Óásættanlegt innheimtuhlutfall dómsekta Bjarki Sigurðsson skrifar 16. janúar 2023 17:29 Guðmundur Björgvin Helgason er ríkisendurskoðandi. Vísir/Vilhelm Innheimtuhlutfall dómsekta er óásættanlegt að mati Ríkisendurskoðunar. Stofnunin telur það brýnt að dómsmálaráðuneytið bregðist við lágu hlutfalli og að efnislegri meðferð á skýrslu starfshóps ráðuneytisins verði flýtt. Á árunum 2014 til 2018 voru álagðar dómsektir, sem námu 10 milljónum króna eða meira, að heildarfjárhæð tæpir 5,7 milljarðar króna. Í árslok 2021 höfðu aðeins 2,2 prósent af þessum sektum verið greiddar. Þetta kemur fram í niðurstöðum stjórnsýsluúttektar Ríkisendurskoðunar. Þá kemur fram að engin breyting hafi orðið á árangri innheimtu frá árinu 2009. Í millitíðinni hefur dómsmálaráðuneytið þó skipað starfshóp en hópnum var ætlað að endurskoða úrræði yfirvalda til innheimtu sekta og sakarkostnað. Markmið hópsins var að bæta innheimtuhlutfall. Starfshópurinn skilaði skýrslu í árslok 2018 og lagði fram níu tillögur til úrbóta. Að mati Ríkisendurskoðunar hefur dómsmálaráðuneytið ekki brugðist við þeim með formlegum hætti. „Ríkisendurskoðun telur brýnt að dómsmálaráðuneyti bregðist við lágu innheimtuhlutfalli dómsekta og hvetur ráðuneytið til að flýta, eins og kostur er, efnislegri meðferð á skýrslu framangreinds starfshóps og taka afstöðu til þeirra tillagna sem þar koma fram því til mikils er að vinna að bæta innheimtuhlutfall dómssekta,“ segir í tilkynningu um úttektina á vef Ríkisendurskoðunar. Skýrslu um úttektina má lesa í heild sinni hér. Stjórnsýsla Dómstólar Rekstur hins opinbera Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira
Á árunum 2014 til 2018 voru álagðar dómsektir, sem námu 10 milljónum króna eða meira, að heildarfjárhæð tæpir 5,7 milljarðar króna. Í árslok 2021 höfðu aðeins 2,2 prósent af þessum sektum verið greiddar. Þetta kemur fram í niðurstöðum stjórnsýsluúttektar Ríkisendurskoðunar. Þá kemur fram að engin breyting hafi orðið á árangri innheimtu frá árinu 2009. Í millitíðinni hefur dómsmálaráðuneytið þó skipað starfshóp en hópnum var ætlað að endurskoða úrræði yfirvalda til innheimtu sekta og sakarkostnað. Markmið hópsins var að bæta innheimtuhlutfall. Starfshópurinn skilaði skýrslu í árslok 2018 og lagði fram níu tillögur til úrbóta. Að mati Ríkisendurskoðunar hefur dómsmálaráðuneytið ekki brugðist við þeim með formlegum hætti. „Ríkisendurskoðun telur brýnt að dómsmálaráðuneyti bregðist við lágu innheimtuhlutfalli dómsekta og hvetur ráðuneytið til að flýta, eins og kostur er, efnislegri meðferð á skýrslu framangreinds starfshóps og taka afstöðu til þeirra tillagna sem þar koma fram því til mikils er að vinna að bæta innheimtuhlutfall dómssekta,“ segir í tilkynningu um úttektina á vef Ríkisendurskoðunar. Skýrslu um úttektina má lesa í heild sinni hér.
Stjórnsýsla Dómstólar Rekstur hins opinbera Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira