Gísli Þorgeir strax farinn að hugsa um næsta leik: „Ætlum okkur sigur á móti Svíum“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. janúar 2023 19:00 Gísli Þorgeir í baráttunni í kvöld. Vísir/Vilhelm „Þetta var fagmannlega gert, náðum að halda 100 prósent fókus allan tímann,“ sagði miðjumaðurinn knái Gísli Þorgeir Kristjánsson eftir að Ísland vann Grænhöfðaeyjar í fyrsta leik milliriðilsins á HM í handbolta með tíu marka mun, lokatölur 40-30. „Gæti litið út fyrir að vera auðvelt fyrir þau sem heima sitja en er það alls ekki. Erfitt að spila allan tímann á móti liði sem spilar alltaf 7 á móti 6, þeir eru alltaf í yfirtölu og upp að marki lítið hægt að gera. Fannst við gera þetta vel, róteruðum vel, hvíldum nokkra stóra pósta og erum klárir í Svíþjóð.“ Grænhöfðaeyjar spila sóknarleik sem þekkist varla en þeir taka markvörð sinn alltaf út af þegar þeir byggja upp sókn og eru því í yfirtölu. Það kom oftar en ekki í bakið á þeim þar sem Björgvin Páll Gústavsson skoraði yfir endilangan völlinn og Elliði Snær Viðarsson skoraði ítrekað með sínu stórskemmtilega skoti frá miðju. „Það kemur alltaf upp ákveðið glott á bekknum þegar hann tekur þetta skot. Hætt að vera fyndið þarna í lokin þegar hann henti boltanum næstum upp í þakið á höllinni og svo í netið.“ „Ætlum okkur sigur á móti Svíum. Góða við þetta er að við erum með allt í okkar höndum, þurfum ekki að treysta á markatölu eða blí og bla. Ætlum að vinna þá og mér finnst við vera klárir í það,“ sagði Gísli Þorgeir að endingu en Ísland mætir Svíþjóð í Gautaborg á föstudaginn kemur. Klippa: Gísli Þorgeir: Ætlum okkur sigur á móti Svíum Handbolti Landslið karla í handbolta HM 2023 í handbolta Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Sjá meira
„Gæti litið út fyrir að vera auðvelt fyrir þau sem heima sitja en er það alls ekki. Erfitt að spila allan tímann á móti liði sem spilar alltaf 7 á móti 6, þeir eru alltaf í yfirtölu og upp að marki lítið hægt að gera. Fannst við gera þetta vel, róteruðum vel, hvíldum nokkra stóra pósta og erum klárir í Svíþjóð.“ Grænhöfðaeyjar spila sóknarleik sem þekkist varla en þeir taka markvörð sinn alltaf út af þegar þeir byggja upp sókn og eru því í yfirtölu. Það kom oftar en ekki í bakið á þeim þar sem Björgvin Páll Gústavsson skoraði yfir endilangan völlinn og Elliði Snær Viðarsson skoraði ítrekað með sínu stórskemmtilega skoti frá miðju. „Það kemur alltaf upp ákveðið glott á bekknum þegar hann tekur þetta skot. Hætt að vera fyndið þarna í lokin þegar hann henti boltanum næstum upp í þakið á höllinni og svo í netið.“ „Ætlum okkur sigur á móti Svíum. Góða við þetta er að við erum með allt í okkar höndum, þurfum ekki að treysta á markatölu eða blí og bla. Ætlum að vinna þá og mér finnst við vera klárir í það,“ sagði Gísli Þorgeir að endingu en Ísland mætir Svíþjóð í Gautaborg á föstudaginn kemur. Klippa: Gísli Þorgeir: Ætlum okkur sigur á móti Svíum
Handbolti Landslið karla í handbolta HM 2023 í handbolta Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Sjá meira