„Ég hef enn sömu trú á liðinu“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. janúar 2023 22:39 Bjarki Már Elísson klappar fyrir stuðningsmönnum íslenska liðsins í kvöld. Vísir/Vilhelm Bjarki Már Elísson átti fínan leik fyrir íslenska handboltalandsliðið í kvöld, en það dugði ekki til og liðið mátti þola fimm marka tap gegn Svíum, 35-30. Bjarki var eðlilega sár þegar hann mætti í viðtal að leik loknum. „Manni líður bara illa. Við ætluðum okkur að vinna leikinn, en byrjuðum illa í báðum hálfleikunum,“ sagði hornamaðurinn að leik loknum. „Það kostaði kraft að elta á þeirra heimavelli en við gerum vel í fyrr og svo í seinni förum við náttúrulega bara með allt of mörg dauðafæri. Tilfinningin er bara súr. Við eigum væntanlega bara einn leik eftir og það er svekkjandi.“ Markmið liðsin fyrir mót var að fara í það minnsta í átta liða úrslit. Nú er ljóst að sá draumur er líklega úti, nema kraftaverk gerist á sunnudaginn. „Við höðfum náttúrulega stórar væntingar eins og kannski allir vita. En ég veit það ekki, beint eftir leik er erfitt að setja punktinn á þetta. Svekkjandi i Ungverjaleiknum að klára hann ekki og svo náttúrulega missum við Ómar og Aron eiginlega bara út. Ómar gat eiginlega ekkert beitt sér. Jú jú, við erum alveg með breidd en við megum ekkert við því að missa tvo af okkar bestu mönnum á einu bretti.“ Þrátt fyrir svekkelsið að vera líklega búnir að missa af sæti í átta liða úrslitum segir Bjarki þó að liðið sé ekki komið styttra en hann hafði gert ráð fyrir. „Nei, nei, mér finnst það ekki. Þetta er korter á móti Ungverjalandi og síðan töpum við bara á móti Svíum á þeirra heimavelli. Við eigum ekki að vinna Svía. við erum ekki komnir þangað og ég held að enginn haldi það.“ „Mér finnst við ekkert komnir styttra. Við þurfum bara að hitta á gott mót hjá kannski fleiri leikmönnum og vörnin þarf kannski smella aðeins betur og þá fáum við markverðina okkar í gang. En ég hef enn sömu trú á liðinu. Það er bara áfram veginn,“ sagði Bjarki Már að lokum. Klippa: Bjarki Már eftir tapið gegn Svíum HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir „Einkennist af því að við erum með ellefu algjör dauðafæri sem við misnotum“ Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, var eðlilega súr og svekktur eftir fimm marka tap liðsins gegn Svíum á HM í kvöld. 20. janúar 2023 22:13 „Án gríns, þetta er svo leiðinlegt“ „Ég er bara gríðarlega sár. Sár og svekktur og mér finnst við alltaf vera inni í leiknum,“ sagði leikstjórnandinn Gísli Þorgeir Kristjánsson eftir fimm marka tap Íslands gegn Svíþjóð á HM í kvöld. 20. janúar 2023 22:11 Biður þjóðina afsökunar „Mér líður illa og ég vill byrja á því að segja sorry við þjóðina,“ segir Elliði Snær Viðarsson, leikmaður íslenska landsliðsins, sem tapaði fyrir Svíum 35-30 í öðrum leik liðsins í milliriðlinum. 20. janúar 2023 21:41 Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 30-35 | Vonin veiktist verulega eftir tap fyrir heimamönnum Von íslenska karlalandsliðsins í handbolta um að komast í átta liða úrslit á HM 2023 er afar veik eftir tap fyrir Svíþjóð, 30-35, í Gautaborg í kvöld. Eins marks munur var á liðunum í hálfleik, 16-17, en Svíar voru umtalsvert sterkari í seinni hálfleik sem þeir unnu, 18-14. 20. janúar 2023 21:20 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Fleiri fréttir Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Sjá meira
„Manni líður bara illa. Við ætluðum okkur að vinna leikinn, en byrjuðum illa í báðum hálfleikunum,“ sagði hornamaðurinn að leik loknum. „Það kostaði kraft að elta á þeirra heimavelli en við gerum vel í fyrr og svo í seinni förum við náttúrulega bara með allt of mörg dauðafæri. Tilfinningin er bara súr. Við eigum væntanlega bara einn leik eftir og það er svekkjandi.“ Markmið liðsin fyrir mót var að fara í það minnsta í átta liða úrslit. Nú er ljóst að sá draumur er líklega úti, nema kraftaverk gerist á sunnudaginn. „Við höðfum náttúrulega stórar væntingar eins og kannski allir vita. En ég veit það ekki, beint eftir leik er erfitt að setja punktinn á þetta. Svekkjandi i Ungverjaleiknum að klára hann ekki og svo náttúrulega missum við Ómar og Aron eiginlega bara út. Ómar gat eiginlega ekkert beitt sér. Jú jú, við erum alveg með breidd en við megum ekkert við því að missa tvo af okkar bestu mönnum á einu bretti.“ Þrátt fyrir svekkelsið að vera líklega búnir að missa af sæti í átta liða úrslitum segir Bjarki þó að liðið sé ekki komið styttra en hann hafði gert ráð fyrir. „Nei, nei, mér finnst það ekki. Þetta er korter á móti Ungverjalandi og síðan töpum við bara á móti Svíum á þeirra heimavelli. Við eigum ekki að vinna Svía. við erum ekki komnir þangað og ég held að enginn haldi það.“ „Mér finnst við ekkert komnir styttra. Við þurfum bara að hitta á gott mót hjá kannski fleiri leikmönnum og vörnin þarf kannski smella aðeins betur og þá fáum við markverðina okkar í gang. En ég hef enn sömu trú á liðinu. Það er bara áfram veginn,“ sagði Bjarki Már að lokum. Klippa: Bjarki Már eftir tapið gegn Svíum
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir „Einkennist af því að við erum með ellefu algjör dauðafæri sem við misnotum“ Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, var eðlilega súr og svekktur eftir fimm marka tap liðsins gegn Svíum á HM í kvöld. 20. janúar 2023 22:13 „Án gríns, þetta er svo leiðinlegt“ „Ég er bara gríðarlega sár. Sár og svekktur og mér finnst við alltaf vera inni í leiknum,“ sagði leikstjórnandinn Gísli Þorgeir Kristjánsson eftir fimm marka tap Íslands gegn Svíþjóð á HM í kvöld. 20. janúar 2023 22:11 Biður þjóðina afsökunar „Mér líður illa og ég vill byrja á því að segja sorry við þjóðina,“ segir Elliði Snær Viðarsson, leikmaður íslenska landsliðsins, sem tapaði fyrir Svíum 35-30 í öðrum leik liðsins í milliriðlinum. 20. janúar 2023 21:41 Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 30-35 | Vonin veiktist verulega eftir tap fyrir heimamönnum Von íslenska karlalandsliðsins í handbolta um að komast í átta liða úrslit á HM 2023 er afar veik eftir tap fyrir Svíþjóð, 30-35, í Gautaborg í kvöld. Eins marks munur var á liðunum í hálfleik, 16-17, en Svíar voru umtalsvert sterkari í seinni hálfleik sem þeir unnu, 18-14. 20. janúar 2023 21:20 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Fleiri fréttir Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Sjá meira
„Einkennist af því að við erum með ellefu algjör dauðafæri sem við misnotum“ Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, var eðlilega súr og svekktur eftir fimm marka tap liðsins gegn Svíum á HM í kvöld. 20. janúar 2023 22:13
„Án gríns, þetta er svo leiðinlegt“ „Ég er bara gríðarlega sár. Sár og svekktur og mér finnst við alltaf vera inni í leiknum,“ sagði leikstjórnandinn Gísli Þorgeir Kristjánsson eftir fimm marka tap Íslands gegn Svíþjóð á HM í kvöld. 20. janúar 2023 22:11
Biður þjóðina afsökunar „Mér líður illa og ég vill byrja á því að segja sorry við þjóðina,“ segir Elliði Snær Viðarsson, leikmaður íslenska landsliðsins, sem tapaði fyrir Svíum 35-30 í öðrum leik liðsins í milliriðlinum. 20. janúar 2023 21:41
Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 30-35 | Vonin veiktist verulega eftir tap fyrir heimamönnum Von íslenska karlalandsliðsins í handbolta um að komast í átta liða úrslit á HM 2023 er afar veik eftir tap fyrir Svíþjóð, 30-35, í Gautaborg í kvöld. Eins marks munur var á liðunum í hálfleik, 16-17, en Svíar voru umtalsvert sterkari í seinni hálfleik sem þeir unnu, 18-14. 20. janúar 2023 21:20