„Mjög ánægður með að fara af velli með tíu marka sigur“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. janúar 2023 19:16 Guðmundur lét vel í sér heyra á hliðarlínunni. Vísir/Vilhelm „Ég vil segja það,“ sagði Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari er hann var spurður hvort frammistaða Íslands í sigrinum gegn Grænhöfðaeyjum í kvöld hefði ekki verið fagmannleg. Ísland hóf leik í milliriðli heimsmeistaramótsins í handbolta með tíu marka sigri, lokatölur 40-30 strákunum okkar í vil. Grænhöfðaeyjar spilar einstakan sóknarleik en liðið tekur alltaf markvörð sinn út af til að vera í yfirtölu. „Þetta þróaðist svipað og ég bjóst við. Það er ekki auðvelt að slíta sig frá þeim, þeir koma hægt upp völlinn og byrja að spila sjö á móti sex. Þetta krefst gríðarlegrar þolinmæði og aga, þetta er ekkert altlaf einfalt. Ég er mjög ánægður með það, gekk á endanum mjög vel.“ „Sóknarleikurinn gekk mjög vel, vorum með góða skotnýtingu. Margt jákvætt við leikinn, nýtum allt liðið en náðum að hvíla mikilvæga leikmenn. Frábært að geta það. Við tókum þann pól í hæðina að við myndum hvíla leikmenn í þessum leik og gott að það gekk upp. Nú er bara mikilvægur leikur gegn Svíum, verður spennandi að fást við þá.“ „Ekki til að byrja með. Þurftum tíma til að komast inn í leikinn, síðan varð þetta betra og betra fannst mér. Er alls ekki einfalt,“ sagði Guðmundur um vörn Íslands gegn yfirtölunni. Alls komust 11 leikmenn Íslands á blað í kvöld og allir fengu mínútur. „Við byrjuðum í Kóreu-leiknum, að hvíla og deila þessu á milli leikmanna, það gekk fullkomlega upp þar líka. Síðan var hvílt enn meira í dag getum við sagt, það var planið. Þess vegna er ég mjög ánægður með að fara af velli með tíu marka sigur, mjög sterkt fyrir okkur. Þurfum að halda þessu áfram, einn leikur í einu.“ „Vitum að við þurfum að spila mjög vel til að vinna en það er allt mögulegt. Þetta verður bara gríðarlega skemmtilegt. Verður svaka stemning, uppselt á leikinn og við ætlum að njóta þess að spila,“ sagði Gummi að endingu um leikinn gegn Svíþjóð. Klippa: Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari: Mjög ánægður með að fara af velli með tíu marka sigur Handbolti HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Fleiri fréttir Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Leik lokið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Sjá meira
Ísland hóf leik í milliriðli heimsmeistaramótsins í handbolta með tíu marka sigri, lokatölur 40-30 strákunum okkar í vil. Grænhöfðaeyjar spilar einstakan sóknarleik en liðið tekur alltaf markvörð sinn út af til að vera í yfirtölu. „Þetta þróaðist svipað og ég bjóst við. Það er ekki auðvelt að slíta sig frá þeim, þeir koma hægt upp völlinn og byrja að spila sjö á móti sex. Þetta krefst gríðarlegrar þolinmæði og aga, þetta er ekkert altlaf einfalt. Ég er mjög ánægður með það, gekk á endanum mjög vel.“ „Sóknarleikurinn gekk mjög vel, vorum með góða skotnýtingu. Margt jákvætt við leikinn, nýtum allt liðið en náðum að hvíla mikilvæga leikmenn. Frábært að geta það. Við tókum þann pól í hæðina að við myndum hvíla leikmenn í þessum leik og gott að það gekk upp. Nú er bara mikilvægur leikur gegn Svíum, verður spennandi að fást við þá.“ „Ekki til að byrja með. Þurftum tíma til að komast inn í leikinn, síðan varð þetta betra og betra fannst mér. Er alls ekki einfalt,“ sagði Guðmundur um vörn Íslands gegn yfirtölunni. Alls komust 11 leikmenn Íslands á blað í kvöld og allir fengu mínútur. „Við byrjuðum í Kóreu-leiknum, að hvíla og deila þessu á milli leikmanna, það gekk fullkomlega upp þar líka. Síðan var hvílt enn meira í dag getum við sagt, það var planið. Þess vegna er ég mjög ánægður með að fara af velli með tíu marka sigur, mjög sterkt fyrir okkur. Þurfum að halda þessu áfram, einn leikur í einu.“ „Vitum að við þurfum að spila mjög vel til að vinna en það er allt mögulegt. Þetta verður bara gríðarlega skemmtilegt. Verður svaka stemning, uppselt á leikinn og við ætlum að njóta þess að spila,“ sagði Gummi að endingu um leikinn gegn Svíþjóð. Klippa: Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari: Mjög ánægður með að fara af velli með tíu marka sigur
Handbolti HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Fleiri fréttir Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Leik lokið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Sjá meira