Rannsókn á ásökunum SÍ gegn SÁÁ felld niður Hólmfríður Gísladóttir skrifar 19. janúar 2023 07:10 Anna Hildur Guðmundsdóttir, formaður SÁÁ. Hulda Margrét Héraðssaksóknari ákvað 2. desember síðastliðinn að hætta rannsókn á starfsháttum SÁÁ en málið varðaði ásakanir Sjúkratrygginga Íslands, meðal annars um fjölda reikninga sem voru sagðir tilhæfulausir. Morgunblaðið greinir frá. Í frétt blaðsins er haft eftir Önnu Hildi Guðmundsdóttur að fregnirnar hafi verið mjög ánægjulegar. „Þetta þýðir að eftir allt það havarí sem fór af stað í byrjun 2021 er ekkert athugavert við það hvernig við unnum og vinnum. Við unnum samkvæmt öllum reglum sem við áttum að vinna,“ segir hún. Tíðindin hafi verið góð jólagjöf. Stundin fjallaði um málið á sínum tíma og sagði meðal annars frá því að eftirlitsdeild SÍ teldi ráðgjafa SÁÁ meðal annars hafa hringt út og rukkað fyrir óumbeðna tíma og gefið út reikninga fyrir löng símtöl sem tóku í raun aðeins nokkrar mínútur. Kærufrestur á ákvörðun héraðssaksóknara er einn mánuður og því runninn út. Anna segir málið hafa komið illa við SÁÁ og ímynd samtakanna út á við. „Við reiðum okkur á stuðning þjóðarinnar og það var vont að þjóðin héldi að við værum í einhverju misferli.“ Kæra Sjúkratrygginga vegna starfshátta SÁÁ Sjúkratryggingar SÁÁ Lögreglumál Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Sjá meira
Morgunblaðið greinir frá. Í frétt blaðsins er haft eftir Önnu Hildi Guðmundsdóttur að fregnirnar hafi verið mjög ánægjulegar. „Þetta þýðir að eftir allt það havarí sem fór af stað í byrjun 2021 er ekkert athugavert við það hvernig við unnum og vinnum. Við unnum samkvæmt öllum reglum sem við áttum að vinna,“ segir hún. Tíðindin hafi verið góð jólagjöf. Stundin fjallaði um málið á sínum tíma og sagði meðal annars frá því að eftirlitsdeild SÍ teldi ráðgjafa SÁÁ meðal annars hafa hringt út og rukkað fyrir óumbeðna tíma og gefið út reikninga fyrir löng símtöl sem tóku í raun aðeins nokkrar mínútur. Kærufrestur á ákvörðun héraðssaksóknara er einn mánuður og því runninn út. Anna segir málið hafa komið illa við SÁÁ og ímynd samtakanna út á við. „Við reiðum okkur á stuðning þjóðarinnar og það var vont að þjóðin héldi að við værum í einhverju misferli.“
Kæra Sjúkratrygginga vegna starfshátta SÁÁ Sjúkratryggingar SÁÁ Lögreglumál Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Sjá meira