„Án gríns, þetta er svo leiðinlegt“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. janúar 2023 22:11 Gísli Þorgeir Kristjánsson átti frábæran fyrri hálfleik fyrir íslenska liðið. Vísir/Vilhelm „Ég er bara gríðarlega sár. Sár og svekktur og mér finnst við alltaf vera inni í leiknum,“ sagði leikstjórnandinn Gísli Þorgeir Kristjánsson eftir fimm marka tap Íslands gegn Svíþjóð á HM í kvöld. „Það er aldrei eitthvað móment þar sem er eitthvað panikk. Við erum að skapa okkur færi í hverri einustu sókn og munurinn er bara að vantaði eitthvað „killer instinct“. Mér fannst bara virkilega vanta að þegar við gátum komist yfir og höfðum þetta í höndunum þá gátum við ekki klárað þessi dauðafæri. Af því að á endanum þá lítur þetta út fyrir að hann sé að taka öll skotin sem eru bara einn á móti markmanni.“ „Þetta er ekkert af hávörninni eða skot með blokk. Þetta er bara einn á móti markmanni þegar við getum komist inn í leikinn. Ég veit það ekki, ég er bara orðlaus. Án gríns, þetta er svo leiðinlegt.“ Gísli Þorgeir sýndi frábæra frammistöðu í fyrri hálfleik þar sem han tætti sænsku vörnina í sig trekk í trekk. Það dró aðeins af honum í síðari hálfleik, en heilt yfir skilaði leikstjórnandinn fínu dagsverki. „Það var alveg klárt að við vorum á leiðinni í stríð. Það var ekki það að menn hafi ekki verið að berjast eða gefa sig alla fram í þetta. Mér fannst við bara eiga meira inni. Það er voða auðvelt að tala um að það vanti Ómar og Aron og þar með eigum við að tapa á móti þessu liði af því að þeir eru með meiri breidd eða eitthvað. En við erum bara með ákveðna stöðu í leiknum þar sem við getum gert miklu betur. Mér finsnt við bara vera sjálfum okkur verstir.“ „Það er svo leiðinlegt að við séum að enda þetta svona ef svo fer sem fer,“ sagði súr Gísli Þorgeir að lokum. Klippa: Gísli Þorgeir eftir tapið gegn Svíum HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir Einkunnir strákanna okkar á móti Svíþjóð: Gísli Þorgeir besti maður liðsins Strákarnir okkar fengu erfitt verkefni í kvöld og það þurftu mun fleiri leikmenn að spila betur ef íslenska liðið átti að halda sér á lífi á þessu heimsmeistaramóti. 20. janúar 2023 22:05 Biður þjóðina afsökunar „Mér líður illa og ég vill byrja á því að segja sorry við þjóðina,“ segir Elliði Snær Viðarsson, leikmaður íslenska landsliðsins, sem tapaði fyrir Svíum 35-30 í öðrum leik liðsins í milliriðlinum. 20. janúar 2023 21:41 Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 30-35 | Vonin veiktist verulega eftir tap fyrir heimamönnum Von íslenska karlalandsliðsins í handbolta um að komast í átta liða úrslit á HM 2023 er afar veik eftir tap fyrir Svíþjóð, 30-35, í Gautaborg í kvöld. Eins marks munur var á liðunum í hálfleik, 16-17, en Svíar voru umtalsvert sterkari í seinni hálfleik sem þeir unnu, 18-14. 20. janúar 2023 21:20 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ Fótbolti Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti Fleiri fréttir Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Sjá meira
„Það er aldrei eitthvað móment þar sem er eitthvað panikk. Við erum að skapa okkur færi í hverri einustu sókn og munurinn er bara að vantaði eitthvað „killer instinct“. Mér fannst bara virkilega vanta að þegar við gátum komist yfir og höfðum þetta í höndunum þá gátum við ekki klárað þessi dauðafæri. Af því að á endanum þá lítur þetta út fyrir að hann sé að taka öll skotin sem eru bara einn á móti markmanni.“ „Þetta er ekkert af hávörninni eða skot með blokk. Þetta er bara einn á móti markmanni þegar við getum komist inn í leikinn. Ég veit það ekki, ég er bara orðlaus. Án gríns, þetta er svo leiðinlegt.“ Gísli Þorgeir sýndi frábæra frammistöðu í fyrri hálfleik þar sem han tætti sænsku vörnina í sig trekk í trekk. Það dró aðeins af honum í síðari hálfleik, en heilt yfir skilaði leikstjórnandinn fínu dagsverki. „Það var alveg klárt að við vorum á leiðinni í stríð. Það var ekki það að menn hafi ekki verið að berjast eða gefa sig alla fram í þetta. Mér fannst við bara eiga meira inni. Það er voða auðvelt að tala um að það vanti Ómar og Aron og þar með eigum við að tapa á móti þessu liði af því að þeir eru með meiri breidd eða eitthvað. En við erum bara með ákveðna stöðu í leiknum þar sem við getum gert miklu betur. Mér finsnt við bara vera sjálfum okkur verstir.“ „Það er svo leiðinlegt að við séum að enda þetta svona ef svo fer sem fer,“ sagði súr Gísli Þorgeir að lokum. Klippa: Gísli Þorgeir eftir tapið gegn Svíum
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir Einkunnir strákanna okkar á móti Svíþjóð: Gísli Þorgeir besti maður liðsins Strákarnir okkar fengu erfitt verkefni í kvöld og það þurftu mun fleiri leikmenn að spila betur ef íslenska liðið átti að halda sér á lífi á þessu heimsmeistaramóti. 20. janúar 2023 22:05 Biður þjóðina afsökunar „Mér líður illa og ég vill byrja á því að segja sorry við þjóðina,“ segir Elliði Snær Viðarsson, leikmaður íslenska landsliðsins, sem tapaði fyrir Svíum 35-30 í öðrum leik liðsins í milliriðlinum. 20. janúar 2023 21:41 Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 30-35 | Vonin veiktist verulega eftir tap fyrir heimamönnum Von íslenska karlalandsliðsins í handbolta um að komast í átta liða úrslit á HM 2023 er afar veik eftir tap fyrir Svíþjóð, 30-35, í Gautaborg í kvöld. Eins marks munur var á liðunum í hálfleik, 16-17, en Svíar voru umtalsvert sterkari í seinni hálfleik sem þeir unnu, 18-14. 20. janúar 2023 21:20 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ Fótbolti Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti Fleiri fréttir Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Sjá meira
Einkunnir strákanna okkar á móti Svíþjóð: Gísli Þorgeir besti maður liðsins Strákarnir okkar fengu erfitt verkefni í kvöld og það þurftu mun fleiri leikmenn að spila betur ef íslenska liðið átti að halda sér á lífi á þessu heimsmeistaramóti. 20. janúar 2023 22:05
Biður þjóðina afsökunar „Mér líður illa og ég vill byrja á því að segja sorry við þjóðina,“ segir Elliði Snær Viðarsson, leikmaður íslenska landsliðsins, sem tapaði fyrir Svíum 35-30 í öðrum leik liðsins í milliriðlinum. 20. janúar 2023 21:41
Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 30-35 | Vonin veiktist verulega eftir tap fyrir heimamönnum Von íslenska karlalandsliðsins í handbolta um að komast í átta liða úrslit á HM 2023 er afar veik eftir tap fyrir Svíþjóð, 30-35, í Gautaborg í kvöld. Eins marks munur var á liðunum í hálfleik, 16-17, en Svíar voru umtalsvert sterkari í seinni hálfleik sem þeir unnu, 18-14. 20. janúar 2023 21:20