrði Portúgal í kvöld, af hverju hann hefði verið með heyrnatól allan leikinn. 12. janúar 2023 21:55